Þá höldum við áfram að fylgjast með tilraunum til stjórnarmyndunar en formenn stjórnarflokkanna funduðu með seðlabankastjóra í morgun.
Að auki segjum við frá undirbúningskjörbréfanefnd kemur saman í fyrsta sinn í dag en nefndin mun taka fyrir kærur sem berast vegna kosningaúrslitanna um daginn.
Einnig ræðum við við sóttvarnalækni og tökum stöðuna á skjálftunum á Reykjanesi.