Fury í algjöru kynlífsbindindi fyrir bardagann gegn Wilder Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2021 11:31 Tyson Fury mætir Deontay Wilder í þriðja sinn á laugardaginn. getty/Mikey Williams Enski boxarinn Tyson Fury tekur ekki neina áhættu fyrir þriðja bardaga sinn gegn Deontay Wilder og neitar sér um lífsins lystisemdir, þar á meðal kynlíf. Fury og Wilder mætast í Las Vegas á laugardaginn en þetta er þriðji bardagi þeirra á jafn mörgum árum. Þeir gerðu umdeilt jafntefli í desember 2018 en Fury vill meina að hann hafi unnið þann bardaga. Fury sigraði Wilder svo örugglega í febrúar á síðasta ári. Það er eina tap Wilders á ferlinum. Fury er enn ósigraður á ferlinum og ætlar að halda því þannig. Þess vegna tekur hann enga áhættu í aðdraganda bardagans. Hann borðar hollt, heldur sig frá áfengi og kynlífi. „Ekkert kynlíf í æfingabúðunum,“ sagði Fury. Eiginkona hans, Paris, er heima á Englandi eftir að hafa fætt sjötta barn þeirra hjóna. Fury hefur greint frá því að hann hafi fróað sér sjö sinnum á dag í aðdraganda annars bardagans gegn Wilder. Hann lætur sjálfsfróunina þó alveg vera fyrir bardagann á laugardaginn. „Ég man ekki einu sinni hvenær ég gerði það síðast. Ég er með rennt upp. Ég vil byrgja alla orkuna inni og vaða svo af öllu afli í andstæðinginn,“ sagði Englendingurinn. Fury liggur ekki á skoðunum sínum og hefur gert sitt til að auglýsa bardagann á laugardaginn. Á meðan hefur Wilder varla sagt orð opinberlega. Fury segir að það ætti að sekta Wilder fyrir þögnina og hann ætli að refsa honum fyrir hana í hringnum á laugardaginn. MMA Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjá meira
Fury og Wilder mætast í Las Vegas á laugardaginn en þetta er þriðji bardagi þeirra á jafn mörgum árum. Þeir gerðu umdeilt jafntefli í desember 2018 en Fury vill meina að hann hafi unnið þann bardaga. Fury sigraði Wilder svo örugglega í febrúar á síðasta ári. Það er eina tap Wilders á ferlinum. Fury er enn ósigraður á ferlinum og ætlar að halda því þannig. Þess vegna tekur hann enga áhættu í aðdraganda bardagans. Hann borðar hollt, heldur sig frá áfengi og kynlífi. „Ekkert kynlíf í æfingabúðunum,“ sagði Fury. Eiginkona hans, Paris, er heima á Englandi eftir að hafa fætt sjötta barn þeirra hjóna. Fury hefur greint frá því að hann hafi fróað sér sjö sinnum á dag í aðdraganda annars bardagans gegn Wilder. Hann lætur sjálfsfróunina þó alveg vera fyrir bardagann á laugardaginn. „Ég man ekki einu sinni hvenær ég gerði það síðast. Ég er með rennt upp. Ég vil byrgja alla orkuna inni og vaða svo af öllu afli í andstæðinginn,“ sagði Englendingurinn. Fury liggur ekki á skoðunum sínum og hefur gert sitt til að auglýsa bardagann á laugardaginn. Á meðan hefur Wilder varla sagt orð opinberlega. Fury segir að það ætti að sekta Wilder fyrir þögnina og hann ætli að refsa honum fyrir hana í hringnum á laugardaginn.
MMA Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjá meira