Sló símann af einum af fáum stuðningsmönnum síns liðs í stúkunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2021 12:30 Litríkur stuðningsmaður Cincinnati Bengals í stúkunni í Detroit. AP/Paul Sancya Það gerist alltaf fullt af skemmtilegum hlutum í ameríska fótboltanum á hverri helgi og Lokasóknin fer yfir hverja umferð NFL-deildarinnar í þætti sínum á þriðjudögum. Andri Ólafsson, Henry Birgir Gunnarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson og höfðu meðal annars ástæðu til að hlæja af tveimur hlutum í nýjasta þætti sínum þar sem var farið yfir sjöttu umferðina. Russell Wilson, leikstjórnandi Seattle Seahawks, missti af sínum fyrsta leik á ferlinum í þessari umferð og verður ekki með liðinu í næstu leikjum heldur. Hann var samt mættur á völlinn fyrir leik. „Sjáið Russell Wilson, meiddur og ekki að spila en hvaða leikþáttur er þetta? Hvað er hann að gera,“ spurði Andri Ólafsson. „Þetta er eins og einhver sena úr Karate Kid. Hann er ekki að fara spila fyrr en eftir tvo mánuði,“ sagði Andri. „Slakaður aðeins á vinur. Hvaða fíflagangur er þetta? Við hvern er hann að tala? Það er enginn þarna,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson og þeir hlógu allir mikið af myndunum af æfingum Russell Wilson fyrir leik. „Russell Wilson er ekki eins og fólk er flest, við skulum alveg hafa það á hreinu,“ sagði Eiríkur Stefán Ásgeirsson. Þeir höfðu líka gaman af því að Bengalstígrarnir kunna að fagna snertimörkum með stæl. Það er verst að það bitnaði á einum óheppnum Bengalsstuðningsmanni í stúkunni. Leikmaður Cincinnati Bengals fagnaði þá snertimarki á útivelli með því að slá símann af einum af fáum stuðningsmönnum síns liðs í stúkunni. Lokasóknin var með atvikið frá báðum hliðum. Það má sjá þetta allt saman í myndbandinu úr Lokasókninni sem er hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Russell Wilson eins og Karate Kid og síminn sem fór í flugferð NFL Lokasóknin Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Sjá meira
Andri Ólafsson, Henry Birgir Gunnarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson og höfðu meðal annars ástæðu til að hlæja af tveimur hlutum í nýjasta þætti sínum þar sem var farið yfir sjöttu umferðina. Russell Wilson, leikstjórnandi Seattle Seahawks, missti af sínum fyrsta leik á ferlinum í þessari umferð og verður ekki með liðinu í næstu leikjum heldur. Hann var samt mættur á völlinn fyrir leik. „Sjáið Russell Wilson, meiddur og ekki að spila en hvaða leikþáttur er þetta? Hvað er hann að gera,“ spurði Andri Ólafsson. „Þetta er eins og einhver sena úr Karate Kid. Hann er ekki að fara spila fyrr en eftir tvo mánuði,“ sagði Andri. „Slakaður aðeins á vinur. Hvaða fíflagangur er þetta? Við hvern er hann að tala? Það er enginn þarna,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson og þeir hlógu allir mikið af myndunum af æfingum Russell Wilson fyrir leik. „Russell Wilson er ekki eins og fólk er flest, við skulum alveg hafa það á hreinu,“ sagði Eiríkur Stefán Ásgeirsson. Þeir höfðu líka gaman af því að Bengalstígrarnir kunna að fagna snertimörkum með stæl. Það er verst að það bitnaði á einum óheppnum Bengalsstuðningsmanni í stúkunni. Leikmaður Cincinnati Bengals fagnaði þá snertimarki á útivelli með því að slá símann af einum af fáum stuðningsmönnum síns liðs í stúkunni. Lokasóknin var með atvikið frá báðum hliðum. Það má sjá þetta allt saman í myndbandinu úr Lokasókninni sem er hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Russell Wilson eins og Karate Kid og síminn sem fór í flugferð
NFL Lokasóknin Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Sjá meira