Byltingarkennd nýjung frá NIVEA sem jafnar húðlit og eykur ljóma Beiersdorf 11. október 2021 08:51 LUMINOUS630 frá NIVEA er snyrtivara vikunnar á Vísi. NIVEA kynnir byltingu í meðhöndlun litabletta á húð, LUMINOUS630®. Sabrina Breitkreutz og Dr. Lara Tersteigen, yfirmenn rannsókna- og þróunar hjá NIVEA segja ójafnvægi í melanín framleiðslu líkamans megin orsök þess að litablettir myndast í húðinni. „Melanín er náttúrulegt litarefni í húð okkar og ber ábyrgð á náttúrulegum húðlit hvers og eins. Ýmsir þættir geta hins vegar örvað framleiðslu melaníns svo það safnast fyrir og kemur fram sem litablettir og ójafn húðlitur. Þó að sumir hafi erfðafræðilega tilhneigingu til þess að mynda litabletta, þá eru mismunandi ástæður fyrir því að þeir geta birst,” segja þær. Sabrina Breitkreutz og Dr. Lara Tersteigen, yfirmenn rannsókna- og þróunar hjá NIVEA segja ójafnvægi í melanín framleiðslu líkamans megin orsök þess að litablettir myndast í húðinni. „Fyrsta og algengasta ástæðan er sólarljós. Þegar sólin skín á húðina framleiðir húðin melanín sem getur stundum dreift sér misjafnlega. Þegar við eldumst verður melanín framleiðslan einnig ójafnari og getur leitt til myndunar á svokölluðum „aldursblettum“. Hormóna ójafnvægi, til dæmis á meðgöngu eða við tíðahvörf, getur einnig kallað á offramleiðslu melaníns. Að lokum geta litablettir birst sem merki eftir húðbólgu, til dæmis unglingabólur.“ LUMINOUS630® er niðurstaða 10 ára nákvæmra rannsókna Vísindamenn NIVEA skoðuðu rót vandans sem er ensímið sem stjórnar melanín framleiðslunni. Ensímið sem finnst í mönnum var ekki fáanlegt til rannsókna svo flestar rannsóknir hafa verið gerðar á ensími úr sveppum með það að leiðarljósi að þessi tvö ensími ynnu eins. Þessi tvö ensími eru ekki sambærileg. Þess vegna eyddu vísindamenn NIVEA 2 árum í að endurskapa mannlega ensímið á rannsóknarstofu sinni. Rannsóknarteymið prófaði svo meira en 50.000 mólekúl á mannlega ensíminu. Mólekúl 630 er efnið sem kemur jafnvægi á framleiðslu melaníns og dregur þar með úr litablettum. „Forgangsverkefni okkar hjá NIVEA er ekki aðeins að nýjungar okkar virki heldur einnig að þær séu öruggar fyrir húðina. LUMINOUS630® er engin undantekning og fór í gegnum stífar prófanir eftir uppgötvun þess. Eftir mjög öflugt öryggismat prófuðum við síðan innihaldsefnið á meira en 1000 sjálfboðaliðum. Klínískar rannsóknir sýndu framúrskarandi virkni sína á litablettum!" Sjáanlegur árangur á 4 vikum NIVEA Cellular Luminous AntiDark-Spot serumið er með tvöfaldri virkni til að vinna á litablettum. Það virkjar litarefnið sem fyrir er í húðinni til að lýsa litabletti og minnka þá og kemur jafnvægi á nýja melanín framleiðslu svo nýir blettir myndast ekki. Serumið hefur mjúka áferð og gengur hratt inn í húðina. Hormóna ójafnvægi, til dæmis á meðgöngu eða við tíðahvörf, getur einnig kallað á offramleiðslu melaníns. Mælt er með daglegri notkun. Berið AntiDark-Spot serumið á hreina húð bæði kvölds og morgna. Endið morgunrútínuna með AntiDark-Spot kreminu. Eftir fjórar vikur eru blettir í húðinni sjáanlega ljósari. Eftir átta vikur hefur sýnileiki blettanna minnkað um allt að 50 %. Aukinn árangur næst með reglulegri notkun. Notið NIVEA CELLULAR LUMINOUS630® ANTIDARK-SPOT andlitsvörur að hámarki 4x á dag. Förðun Heilsa Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Fleiri fréttir Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins „Að fá þykkt og fallegt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfstraust“ Maca jurtin styður einstaklega vel við hormónajafnvægi kvenna á breytingaskeiðinu Hvað leynist í jólapökkum starfsfólks? Fæturnir bera mig nú hraðar og lengra Vegleg afmælistilboð á gæðavörum í eldhús og baðherbergi Ég hætti að lifa bara af - og fór að LIFA, að vera þátttakandi í lífinu Valgerður fann fljótt mun á líðan sinni þökk sé Femarelle Hvað ef þú gætir breytt framtíð húðar þinnar? Bæta við upphæð viðskiptavina til styrktar Bleiku slaufunni Byltingarkennd nýjung fyrir blondínur frá JOHN FRIEDA Sykursalur orðinn einn vinsælasti veislusalur Reykjavíkur Ný vetrarlína Moomin væntanleg í takmörkuðu upplagi Sjá meira
