Teitur Örlygs segir að KR liðið vanti einn ljóshærðan bakvörð í viðbót Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2021 13:00 Teitur Örlygsson horfir í áttina til Matthíasar Orra Sigurðarsonar S2 Sport Spekingarnir í Körfuboltakvöldi fóru yfir erfiðleika KR-liðsins í seinni hálfleik á móti Stólunum þar sem Vesturbæjarliðið missti frá sér góða stöðu. Sóknarleikur KR-liðsins í fyrstu umferðum Subway-deildar í körfubolta var sérstaklega til umræðu í síðasta Körfuboltakvöldi en töpuðu boltarnir eru mikið að koma í bakið á liðinu í upphafi móts. Teitur Örlygsson og Matthías Orri Sigurðarson voru sérfræðingar Kjartans Atla Kjartanssonar í þættinum og Teitur var með lausnina fyrir KR-inga. KR er búið að tapa 24 boltum í fyrstu tveimur leikjunum og mótherjarnir hafa skorað 49 stig í beinu framhaldi af þeim. Klippa: Körfuboltakvöld: Sóknarleikur KR á móti Tindastól „Kannski eru góðu fréttirnar þær að það er mjög auðvelt að laga þetta,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. „Ég hugsaði strax að það væri gott að vera með einn bakvörð í viðbót og helst ljóshærðan,“ sagði Teitur Örlygsson og horfði í áttina að Matthíasi Orri sem tók sér frí frá körfuboltanum eftir síðustu leiktíð. „Sem er tilbúinn að fórna líkamanum og fiska ruðning. Það var svo mikið stjórnleysi í þessum leik,“ sagði Teitur. „Þriðji leikhlutinn var ekki góður hjá KR. Stólarnir lömdu sig inn í leikinn sem var vel gert hjá þeim því það var leyft. Það kom aldrei þessi ró og maður hugsaði að þeir þurfti að koma boltanum inn á Shawn og róa leikinn. Það gekk ekki en ég sá líka á svipmyndunum frá leiknum að Siggi var að gera honum mjög erfitt fyrir,“ sagði Matthías Orri. Teitur fór yfir það hvernig Sigurði Gunnari Þorsteinssyni tókst svona mikið að trufla leik Bandaríkjamannsins öfluga Shawn Glover. Hér fyrir ofan má sjá alla umræðuna um KR-liðið og leikinn við Tindastól. Subway-deild karla KR Körfuboltakvöld Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
Sóknarleikur KR-liðsins í fyrstu umferðum Subway-deildar í körfubolta var sérstaklega til umræðu í síðasta Körfuboltakvöldi en töpuðu boltarnir eru mikið að koma í bakið á liðinu í upphafi móts. Teitur Örlygsson og Matthías Orri Sigurðarson voru sérfræðingar Kjartans Atla Kjartanssonar í þættinum og Teitur var með lausnina fyrir KR-inga. KR er búið að tapa 24 boltum í fyrstu tveimur leikjunum og mótherjarnir hafa skorað 49 stig í beinu framhaldi af þeim. Klippa: Körfuboltakvöld: Sóknarleikur KR á móti Tindastól „Kannski eru góðu fréttirnar þær að það er mjög auðvelt að laga þetta,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. „Ég hugsaði strax að það væri gott að vera með einn bakvörð í viðbót og helst ljóshærðan,“ sagði Teitur Örlygsson og horfði í áttina að Matthíasi Orri sem tók sér frí frá körfuboltanum eftir síðustu leiktíð. „Sem er tilbúinn að fórna líkamanum og fiska ruðning. Það var svo mikið stjórnleysi í þessum leik,“ sagði Teitur. „Þriðji leikhlutinn var ekki góður hjá KR. Stólarnir lömdu sig inn í leikinn sem var vel gert hjá þeim því það var leyft. Það kom aldrei þessi ró og maður hugsaði að þeir þurfti að koma boltanum inn á Shawn og róa leikinn. Það gekk ekki en ég sá líka á svipmyndunum frá leiknum að Siggi var að gera honum mjög erfitt fyrir,“ sagði Matthías Orri. Teitur fór yfir það hvernig Sigurði Gunnari Þorsteinssyni tókst svona mikið að trufla leik Bandaríkjamannsins öfluga Shawn Glover. Hér fyrir ofan má sjá alla umræðuna um KR-liðið og leikinn við Tindastól.
Subway-deild karla KR Körfuboltakvöld Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti