Dásamlegt fólk sem á betra skilið en að samskiptum þeirra sé lekið Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 18. október 2021 15:38 Á póstþjóninum var skilið eftir bréf þar sem þess er krafist að háskólinn greiði 10.000 dollara lausnargjald (um 1,3 milljónir króna), ella verði tölvupóstar starfsmanna gerðir opinberir. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson „Það eru öll kerfi starfhæf og það mun væntanlega taka einhverjar vikur að komast að því hvað nákvæmlega gerðist, alveg óháð því hvort það verði frekari afleiðingar,” segir Ragnhildur Helgadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík. Líkt og greint var frá í dag sætti háskólinn tölvuárás í síðustu viku þar sem tölvupóstar voru dulkóðaðir, með kröfu um lausnargjald upp á 1,3 milljónir króna. Ragnhildur segir þetta eiga við um tölvupósta starfsmanna en tekur fram að ekki sé útlit fyrir að um skipulagða árás hafiverið að ræða. Mikilvægt að styðja fólk „Við getum þó ekki útilokað það [að tölvupóstar leki út] en það eru sérfræðingar frá Syndis, Advania og lögreglunni að störfum. Við höfum verið að ná utan um þetta og munum halda því áfram og ef það verður leki þá virkjum við aðgerðaráætlun og setjum upp upplýsingaborð,” segir hún. Afar færir sérfræðingar vinni í málinu, ekki síst að áætlun um hvernig hægt verði að lágmarka skaða ef hann á annað borð verði. „Ef ef til þess kemur þá þurfum við að styðja alveg ógurlega vel við okkar fólk, þá sem verið er að brjóta friðhelgi á, bæði starfsmenn og nemendur. Þessi vinnustaður er háskóli þar sem vinnur dásamlegt og afskaplega venjulegt fólk sem á miklu betra skilið heldur en að samskiptum þess og hugsanlega einkamálum sé lekið.” Lögreglumál Netglæpir Netöryggi Háskólar Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sjá meira
Líkt og greint var frá í dag sætti háskólinn tölvuárás í síðustu viku þar sem tölvupóstar voru dulkóðaðir, með kröfu um lausnargjald upp á 1,3 milljónir króna. Ragnhildur segir þetta eiga við um tölvupósta starfsmanna en tekur fram að ekki sé útlit fyrir að um skipulagða árás hafiverið að ræða. Mikilvægt að styðja fólk „Við getum þó ekki útilokað það [að tölvupóstar leki út] en það eru sérfræðingar frá Syndis, Advania og lögreglunni að störfum. Við höfum verið að ná utan um þetta og munum halda því áfram og ef það verður leki þá virkjum við aðgerðaráætlun og setjum upp upplýsingaborð,” segir hún. Afar færir sérfræðingar vinni í málinu, ekki síst að áætlun um hvernig hægt verði að lágmarka skaða ef hann á annað borð verði. „Ef ef til þess kemur þá þurfum við að styðja alveg ógurlega vel við okkar fólk, þá sem verið er að brjóta friðhelgi á, bæði starfsmenn og nemendur. Þessi vinnustaður er háskóli þar sem vinnur dásamlegt og afskaplega venjulegt fólk sem á miklu betra skilið heldur en að samskiptum þess og hugsanlega einkamálum sé lekið.”
Lögreglumál Netglæpir Netöryggi Háskólar Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sjá meira