Hundrað knattspyrnumönnum komið í burtu frá Afganistan Sindri Sverrisson skrifar 15. október 2021 08:30 Kvennalandsliði Afganistans var komið á fót árið 2007. Liðið lék vináttulandsleik við lið öryggishjálpar NATO í Kabúl árið 2010 þar sem þessi mynd var tekin. Getty Um það bil 100 knattspyrnumenn, karlar og konur, voru fluttir ásamt fjölskyldum sínum frá Afganistan til Doha í Katar í gær. Í hópnum voru 20 landsliðsmenn, samkvæmt frétt BBC. Stjórnvöld í Katar unnu með FIFA, alþjóða knattspyrnusambandinu, að verkefninu. Samkvæmt heimildum BBC vinnur FIFA að því að koma fleira knattspyrnufólki og fjölskyldum þeirra frá Afganistan eftir að Talíbanar tóku yfir stjórn landsins í ágúst. FIFA can confirm, following complex negotiations, it has, with the support of Qatar, evacuated almost 100 members of the football family from Afghanistan, including female players. https://t.co/yMdgHqNNhA— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) October 15, 2021 Khalida Popal, fyrrverandi fyrirliði kvennalandsliðs Afganistan sem búsett er í Danmörku, varaði knattspyrnukonur við þegar Talíbanar tóku yfir. Hún sagði þeim að eyða fótboltamyndum af sér af samfélagsmiðlum og brenna fótboltabúninga sína til að reyna að forðast refsiaðgerðir Talíbana. Í frétt BBC segir að margar af knattspyrnukonum Afganistan hafi verið í felum síðan í ágúst. FIFA og leikmannasamtökin FIFPro skrifuðu ríkisstjórnum margra landa bréf og óskuðu eftir aðstoð. Í síðasta mánuði sluppu leikmenn yngri kvennalandsliða Afganistans yfir landamærin til Pakistan eftir að hafa verið í felum vikum saman af ótta við stefnu Talíbana gagnvart réttindum kvenna. Konum var meinað að stunda íþróttir síðast þegar Talíbanar voru við völd í Afganistan, á árunum 1996-2001. Fótbolti Afganistan Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Stjórnvöld í Katar unnu með FIFA, alþjóða knattspyrnusambandinu, að verkefninu. Samkvæmt heimildum BBC vinnur FIFA að því að koma fleira knattspyrnufólki og fjölskyldum þeirra frá Afganistan eftir að Talíbanar tóku yfir stjórn landsins í ágúst. FIFA can confirm, following complex negotiations, it has, with the support of Qatar, evacuated almost 100 members of the football family from Afghanistan, including female players. https://t.co/yMdgHqNNhA— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) October 15, 2021 Khalida Popal, fyrrverandi fyrirliði kvennalandsliðs Afganistan sem búsett er í Danmörku, varaði knattspyrnukonur við þegar Talíbanar tóku yfir. Hún sagði þeim að eyða fótboltamyndum af sér af samfélagsmiðlum og brenna fótboltabúninga sína til að reyna að forðast refsiaðgerðir Talíbana. Í frétt BBC segir að margar af knattspyrnukonum Afganistan hafi verið í felum síðan í ágúst. FIFA og leikmannasamtökin FIFPro skrifuðu ríkisstjórnum margra landa bréf og óskuðu eftir aðstoð. Í síðasta mánuði sluppu leikmenn yngri kvennalandsliða Afganistans yfir landamærin til Pakistan eftir að hafa verið í felum vikum saman af ótta við stefnu Talíbana gagnvart réttindum kvenna. Konum var meinað að stunda íþróttir síðast þegar Talíbanar voru við völd í Afganistan, á árunum 1996-2001.
Fótbolti Afganistan Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira