Birkir Blær áfram í sænska Idolinu Samúel Karl Ólason skrifar 22. október 2021 21:08 Birkir Blær. Idol Hinn 21 árs gamli tónlistarmaður, Birkir Blær Óðinsson, komst áfram í tíu manna úrslit sænsku söngvakeppninnar Idol í kvöld. Hann flutti lagið Yellow með Coldplay. Þema vikunnars í Svíþjóð var „fæðingarár mitt“ en Birkir fæddist árið 2000 og Yellow var gefið út sama ár. Birkir flutti til Svíþjóðar til þess að elta kærustuna út í nám en það vatt fljótlega upp á sig. Hann bjó á Akureyri og gat sér gott orð sem tónlistarmaður. Árið 2018 keppti hann fyrir hönd Menntaskólans á Akureyri í Söngvakeppni framhaldsskólanna og vann. Sjá einnig: Birkir Blær kominn í tíu manna úrslit í sænska Idol Í kvöld var það hin nítján ára gamla Emma Petersson Håård sem féll úr keppninni, samkvæmt Aftonbladet. Hún hefði átt að flytja lagið Living In America með The Sounds en gerði það ekki þar sem hún var kosin úr keppni. Hér að neðan má sjá hvaða lög keppendurnir fluttu. Ekki er hægt að horfa á flutning þeirra nema maður sé í Svíþjóð. Fréttin hefur verið uppfærð. Erik Elias Ekström - Magaluf av Orup (1992) Lana Sulhav - I Don't Want To Miss A Thing by Aerosmith (1998) Birkir Blær - Yellow by Coldplay (2000) Amena Alsameai - Come Along by Titiyo (2001) Philip Ström - Don't Speak by No Doubt (1996) Fredrik Lundman - Chattahoochee by Alan Jackson (1992) Jacqline Mossberg Mounkassa - Iris by The Goo Goo Dolls (1998) Daut Ajvaz - 7 Days by Craig Davis (2003) Annika Wickihalder - Lady Marmalade by Christina Aguilera (2001) Sunny Taylor - Shackles (Praise You) by Mary Kay (2000) Emma Petersson Håård - Living In America by The Sounds (2002) Svíþjóð Íslendingar erlendis Tónlist Birkir Blær í sænska Idol Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Þema vikunnars í Svíþjóð var „fæðingarár mitt“ en Birkir fæddist árið 2000 og Yellow var gefið út sama ár. Birkir flutti til Svíþjóðar til þess að elta kærustuna út í nám en það vatt fljótlega upp á sig. Hann bjó á Akureyri og gat sér gott orð sem tónlistarmaður. Árið 2018 keppti hann fyrir hönd Menntaskólans á Akureyri í Söngvakeppni framhaldsskólanna og vann. Sjá einnig: Birkir Blær kominn í tíu manna úrslit í sænska Idol Í kvöld var það hin nítján ára gamla Emma Petersson Håård sem féll úr keppninni, samkvæmt Aftonbladet. Hún hefði átt að flytja lagið Living In America með The Sounds en gerði það ekki þar sem hún var kosin úr keppni. Hér að neðan má sjá hvaða lög keppendurnir fluttu. Ekki er hægt að horfa á flutning þeirra nema maður sé í Svíþjóð. Fréttin hefur verið uppfærð. Erik Elias Ekström - Magaluf av Orup (1992) Lana Sulhav - I Don't Want To Miss A Thing by Aerosmith (1998) Birkir Blær - Yellow by Coldplay (2000) Amena Alsameai - Come Along by Titiyo (2001) Philip Ström - Don't Speak by No Doubt (1996) Fredrik Lundman - Chattahoochee by Alan Jackson (1992) Jacqline Mossberg Mounkassa - Iris by The Goo Goo Dolls (1998) Daut Ajvaz - 7 Days by Craig Davis (2003) Annika Wickihalder - Lady Marmalade by Christina Aguilera (2001) Sunny Taylor - Shackles (Praise You) by Mary Kay (2000) Emma Petersson Håård - Living In America by The Sounds (2002)
Erik Elias Ekström - Magaluf av Orup (1992) Lana Sulhav - I Don't Want To Miss A Thing by Aerosmith (1998) Birkir Blær - Yellow by Coldplay (2000) Amena Alsameai - Come Along by Titiyo (2001) Philip Ström - Don't Speak by No Doubt (1996) Fredrik Lundman - Chattahoochee by Alan Jackson (1992) Jacqline Mossberg Mounkassa - Iris by The Goo Goo Dolls (1998) Daut Ajvaz - 7 Days by Craig Davis (2003) Annika Wickihalder - Lady Marmalade by Christina Aguilera (2001) Sunny Taylor - Shackles (Praise You) by Mary Kay (2000) Emma Petersson Håård - Living In America by The Sounds (2002)
Svíþjóð Íslendingar erlendis Tónlist Birkir Blær í sænska Idol Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira