Biðja stuðningsmenn um að látast ekki vera Arabar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. október 2021 23:30 Ýmsir stuðningsmenn Newcastle United báru höfuðföt og klæddust kuflum fyrir leik liðsins gegn Tottenham Hotspur á dögunum. James Gill/Getty Images Eftir að Newcastle United var keypt af krónprins Sádi-Arabíu hefur borið á því að stuðningsmenn liðsins hafa mætt klæddir fatnaði sem sést einna helst í Miðausturlöndum ásamt því að bera höfuðföt sem tíðkast þar. Frá því að yfirtaka Sádana gekk í gegn hefur borið hefur á því að ýmsir stuðningsmenn félagsins hafa mætt í klæðnaði sem tíðkast nær eingöngu í Miðausturlöndum. „Newcastle United biður stuðningsmenn félagsins vinsamlegast um að klæðast ekki hefðbundnum arabískum fatnaði eða bera höfuðföt sem svipa til þeirra sem tíðkast í Miðausturlöndum ef stuðningsmenn klæðast ekki slíkum fatnaði dagsdaglega,“ segir í yfirlýsingu frá Newcastle United um málið. Þó eigendur félagsins hafi ekki tekið illa í gjörninginn er talið að stuðningsmennirnir gætu verið ásakaðir um að hæðast að menningu Miðausturlanda. „Allir sem sækja félagið heim eru hvattir til að klæðast því sem þeir vilja og sýna þannig það fjölmenningarsamfélag sem styður félagið,“ segir einnig í yfirlýsingu félagsins. Newcastle United have asked supporters to refrain from wearing mock headdresses following the club's takeover by a Saudi-backed consortium.— Sky Sports (@SkySports) October 20, 2021 Það vill þó helst forðast að stuðningsmenn þess verði ásakaðir um að hæðast að menningu annarra landa eða heimsálfa. Sky Sports greindi frá. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Bruce rekinn frá Newcastle Steve Bruce er hættur sem knattspyrnustjóri Newcastle United. Þetta staðfesti félagið í morgun. 20. október 2021 09:46 Bruce: Var kallaður heimskur og taktískt óhæfur kálhaus Steve Bruce segir að hann gæti hætt afskiptum af fótbolta eftir tíma sinn hjá Newcastle United. Hann segir að áreitið frá stuðningsmönnum liðsins hafi tekið sinn toll af honum og fjölskyldu hans. 20. október 2021 12:01 Rooney sagður áhugasamur um stjórastöðu Newcastle Wayne Rooney, knattspyrnustjóri Derby County og fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, er sagður áhugasamur um að taka við stöðu knattspyrnustjóra Newcastle ef núverandi stjóri, Steve Bruce, verður látinn taka poka sinn. 19. október 2021 22:00 Tvö félög samþykktu ekki bann á neyðarfundi enskra úrvalsdeildarfélaga Ensku úrvalsdeildarfélögin samþykktu í kosningu að banna félögunum 20 í deildinni tímabundið að gera auglýsinga- og styrktarsamninga við fyrirtæki sem tengjast eigendum félaganna. Tvö félög samþykktu ekki tillöguna. 19. október 2021 10:01 Segir Newcastle ekki geta barist við Real Madríd og Barcelona um leikmenn Jonathan Woodgate, fyrrum leikmaður Newcastle United, segir stuðningsfólk félagsins lifa í draumi ef það heldur að félagið geti barist við Real Madríd og Barcelona um leikmenn á borð við Kylian Mbappé. 16. október 2021 11:32 Klopp skýtur á Sádana: „Kannski vilja þeir kaupa alla ensku úrvalsdeildina“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sendi nýjum eigendum Newcastle United pillu á blaðamannafundi í dag. Hann sagði að þeir gætu eflaust keypt alla ensku úrvalsdeildina ef þeir hefðu áhuga á því. 15. október 2021 15:00 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Frá því að yfirtaka Sádana gekk í gegn hefur borið hefur á því að ýmsir stuðningsmenn félagsins hafa mætt í klæðnaði sem tíðkast nær eingöngu í Miðausturlöndum. „Newcastle United biður stuðningsmenn félagsins vinsamlegast um að klæðast ekki hefðbundnum arabískum fatnaði eða bera höfuðföt sem svipa til þeirra sem tíðkast í Miðausturlöndum ef stuðningsmenn klæðast ekki slíkum fatnaði dagsdaglega,“ segir í yfirlýsingu frá Newcastle United um málið. Þó eigendur félagsins hafi ekki tekið illa í gjörninginn er talið að stuðningsmennirnir gætu verið ásakaðir um að hæðast að menningu Miðausturlanda. „Allir sem sækja félagið heim eru hvattir til að klæðast því sem þeir vilja og sýna þannig það fjölmenningarsamfélag sem styður félagið,“ segir einnig í yfirlýsingu félagsins. Newcastle United have asked supporters to refrain from wearing mock headdresses following the club's takeover by a Saudi-backed consortium.— Sky Sports (@SkySports) October 20, 2021 Það vill þó helst forðast að stuðningsmenn þess verði ásakaðir um að hæðast að menningu annarra landa eða heimsálfa. Sky Sports greindi frá.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Bruce rekinn frá Newcastle Steve Bruce er hættur sem knattspyrnustjóri Newcastle United. Þetta staðfesti félagið í morgun. 20. október 2021 09:46 Bruce: Var kallaður heimskur og taktískt óhæfur kálhaus Steve Bruce segir að hann gæti hætt afskiptum af fótbolta eftir tíma sinn hjá Newcastle United. Hann segir að áreitið frá stuðningsmönnum liðsins hafi tekið sinn toll af honum og fjölskyldu hans. 20. október 2021 12:01 Rooney sagður áhugasamur um stjórastöðu Newcastle Wayne Rooney, knattspyrnustjóri Derby County og fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, er sagður áhugasamur um að taka við stöðu knattspyrnustjóra Newcastle ef núverandi stjóri, Steve Bruce, verður látinn taka poka sinn. 19. október 2021 22:00 Tvö félög samþykktu ekki bann á neyðarfundi enskra úrvalsdeildarfélaga Ensku úrvalsdeildarfélögin samþykktu í kosningu að banna félögunum 20 í deildinni tímabundið að gera auglýsinga- og styrktarsamninga við fyrirtæki sem tengjast eigendum félaganna. Tvö félög samþykktu ekki tillöguna. 19. október 2021 10:01 Segir Newcastle ekki geta barist við Real Madríd og Barcelona um leikmenn Jonathan Woodgate, fyrrum leikmaður Newcastle United, segir stuðningsfólk félagsins lifa í draumi ef það heldur að félagið geti barist við Real Madríd og Barcelona um leikmenn á borð við Kylian Mbappé. 16. október 2021 11:32 Klopp skýtur á Sádana: „Kannski vilja þeir kaupa alla ensku úrvalsdeildina“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sendi nýjum eigendum Newcastle United pillu á blaðamannafundi í dag. Hann sagði að þeir gætu eflaust keypt alla ensku úrvalsdeildina ef þeir hefðu áhuga á því. 15. október 2021 15:00 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Bruce rekinn frá Newcastle Steve Bruce er hættur sem knattspyrnustjóri Newcastle United. Þetta staðfesti félagið í morgun. 20. október 2021 09:46
Bruce: Var kallaður heimskur og taktískt óhæfur kálhaus Steve Bruce segir að hann gæti hætt afskiptum af fótbolta eftir tíma sinn hjá Newcastle United. Hann segir að áreitið frá stuðningsmönnum liðsins hafi tekið sinn toll af honum og fjölskyldu hans. 20. október 2021 12:01
Rooney sagður áhugasamur um stjórastöðu Newcastle Wayne Rooney, knattspyrnustjóri Derby County og fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, er sagður áhugasamur um að taka við stöðu knattspyrnustjóra Newcastle ef núverandi stjóri, Steve Bruce, verður látinn taka poka sinn. 19. október 2021 22:00
Tvö félög samþykktu ekki bann á neyðarfundi enskra úrvalsdeildarfélaga Ensku úrvalsdeildarfélögin samþykktu í kosningu að banna félögunum 20 í deildinni tímabundið að gera auglýsinga- og styrktarsamninga við fyrirtæki sem tengjast eigendum félaganna. Tvö félög samþykktu ekki tillöguna. 19. október 2021 10:01
Segir Newcastle ekki geta barist við Real Madríd og Barcelona um leikmenn Jonathan Woodgate, fyrrum leikmaður Newcastle United, segir stuðningsfólk félagsins lifa í draumi ef það heldur að félagið geti barist við Real Madríd og Barcelona um leikmenn á borð við Kylian Mbappé. 16. október 2021 11:32
Klopp skýtur á Sádana: „Kannski vilja þeir kaupa alla ensku úrvalsdeildina“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sendi nýjum eigendum Newcastle United pillu á blaðamannafundi í dag. Hann sagði að þeir gætu eflaust keypt alla ensku úrvalsdeildina ef þeir hefðu áhuga á því. 15. október 2021 15:00