Dorrit keypti tíu verk Sunnevu á einu bretti Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 4. október 2021 15:21 Forsetafrúin fyrrverandi er mikill listunnandi og greinilega mjög hrifin af verkum listakonunnar Sunnevu Ásu Weisshappel. „Þeir sem misstu af tækifærinu þurfa bara að bíða, því ég er bara rétt að byrja.“ segir listakonan Sunneva Ása Weisshappel á Facebook síðu sinni. Öll 36 listaverk Sunnevu Ásu seldust upp á listasýningu hennar og þakkar hún fyrir stuðninginn á Facebook síðu sinni í gær. Sérstaklega þakkar hún fyrrum forsetafrúnni Dorrit Moussaieff sem keypti hvorki meira né minna en tíu listaverk af Sunnevu á einu bretti. Facebookfærslu Sunnevu í heild sinni er hægt að sjá hér fyrir neðan: „Ég þakka innilega góðan stuðning og frábærar viðtökur við listaverkarýmingunni hjá mér, en öll þau málverk, myndir og teikningar sem ég átti til (36 verk) eru komin með nýja eigendur, sýningarými og heimili. Sérstaklega við ég þakka Dorrit Moussaieff sem keypti af mér 10 málverk á einu bretti!!! Nánast alla einkasýninguna mína, Undirlög, sem sýnd var í Gallarí Þulu fyrr á þessu ári. Það er mjög hvetjandi að hefja nýjan kafla í lífinu, eftir að hafa hreinsað til, en ég var að byrja í mastersnámi í myndlist í Goldsmith. Núna er ég að finna hvað ég vil einblýna á og flytja til London með brennandi trú á listina og mikilvægi hennar. Þeir sem misstu af tækifærinu þurfa bara að bíða, því ég er bara rétt að byrja.“ View this post on Instagram A post shared by Sunneva A sa Weisshappel (@sunnevasa) Sunneva Ása er kærasta kvikmyndagerðarmannsins Baltasars Kormáks en hún vakti mikla athygli fyrir leikmyndahönnun sína í Netflix þáttaröðinni KATLA. Menning Myndlist Ólafur Ragnar Grímsson Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Fleiri fréttir Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Sjá meira
Öll 36 listaverk Sunnevu Ásu seldust upp á listasýningu hennar og þakkar hún fyrir stuðninginn á Facebook síðu sinni í gær. Sérstaklega þakkar hún fyrrum forsetafrúnni Dorrit Moussaieff sem keypti hvorki meira né minna en tíu listaverk af Sunnevu á einu bretti. Facebookfærslu Sunnevu í heild sinni er hægt að sjá hér fyrir neðan: „Ég þakka innilega góðan stuðning og frábærar viðtökur við listaverkarýmingunni hjá mér, en öll þau málverk, myndir og teikningar sem ég átti til (36 verk) eru komin með nýja eigendur, sýningarými og heimili. Sérstaklega við ég þakka Dorrit Moussaieff sem keypti af mér 10 málverk á einu bretti!!! Nánast alla einkasýninguna mína, Undirlög, sem sýnd var í Gallarí Þulu fyrr á þessu ári. Það er mjög hvetjandi að hefja nýjan kafla í lífinu, eftir að hafa hreinsað til, en ég var að byrja í mastersnámi í myndlist í Goldsmith. Núna er ég að finna hvað ég vil einblýna á og flytja til London með brennandi trú á listina og mikilvægi hennar. Þeir sem misstu af tækifærinu þurfa bara að bíða, því ég er bara rétt að byrja.“ View this post on Instagram A post shared by Sunneva A sa Weisshappel (@sunnevasa) Sunneva Ása er kærasta kvikmyndagerðarmannsins Baltasars Kormáks en hún vakti mikla athygli fyrir leikmyndahönnun sína í Netflix þáttaröðinni KATLA.
Menning Myndlist Ólafur Ragnar Grímsson Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Fleiri fréttir Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Sjá meira