„Ég hef ekki séð svona þurrt knús síðan ég knúsaði fyrrverandi kærustuna mína í Krónunni“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. október 2021 07:32 Tom Brady og Bill Belichick fallast í faðma. Mynd/Skjáskot Tom Brady snéri aftur á sinn gamla heimavöll með nýju liði þegar að Tampa Bay Buccaneers heimsóttu New England Patriots í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í gærnótt. Vel var tekið á móti gömlu hetjunni, en sérfræðingar í Lokasókninni fóru yfir endurkomu Brady í þætti sínum í gær. Henry Birgir Gunnarsson, Magnús Sigurjón Guðmundsson og Gunnar Ormslev fóru yfir nýliðna umferð í NFL-deildinni, og þar bar auðvitað hæst að nefna endurkomu Tom Brady á sinn gamla heimavöll. „Það var vel tekið á móti honum, og það var mikil kurteisi og virðing,“ sagði Henry Birgir í upphafi innslagsins. „Þetta var svolítið magnað að sjá þetta og heyra virðinguna. Hann heilsaði upp á alla, hann þekkir náttúrulega hvern einasta húsvörð þarna.“ Strákarnir voru þó sammála um það að ekki hafi allir verið jafn ánægðir að sjá Brady aftur, en þeim fannst hans fyrrum þjálfari, Bill Belichick, hálf áhugalaus þegar hann tók á móti sínum gamla leikmanni. „Sjáiði hérna. Hérna kemur styðsta faðmlag mannkynssögunnar. Sjáiði hvað þetta verður fallegt og einlægt þegar að Bill Belichick mætir til tjah, sonarins. Þetta er nú bara eins og sonur hans,“ sagði Henry. „Þetta var svo hratt að við urðum að sýna það hægt.“ „Ég hef ekki séð svona þurrt knús síðan ég knúsaði fyrrverandi kærustuna mína í Krónunni. Vandræðalegt,“ sagði Magnús þegar að faðmlag Belichick og Brady var sýnt á skjánum. Strákarnir fóru svo betur yfir leikinn sjálfan, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Endurkoma Tom Brady NFL Lokasóknin Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Sjá meira
Henry Birgir Gunnarsson, Magnús Sigurjón Guðmundsson og Gunnar Ormslev fóru yfir nýliðna umferð í NFL-deildinni, og þar bar auðvitað hæst að nefna endurkomu Tom Brady á sinn gamla heimavöll. „Það var vel tekið á móti honum, og það var mikil kurteisi og virðing,“ sagði Henry Birgir í upphafi innslagsins. „Þetta var svolítið magnað að sjá þetta og heyra virðinguna. Hann heilsaði upp á alla, hann þekkir náttúrulega hvern einasta húsvörð þarna.“ Strákarnir voru þó sammála um það að ekki hafi allir verið jafn ánægðir að sjá Brady aftur, en þeim fannst hans fyrrum þjálfari, Bill Belichick, hálf áhugalaus þegar hann tók á móti sínum gamla leikmanni. „Sjáiði hérna. Hérna kemur styðsta faðmlag mannkynssögunnar. Sjáiði hvað þetta verður fallegt og einlægt þegar að Bill Belichick mætir til tjah, sonarins. Þetta er nú bara eins og sonur hans,“ sagði Henry. „Þetta var svo hratt að við urðum að sýna það hægt.“ „Ég hef ekki séð svona þurrt knús síðan ég knúsaði fyrrverandi kærustuna mína í Krónunni. Vandræðalegt,“ sagði Magnús þegar að faðmlag Belichick og Brady var sýnt á skjánum. Strákarnir fóru svo betur yfir leikinn sjálfan, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Endurkoma Tom Brady
NFL Lokasóknin Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Sjá meira