Auðjöfrar festa kaup á dýrum fasteignum í gegnum aflandsfélög Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 5. október 2021 07:26 Auðjöfurinn Philip Green skildi eftir sig sviðna jörð þegar hann losaði sig við verslanakeðjuna BHS. Á sama tíma var eiginkona hans að kaupa fasteignir fyrir milljónir punda í gegnum aflandsfélög. epa/Andrew Gombert Pandóraskjölin halda áfram að leiða ýmislegt í ljós sem ekki lá fyrir áður, en um er að ræða milljónir skjala frá aflandseyjum víðsvegar um heiminn. Breska ríkistútvarpið hefur tekið saman lista yfir 1.500 byggingar í Bretlandi sem eru í eigu fólks sem enginn vissi að væru raunverulegu eigendur fasteignanna. Talið er að virði þeirra sé meira en fjórir milljarðar punda. Í umfjöllun BBC er til að mynda minnst á konungsfjölskylduna í Katar sem keypti tvö dýrustu heimili Lundúnaborga fyrir nokkrum árum í gegnum aflandsfélög og sparaði sér þannig milljarða í skattgreiðslur í Bretlandi. Þá virðist eiginkona Philips Green, sem eitt sinn var með ríkari mönnum Bretlands, hafa keypt fjöldan allan af byggingum í London á sama tíma og veldi Greens riðaði til falls. Dæmin eru fleiri og vert er að taka fram að það er ekki ólöglegt í Bretlandi að eiga fasteign í gegnum aflandsfélag. Stjórnvöld endurmátu hins vegar nýlega áhættuna af peningaþvætti í fasteignaviðskiptum úr miðlungs í verulega. Mesta hættan sé þegar ekki er hægt að rekja raunverulega eigendur á bak við viðskiptin. Frétt BBC. Bretland Pandóruskjölin Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Sjá meira
Breska ríkistútvarpið hefur tekið saman lista yfir 1.500 byggingar í Bretlandi sem eru í eigu fólks sem enginn vissi að væru raunverulegu eigendur fasteignanna. Talið er að virði þeirra sé meira en fjórir milljarðar punda. Í umfjöllun BBC er til að mynda minnst á konungsfjölskylduna í Katar sem keypti tvö dýrustu heimili Lundúnaborga fyrir nokkrum árum í gegnum aflandsfélög og sparaði sér þannig milljarða í skattgreiðslur í Bretlandi. Þá virðist eiginkona Philips Green, sem eitt sinn var með ríkari mönnum Bretlands, hafa keypt fjöldan allan af byggingum í London á sama tíma og veldi Greens riðaði til falls. Dæmin eru fleiri og vert er að taka fram að það er ekki ólöglegt í Bretlandi að eiga fasteign í gegnum aflandsfélag. Stjórnvöld endurmátu hins vegar nýlega áhættuna af peningaþvætti í fasteignaviðskiptum úr miðlungs í verulega. Mesta hættan sé þegar ekki er hægt að rekja raunverulega eigendur á bak við viðskiptin. Frétt BBC.
Bretland Pandóruskjölin Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Sjá meira