Þá heyrum við álit sóttvarnalæknis á minnisblaði frá forsætisráðherra og heilbrigðisráðherra þar sem fjallað er um horfurnar fram undan í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn.
Að auki heyrum við af störfum undirbúningskjörbréfanefndar og höldum áfram umfjöllun um ásókn barna í sjónvarpsþættina vinsælu, Squid Game.