Leynilögga lofuð í London: „Besta hasar-gamanmynd ársins“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 8. október 2021 14:23 Íslenska myndin Leynilögga var frumsýnd á London Film Festival á miðvikudag og halda Bretarnir vart vatni yfir íslenska húmornum. “Þessir dómar eru hreint út sagt ótrúlegir og hópurinn gæti ekki verið glaðari. Ég viðurkenni að ég var aðeins stressuð fyrir þessa sýningu, hvort að Bretarnir myndu ná húmornum, en þær áhyggjur voru greinilega óþarfar,” segir Lilja Ósk Snorradóttir framleiðandi myndarinnar Leynilöggu. Þrí uppselt var á íslensku kvikmyndina Leynilögga þar sem hún var frumsýnd á London Film Festival á miðvikudag. Myndin var sýnd þrisvar sinnum á hátíðinni og var uppselt í öll skiptin. Aðsend Hópurinn kom heim í gær og segir Auðunn Blöndal þau ennþá vera að átta sig á viðtökunum. Að vera staddur á svona risa hátíð með litla íslenska grínmynd er auðvitað alveg ótrúleg upplifun og enn ótrúlegra þegar við vorum látin vita að það væri uppselt á sýninguna okkar. Bretinn er frekar kröfuharður þegar kemur að húmor en salurinn hló út myndina og við erum eiginlega enn að átta okkur á því hvað gerðist eiginlega, ótrúlegt! Bretarnir halda ekki vatni yfir Leynilöggu Fyrstu dómarnir eru farnir að birtast og hefur myndin fengið stórkostleg viðbrögð. Flestir gefa myndinni 4 - 5 stjörnur og ganga sumir gagnrýnanda svo langt að segja Leynilöggu „Bestu gamanmynd ársins.“ Leikarinn Damian Lewis mætti á sýninguna og endaði með íslenska hópnum um kvöldið. „Ekki skemmir heldur að leikarinn Damian Lewis mætti á sýninguna en hann skellti sér svo út að borða með hópnum eftir sýninguna,“ segir Lilja. Hannes Þór Halldórsson leikstjóri myndarinnar segir viðbrögðin hafa komið sér virkilega á óvart. „Ég er hér á fluvellinum á leiðinni heim og er enn að klóra mér í hausnum yfir þessu öllu saman. Verð að viðurkenna að þessu átti ég ekki von á.“ „Æsileg, mjög fyndin hasar-gamanmynd þar sem löggu vinsambandið fær nýjan vinkil.“ - Marie O' Sullivan, The Movie Isle. „Besta hasar gamanmynd ársins, 5 stjörnur.“ - Movie Review. Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Þrí uppselt var á íslensku kvikmyndina Leynilögga þar sem hún var frumsýnd á London Film Festival á miðvikudag. Myndin var sýnd þrisvar sinnum á hátíðinni og var uppselt í öll skiptin. Aðsend Hópurinn kom heim í gær og segir Auðunn Blöndal þau ennþá vera að átta sig á viðtökunum. Að vera staddur á svona risa hátíð með litla íslenska grínmynd er auðvitað alveg ótrúleg upplifun og enn ótrúlegra þegar við vorum látin vita að það væri uppselt á sýninguna okkar. Bretinn er frekar kröfuharður þegar kemur að húmor en salurinn hló út myndina og við erum eiginlega enn að átta okkur á því hvað gerðist eiginlega, ótrúlegt! Bretarnir halda ekki vatni yfir Leynilöggu Fyrstu dómarnir eru farnir að birtast og hefur myndin fengið stórkostleg viðbrögð. Flestir gefa myndinni 4 - 5 stjörnur og ganga sumir gagnrýnanda svo langt að segja Leynilöggu „Bestu gamanmynd ársins.“ Leikarinn Damian Lewis mætti á sýninguna og endaði með íslenska hópnum um kvöldið. „Ekki skemmir heldur að leikarinn Damian Lewis mætti á sýninguna en hann skellti sér svo út að borða með hópnum eftir sýninguna,“ segir Lilja. Hannes Þór Halldórsson leikstjóri myndarinnar segir viðbrögðin hafa komið sér virkilega á óvart. „Ég er hér á fluvellinum á leiðinni heim og er enn að klóra mér í hausnum yfir þessu öllu saman. Verð að viðurkenna að þessu átti ég ekki von á.“ „Æsileg, mjög fyndin hasar-gamanmynd þar sem löggu vinsambandið fær nýjan vinkil.“ - Marie O' Sullivan, The Movie Isle. „Besta hasar gamanmynd ársins, 5 stjörnur.“ - Movie Review.
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira