RAX Augnablik: Litla barnið dó úr lungnabólgu því það var engin leið að sækja það Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. október 2021 07:01 Annar þáttur í annarri þáttaröð af RAX Augnablik kallast Á flótta undan fárviðri. Vísir/RAX „Þegar ég var búinn að vera að mynda í þorpinu í nokkra daga þá kemur Tobias hlaupandi og segir við verðum að fara núna, það er að skella á stormur.“ Árið 2015 varð Ragnar Axelsson að flýja undan óveðri ásamt Tobiasi veiðimanni, í þorpinu Tiniteqilaaq við Sermilik fjörð á Grænlandi. Þeir vildu forðast að verða veðurtepptir í þorpinu í marga daga eða jafn vel vikur. „Ég tek draslið mitt saman og rýk niður í bátinn, pínu litla jullu, bara eins og baðkar og tekur þrjá með góðu móti.“ Félagarnir sigldu í meira en tvær klukkustundir eftir firðinum og þá tóku við margar klukkustundir á ísnum, á flótta undan fárviðrinu. Í öðrum þætti af annarri þáttaröðinni af RAX Augnablik segir ljósmyndarinn frá ævintýrinu í Tiniteqilaaq. Í þorpinu var einnig annar íslenskur ljósmyndari, Kristján Friðriksson. Frásögnina má heyra í heild sinni í þættinum Á flótta undan fárviðri. RAX Augnablik eru örþættir og þáttur vikunnar er um sex mínútur. Klippa: RAX Augnablik - Á flótta undan fárviðri Ragnar Axelsson sagði oft frá ævintýrum á Grænlandi í fyrstu þáttaröðinni af RAX Augnablik. Nokkur eftirminnileg dæmi má sjá hér fyrir neðan. Í þáttunum RAX AUGNABLIK segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2+. Hægt er að sjá alla þættina HÉR á Vísi. Ljósmyndun RAX Menning Grænland Tengdar fréttir RAX Augnablik valinn Menningarþáttur ársins á Eddunni Þátturinn RAX Augnablik vann í gær til Edduverðlauna í flokknum Menningarþáttur ársins. 4. október 2021 13:22 Mest lesið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Lífið Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Tónlist Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Árið 2015 varð Ragnar Axelsson að flýja undan óveðri ásamt Tobiasi veiðimanni, í þorpinu Tiniteqilaaq við Sermilik fjörð á Grænlandi. Þeir vildu forðast að verða veðurtepptir í þorpinu í marga daga eða jafn vel vikur. „Ég tek draslið mitt saman og rýk niður í bátinn, pínu litla jullu, bara eins og baðkar og tekur þrjá með góðu móti.“ Félagarnir sigldu í meira en tvær klukkustundir eftir firðinum og þá tóku við margar klukkustundir á ísnum, á flótta undan fárviðrinu. Í öðrum þætti af annarri þáttaröðinni af RAX Augnablik segir ljósmyndarinn frá ævintýrinu í Tiniteqilaaq. Í þorpinu var einnig annar íslenskur ljósmyndari, Kristján Friðriksson. Frásögnina má heyra í heild sinni í þættinum Á flótta undan fárviðri. RAX Augnablik eru örþættir og þáttur vikunnar er um sex mínútur. Klippa: RAX Augnablik - Á flótta undan fárviðri Ragnar Axelsson sagði oft frá ævintýrum á Grænlandi í fyrstu þáttaröðinni af RAX Augnablik. Nokkur eftirminnileg dæmi má sjá hér fyrir neðan. Í þáttunum RAX AUGNABLIK segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2+. Hægt er að sjá alla þættina HÉR á Vísi.
Í þáttunum RAX AUGNABLIK segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2+. Hægt er að sjá alla þættina HÉR á Vísi.
Ljósmyndun RAX Menning Grænland Tengdar fréttir RAX Augnablik valinn Menningarþáttur ársins á Eddunni Þátturinn RAX Augnablik vann í gær til Edduverðlauna í flokknum Menningarþáttur ársins. 4. október 2021 13:22 Mest lesið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Lífið Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Tónlist Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
RAX Augnablik valinn Menningarþáttur ársins á Eddunni Þátturinn RAX Augnablik vann í gær til Edduverðlauna í flokknum Menningarþáttur ársins. 4. október 2021 13:22