UFC-kappi elti uppi bílaþjóf tveimur dögum eftir að hann rotaðist í bardaga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2021 08:00 Þrátt fyrir að hafa keppt á laugardaginn átti Kevin Holland nóg eftir á tankinum til að elta uppi bílaþjóf á mánudaginn. getty/Jeff Bottari Bardagakappinn Kevin Holland aðstoðaði laganna verði á mánudaginn þegar hann elti uppi bílaþjóf. Holland keppti við Kyle Daukaus í UFC í Las Vegas á laugardaginn. Holland rotaðist eftir að höfuð þeirra Daukaus skullu saman í fyrstu holu og bardaginn var stöðvaður. Þegar Holland var á leið á æfingu í fyrradag ásamt þjálfara sínum, Shug Dorsey, sá hann mann sem kom hlaupandi út af bílastæði hrópandi að bílnum hans hafi verið stolið. Holland tók þá skarpa U-beygju, hætti að tala við móður sína í símanum og hóf eftirför. Eftir að hafa keyrt á fór þjófurinn út úr bílnum og reyndi að stinga af á tveimur jafnfljótum en án árangurs. Holland elti þjófinn uppi, stöðvaði hann og hélt honum svo föstum þar til lögreglan mætti á svæðið. Að hans sögn Hollands kom hann einnig í veg fyrir að eigandi bílsins gengi í skrokk á þjófinum. Good guy Kevin Holland catching bad guys lol pic.twitter.com/kGu5Y7hxLT— Jason Williams (@jasoneg33) October 4, 2021 Holland sagðist hafa haft gaman að eltingarleiknum, þetta hafi verið fínasta tilbreyting og hann hafi á endanum ekki einu sinni verið of seinn á æfinguna. Holland skaust fram á sjónarsviðið á síðasta ári þegar hann vann fimm bardaga. Hann hefur hins vegar ekki unnið bardaga á þessu ári. Holland tapaði fyrir Derek Brunson og Marvin Vettori og svo var bardaginn gegn Daukaus stöðvaður eins og áður sagði. MMA Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Holland keppti við Kyle Daukaus í UFC í Las Vegas á laugardaginn. Holland rotaðist eftir að höfuð þeirra Daukaus skullu saman í fyrstu holu og bardaginn var stöðvaður. Þegar Holland var á leið á æfingu í fyrradag ásamt þjálfara sínum, Shug Dorsey, sá hann mann sem kom hlaupandi út af bílastæði hrópandi að bílnum hans hafi verið stolið. Holland tók þá skarpa U-beygju, hætti að tala við móður sína í símanum og hóf eftirför. Eftir að hafa keyrt á fór þjófurinn út úr bílnum og reyndi að stinga af á tveimur jafnfljótum en án árangurs. Holland elti þjófinn uppi, stöðvaði hann og hélt honum svo föstum þar til lögreglan mætti á svæðið. Að hans sögn Hollands kom hann einnig í veg fyrir að eigandi bílsins gengi í skrokk á þjófinum. Good guy Kevin Holland catching bad guys lol pic.twitter.com/kGu5Y7hxLT— Jason Williams (@jasoneg33) October 4, 2021 Holland sagðist hafa haft gaman að eltingarleiknum, þetta hafi verið fínasta tilbreyting og hann hafi á endanum ekki einu sinni verið of seinn á æfinguna. Holland skaust fram á sjónarsviðið á síðasta ári þegar hann vann fimm bardaga. Hann hefur hins vegar ekki unnið bardaga á þessu ári. Holland tapaði fyrir Derek Brunson og Marvin Vettori og svo var bardaginn gegn Daukaus stöðvaður eins og áður sagði.
MMA Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira