Þúsundir komu saman til að lýsa yfir stuðningi við ESB-aðild landsins Atli Ísleifsson skrifar 11. október 2021 06:32 Í Varsjá komu rúmlega 100 þúsund manns saman til að lýsa yfir stuðningi við ESB-aðild landsins. AP Mikill fjöldi Pólverja kom saman á götum borga og bæja víðs vegar um landið í gær þar sem þeir lýstu yfir stuðningi við aðild að Evrópusambandinu. Stjórnlagadómstóll í landinu kvað á fimmtudaginn upp þann dóm að lykilákvæði í Evrópulögum væru ósamræmanleg pólsku stjórnarskránni. Óttast margir dóminn vera skref í þá átt að landið gangi úr sambandinu. Skipuleggjendur mótmælanna segja þau hafa átt sér stað í rúmlega hundrað borgum og bæjum og að í höfuðborginni Varsjá hafi rúmlega 100 þúsund manns komið saman. Mateusz Morawiecki, forsætisráðherra Póllands, hefur varið niðurstöðu dómstólsins. „Við höfum sömu réttindi og önnur lönd. Við viljum að þessi réttindi séu virt,“ sagði forsætisráðherrann á Facebook. Hann ítrekaði þó að „staður Póllands væri og yrði áfram í fjölskyldu evrópskra þjóða“ og að flokkur hans hafi engin áform um útgöngu. Standa vörð um evrópskt Pólland Á mótmælafundinum í Varsjá tók Donald Tusk, fyrrverandi forsætisráðherra og forseti leiðtogaráðs ÉSB og núverandi formaður stjórnmálaflokksins Borgaravettvangs, til máls og hvatti fólk til að standa vörð um „evrópskt Pólland“. Síðustu ár hefur ítrekað kastast í kekki milli Evrópusambandsins og pólskra yfirvalda. Deilurnar hafa meðal annars snúið að stöðu hinsegin fólks og sjálfstæði dómstóla. Pólland Evrópusambandið Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira
Stjórnlagadómstóll í landinu kvað á fimmtudaginn upp þann dóm að lykilákvæði í Evrópulögum væru ósamræmanleg pólsku stjórnarskránni. Óttast margir dóminn vera skref í þá átt að landið gangi úr sambandinu. Skipuleggjendur mótmælanna segja þau hafa átt sér stað í rúmlega hundrað borgum og bæjum og að í höfuðborginni Varsjá hafi rúmlega 100 þúsund manns komið saman. Mateusz Morawiecki, forsætisráðherra Póllands, hefur varið niðurstöðu dómstólsins. „Við höfum sömu réttindi og önnur lönd. Við viljum að þessi réttindi séu virt,“ sagði forsætisráðherrann á Facebook. Hann ítrekaði þó að „staður Póllands væri og yrði áfram í fjölskyldu evrópskra þjóða“ og að flokkur hans hafi engin áform um útgöngu. Standa vörð um evrópskt Pólland Á mótmælafundinum í Varsjá tók Donald Tusk, fyrrverandi forsætisráðherra og forseti leiðtogaráðs ÉSB og núverandi formaður stjórnmálaflokksins Borgaravettvangs, til máls og hvatti fólk til að standa vörð um „evrópskt Pólland“. Síðustu ár hefur ítrekað kastast í kekki milli Evrópusambandsins og pólskra yfirvalda. Deilurnar hafa meðal annars snúið að stöðu hinsegin fólks og sjálfstæði dómstóla.
Pólland Evrópusambandið Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira