„Ánægð með liðið eftir þessa skíta byrjun“ Atli Arason skrifar 20. október 2021 23:10 Hallveig Jónsdóttir var ánægð með sigurinn á Njarðvík eftir erfiða byrjun Vals í leiknum. vísir/bára Hallveig Jónsdóttir, leikmaður Vals, var heldur betur létt í leikslok eftir nauman sigur á Njarðvík í kvöld. „Ég er ógeðslega ánægð með liðið eftir þessa skíta byrjun hjá okkur. Ótrúlega ánægð og stolt af liðinu,“ sagði Hallveig í viðtali við Vísi eftir leik. „Ég er aðallega ánægð með ‘comeback-ið‘ í leiknum. Það er ofboðslega auðvelt þegar þú lendir 19-4 undir að leggjast bara niður og fara að væla. Við gerðum það ekki og fáum þar að leiðandi tvö stig í dag.“ „Við höfum haft smá í vandræðum með að koma gíraðar inn í leiki, svona eins og við nennum ekki að vera hérna, sem er alls ekki rétt. Við þurfum að finna einhverja leið til að laga það en á meðan við erum að vinna leikina þá er okkur kannski alveg sama um það,“ sagði Hallveig með stórt bros á vör. Valur tapaði með 34 stigum gegn Keflavík í bikarkeppninni síðasta sunnudag en fær nú tækifæri til að hefna fyrir það í deildinni þegar þessi lið mætast aftur. Hallveig kveðst spennt fyrir því að mæta Keflavík aftur. „Það var nú meiri skitan. Það verður gaman að mæta þeim aftur og sýna okkar rétta andlit. Ég býst við hörku leik á sunnudaginn,“ sagði Hallveig Jónsdóttir, leikmaður Vals. Subway-deild kvenna Valur Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Í beinni: Ísland - Færeyjar | Leiðin á EM hefst „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Sjá meira
„Ég er ógeðslega ánægð með liðið eftir þessa skíta byrjun hjá okkur. Ótrúlega ánægð og stolt af liðinu,“ sagði Hallveig í viðtali við Vísi eftir leik. „Ég er aðallega ánægð með ‘comeback-ið‘ í leiknum. Það er ofboðslega auðvelt þegar þú lendir 19-4 undir að leggjast bara niður og fara að væla. Við gerðum það ekki og fáum þar að leiðandi tvö stig í dag.“ „Við höfum haft smá í vandræðum með að koma gíraðar inn í leiki, svona eins og við nennum ekki að vera hérna, sem er alls ekki rétt. Við þurfum að finna einhverja leið til að laga það en á meðan við erum að vinna leikina þá er okkur kannski alveg sama um það,“ sagði Hallveig með stórt bros á vör. Valur tapaði með 34 stigum gegn Keflavík í bikarkeppninni síðasta sunnudag en fær nú tækifæri til að hefna fyrir það í deildinni þegar þessi lið mætast aftur. Hallveig kveðst spennt fyrir því að mæta Keflavík aftur. „Það var nú meiri skitan. Það verður gaman að mæta þeim aftur og sýna okkar rétta andlit. Ég býst við hörku leik á sunnudaginn,“ sagði Hallveig Jónsdóttir, leikmaður Vals.
Subway-deild kvenna Valur Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Í beinni: Ísland - Færeyjar | Leiðin á EM hefst „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Sjá meira