NIVEA kynnir byltingu í meðhöndlun litabletta á húð, LUMINOUS630®. Sabrina Breitkreutz og Dr. Lara Tersteigen, yfirmenn rannsókna- og þróunar hjá NIVEA segja ójafnvægi í melanín framleiðslu líkamans megin orsök þess að litablettir myndast í húðinni. „Melanín er náttúrulegt litarefni í húð okkar og ber ábyrgð á náttúrulegum húðlit hvers og eins. Ýmsir þættir geta hins vegar örvað framleiðslu melaníns svo það safnast fyrir og kemur fram sem litablettir og ójafn húðlitur. Þó að sumir hafi erfðafræðilega tilhneigingu til þess að mynda litabletta, þá eru mismunandi ástæður fyrir því að þeir geta birst,” segja þær. Sabrina Breitkreutz og Dr. Lara Tersteigen, yfirmenn rannsókna- og þróunar hjá NIVEA segja ójafnvægi í melanín framleiðslu líkamans megin orsök þess að litablettir myndast í húðinni. „Fyrsta og algengasta ástæðan er sólarljós. Þegar sólin skín á húðina framleiðir húðin melanín sem getur stundum dreift sér misjafnlega. Þegar við eldumst verður melanín framleiðslan einnig ójafnari og getur leitt til myndunar á svokölluðum „aldursblettum“. Hormóna ójafnvægi, til dæmis á meðgöngu eða við tíðahvörf, getur einnig kallað á offramleiðslu melaníns. Að lokum geta litablettir birst sem merki eftir húðbólgu, til dæmis unglingabólur.“ LUMINOUS630® er niðurstaða 10 ára nákvæmra rannsókna Vísindamenn NIVEA skoðuðu rót vandans sem er ensímið sem stjórnar melanín framleiðslunni. Ensímið sem finnst í mönnum var ekki fáanlegt til rannsókna svo flestar rannsóknir hafa verið gerðar á ensími úr sveppum með það að leiðarljósi að þessi tvö ensími ynnu eins. Þessi tvö ensími eru ekki sambærileg. Þess vegna eyddu vísindamenn NIVEA 2 árum í að endurskapa mannlega ensímið á rannsóknarstofu sinni. Rannsóknarteymið prófaði svo meira en 50.000 mólekúl á mannlega ensíminu. Mólekúl 630 er efnið sem kemur jafnvægi á framleiðslu melaníns og dregur þar með úr litablettum. „Forgangsverkefni okkar hjá NIVEA er ekki aðeins að nýjungar okkar virki heldur einnig að þær séu öruggar fyrir húðina. LUMINOUS630® er engin undantekning og fór í gegnum stífar prófanir eftir uppgötvun þess. Eftir mjög öflugt öryggismat prófuðum við síðan innihaldsefnið á meira en 1000 sjálfboðaliðum. Klínískar rannsóknir sýndu framúrskarandi virkni sína á litablettum!" Sjáanlegur árangur á 4 vikum NIVEA Cellular Luminous AntiDark-Spot serumið er með tvöfaldri virkni til að vinna á litablettum. Það virkjar litarefnið sem fyrir er í húðinni til að lýsa litabletti og minnka þá og kemur jafnvægi á nýja melanín framleiðslu svo nýir blettir myndast ekki. Serumið hefur mjúka áferð og gengur hratt inn í húðina. Hormóna ójafnvægi, til dæmis á meðgöngu eða við tíðahvörf, getur einnig kallað á offramleiðslu melaníns. Mælt er með daglegri notkun. Berið AntiDark-Spot serumið á hreina húð bæði kvölds og morgna. Endið morgunrútínuna með AntiDark-Spot kreminu. Eftir fjórar vikur eru blettir í húðinni sjáanlega ljósari. Eftir átta vikur hefur sýnileiki blettanna minnkað um allt að 50 %. Aukinn árangur næst með reglulegri notkun. Notið NIVEA CELLULAR LUMINOUS630® ANTIDARK-SPOT andlitsvörur að hámarki 4x á dag.
Förðun Heilsa Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Fleiri fréttir Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins „Að fá þykkt og fallegt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfstraust“ Maca jurtin styður einstaklega vel við hormónajafnvægi kvenna á breytingaskeiðinu Hvað leynist í jólapökkum starfsfólks? Fæturnir bera mig nú hraðar og lengra Vegleg afmælistilboð á gæðavörum í eldhús og baðherbergi Ég hætti að lifa bara af - og fór að LIFA, að vera þátttakandi í lífinu Valgerður fann fljótt mun á líðan sinni þökk sé Femarelle Hvað ef þú gætir breytt framtíð húðar þinnar? Bæta við upphæð viðskiptavina til styrktar Bleiku slaufunni Byltingarkennd nýjung fyrir blondínur frá JOHN FRIEDA Sykursalur orðinn einn vinsælasti veislusalur Reykjavíkur Ný vetrarlína Moomin væntanleg í takmörkuðu upplagi Sjá meira