Kristian á meðal efnilegustu leikmanna heims að mati The Guardian Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. október 2021 10:01 Kristian Nökkvi Hlynsson í leik U-21 árs landsliða Íslands og Grikklands í síðasta mánuði. vísir/Bára Kristian Nökkvi Hlynsson, leikmaður Ajax, er á lista The Guardian yfir efnilegustu fótboltamenn heims. The Guardian hefur frá árinu 2014 birt lista yfir sextíu efnilegustu fótboltamenn í heiminum. Nú er komið að leikmönnum sem eru fæddir 2004. Í umsögn The Guardian um Kristian segir að hann búi yfir miklum leikskilningi, góðri sendingagetu og geti skorað mörk. Kristian kom til Ajax frá Breiðabliki í ársbyrjun 2020 og hefur unnið sig hratt upp hjá félaginu. Hann lék sinn fyrsta leik fyrir varalið Ajax í lok síðasta árs og er fastamaður í því í dag. Þá fékk Kristian tækifæri með aðalliði Ajax á undirbúningstímabilinu. Mikla athygli vakti þegar Ronald de Boer, sem þjálfar hjá Ajax, líkti Kristian við Kevin De Bruyne, leikmann Englandsmeistara Manchester City og belgíska landsliðsins. Þrátt fyrir að vera aðeins sautján ára lék Kristian með U-21 árs landsliðinu í síðasta mánuði. Í umsögn The Guardian segir að það sé til marks um það í hversu metum hann er í heimalandinu. Kristian er nú með U-19 ára landsliðinu í Slóveníu. Ísland vann 3-1 sigur á heimamönnum í undankeppni EM í gær þar sem Kristian lék allan leikinn. Með því að smella hér má lesa umfjöllun The Guardian um sextíu efnilegustu leikmenn heims fædda 2004. Meðal annarra leikmanna á lista The Guardian má nefna undrabarnið Youssoufa Moukoko hjá Borussia Dortmund og Gavi sem varð í gær yngsti leikmaðurinn til að spila fyrir spænska A-landsliðið. Ísak Bergmann Jóhannesson var á lista The Guardian í fyrra, Andri Lucas Guðjohnsen 2019 og Kolbeinn Finnsson 2016 Hollenski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
The Guardian hefur frá árinu 2014 birt lista yfir sextíu efnilegustu fótboltamenn í heiminum. Nú er komið að leikmönnum sem eru fæddir 2004. Í umsögn The Guardian um Kristian segir að hann búi yfir miklum leikskilningi, góðri sendingagetu og geti skorað mörk. Kristian kom til Ajax frá Breiðabliki í ársbyrjun 2020 og hefur unnið sig hratt upp hjá félaginu. Hann lék sinn fyrsta leik fyrir varalið Ajax í lok síðasta árs og er fastamaður í því í dag. Þá fékk Kristian tækifæri með aðalliði Ajax á undirbúningstímabilinu. Mikla athygli vakti þegar Ronald de Boer, sem þjálfar hjá Ajax, líkti Kristian við Kevin De Bruyne, leikmann Englandsmeistara Manchester City og belgíska landsliðsins. Þrátt fyrir að vera aðeins sautján ára lék Kristian með U-21 árs landsliðinu í síðasta mánuði. Í umsögn The Guardian segir að það sé til marks um það í hversu metum hann er í heimalandinu. Kristian er nú með U-19 ára landsliðinu í Slóveníu. Ísland vann 3-1 sigur á heimamönnum í undankeppni EM í gær þar sem Kristian lék allan leikinn. Með því að smella hér má lesa umfjöllun The Guardian um sextíu efnilegustu leikmenn heims fædda 2004. Meðal annarra leikmanna á lista The Guardian má nefna undrabarnið Youssoufa Moukoko hjá Borussia Dortmund og Gavi sem varð í gær yngsti leikmaðurinn til að spila fyrir spænska A-landsliðið. Ísak Bergmann Jóhannesson var á lista The Guardian í fyrra, Andri Lucas Guðjohnsen 2019 og Kolbeinn Finnsson 2016
Hollenski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira