Kampakát Kim kom á óvart í SNL Samúel Karl Ólason skrifar 11. október 2021 10:34 Tónlistarkonan Halsey, Kim Kardashian West og Cecily Strong. AP/Rosalind O'Connor Kim Kardashian West þykir hafa staðið sig merkilega vel í Saturday Night Live um helgina. Hún var fengin til að stýra þættinum og gerði hún meðal annars stólpagrín að sjálfri sér og fjölskyldu sinni. Kim Kardashian hefur ekki mikla reynslu af gríni en TMZ sagði hana fengið valið lið grínista til að undirbúa sig fyrir þáttinn. Þar á meðal þau Dave Chappelle, Michelle Wolf, Ellen DeGeneres, Amy Schumer og James Corden. Aðrir úr Kardashian-fjölskyldunni voru í þættinum. Það virðist hafa skilað tilætluðum árangri, miðað við skriftir í fjölmiðlum vestanhafs. Vanity Fair segir til að mynda í fyrirsögn: Kim Kardashian West er ekki fyndin en hún kom skemmtilega á óvart í SNL. Snemma í þættinum hélt Kardashian West stutt uppistand þar sem hún stóð að mestu ein á sviðið og reytti af sér brandara. Hún byrjaði á því að lýsa yfir furðu sinni á því að hún hefði verið fengin til að stýra þættinum. Hún hefði ekkert til að kynna og hefði ekki verið með frumsýningu í mjög langan tíma. Síðast þegar kvikmynd hennar hafi verið frumsýnd hafi hún ekki einu sinni vitað af því, og vísaði hún þar til kynlífsmyndbands hennar og rapparans Ray J. Kim Kardashian West s Monologue! pic.twitter.com/t60b6ZC6cl— Saturday Night Live - SNL (@nbcsnl) October 10, 2021 Hér að neðan má svo sjá nokkur atriði úr þætti helgarinnar og önnur myndbönd. That s not Aidy, it s Kaidy pic.twitter.com/OnL1z7PAUx— Saturday Night Live - SNL (@nbcsnl) October 10, 2021 The Switch pic.twitter.com/rdRSIELGV0— Saturday Night Live - SNL (@nbcsnl) October 10, 2021 The Dream Guy(s) pic.twitter.com/BCt3Matb5l— Saturday Night Live - SNL (@nbcsnl) October 10, 2021 Wouldn t call it doing sex, Aladdin pic.twitter.com/bX6bDNqHLt— Saturday Night Live - SNL (@nbcsnl) October 10, 2021 Welcome to The People s Kourt pic.twitter.com/yaG8is2kIX— Saturday Night Live - SNL (@nbcsnl) October 10, 2021 Ladies, we re going out tonight pic.twitter.com/q6EWcBRSwY— Saturday Night Live - SNL (@nbcsnl) October 10, 2021 Skims Shapewear for Thick Dogs is the only product on the market that will comfortably accentuate your dog's curves, no matter how thick that butt pic.twitter.com/gik0IdK2k2— Saturday Night Live - SNL (@nbcsnl) October 10, 2021 "3, Meatball, Meatball, Bread" pic.twitter.com/W6jBQy1e6S— Saturday Night Live - SNL (@nbcsnl) October 10, 2021 Bíó og sjónvarp Grín og gaman Bandaríkin Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Kim Kardashian hefur ekki mikla reynslu af gríni en TMZ sagði hana fengið valið lið grínista til að undirbúa sig fyrir þáttinn. Þar á meðal þau Dave Chappelle, Michelle Wolf, Ellen DeGeneres, Amy Schumer og James Corden. Aðrir úr Kardashian-fjölskyldunni voru í þættinum. Það virðist hafa skilað tilætluðum árangri, miðað við skriftir í fjölmiðlum vestanhafs. Vanity Fair segir til að mynda í fyrirsögn: Kim Kardashian West er ekki fyndin en hún kom skemmtilega á óvart í SNL. Snemma í þættinum hélt Kardashian West stutt uppistand þar sem hún stóð að mestu ein á sviðið og reytti af sér brandara. Hún byrjaði á því að lýsa yfir furðu sinni á því að hún hefði verið fengin til að stýra þættinum. Hún hefði ekkert til að kynna og hefði ekki verið með frumsýningu í mjög langan tíma. Síðast þegar kvikmynd hennar hafi verið frumsýnd hafi hún ekki einu sinni vitað af því, og vísaði hún þar til kynlífsmyndbands hennar og rapparans Ray J. Kim Kardashian West s Monologue! pic.twitter.com/t60b6ZC6cl— Saturday Night Live - SNL (@nbcsnl) October 10, 2021 Hér að neðan má svo sjá nokkur atriði úr þætti helgarinnar og önnur myndbönd. That s not Aidy, it s Kaidy pic.twitter.com/OnL1z7PAUx— Saturday Night Live - SNL (@nbcsnl) October 10, 2021 The Switch pic.twitter.com/rdRSIELGV0— Saturday Night Live - SNL (@nbcsnl) October 10, 2021 The Dream Guy(s) pic.twitter.com/BCt3Matb5l— Saturday Night Live - SNL (@nbcsnl) October 10, 2021 Wouldn t call it doing sex, Aladdin pic.twitter.com/bX6bDNqHLt— Saturday Night Live - SNL (@nbcsnl) October 10, 2021 Welcome to The People s Kourt pic.twitter.com/yaG8is2kIX— Saturday Night Live - SNL (@nbcsnl) October 10, 2021 Ladies, we re going out tonight pic.twitter.com/q6EWcBRSwY— Saturday Night Live - SNL (@nbcsnl) October 10, 2021 Skims Shapewear for Thick Dogs is the only product on the market that will comfortably accentuate your dog's curves, no matter how thick that butt pic.twitter.com/gik0IdK2k2— Saturday Night Live - SNL (@nbcsnl) October 10, 2021 "3, Meatball, Meatball, Bread" pic.twitter.com/W6jBQy1e6S— Saturday Night Live - SNL (@nbcsnl) October 10, 2021
Bíó og sjónvarp Grín og gaman Bandaríkin Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein