Yfirvöld í Sádí-Arabíu stefna að kolefnishlutleysi Viktor Örn Ásgeirsson og skrifa 23. október 2021 14:00 Krónprinsinn Mohammed bin Salman á ráðstefnunni sem nú fer fram. Ráðstefnan er fyrrsta loftslagsráðstefna sem ríkið hefur haldið. AP/Bandar Aljaloud Yfirvöld í Sádí-Arabíu tilkynntu að þau hyggjast stefna að kolefnishlutleysi landsins fyrir árið 2060. Ríkið er eitt það umfangsmesta í heimi í olíuframleiðslu. Ríkið bætist í hóp Rússlands og Kína sem hafa nýlega kynnt kolefnishlutleysi fyrir árið 2060. Evrópusambandið stefnir að því að ná sama markmiði tíu árum fyrr eða fyrir árið 2050. Íslensk yfirvöld hyggjast gera enn betur og stefna að kolefnishlutleysi fyrir árið 2040. AP news greinir frá. Talið er að Sádí-Arabía muni græða 150 billjónir Bandaríkjadala fyrir olíuframleiðslu á þessu ári en ríkið framleiðir um 10% af olíu heims. Krónprinsinn, Mohammed bin Salman, hét því í yfirlýsingu sinni að yfirvöld muni gróðursetja 450 milljónir trjáa á næstu árum og gera höfuðborgina Riyadh sjálfbærari. Það meðal annars liður í loftslagsáætlun ríkisins. Nýverið varpaði gagnaleki ljós á það hvernig sumar þjóðir hafa mótmælt því að taka þátt í loftslagsaðgerðum. Í skjölunum kom meðal annars fram að ríki á borð við Sádí-Arabíu hafa beðið Sameinuðu þjóðirnar um að draga úr áherslunni á að minnka notkun jarðefnaeldsneytis. Sádi-Arabía Loftslagsmál Tengdar fréttir Gagnaleki varpar ljósi á tvöfeldni ríkja í loftslagsmálum Mikill fjöldi skjala sem lekið var til breska ríkisútvarpsins varpar ljósi á það hvernig ríkari þjóðir heimsins hafa reynt að setja þrýsting á Sameinuðu Þjóðirnar í loftslagsmálum. 21. október 2021 06:54 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda Sjá meira
Ríkið bætist í hóp Rússlands og Kína sem hafa nýlega kynnt kolefnishlutleysi fyrir árið 2060. Evrópusambandið stefnir að því að ná sama markmiði tíu árum fyrr eða fyrir árið 2050. Íslensk yfirvöld hyggjast gera enn betur og stefna að kolefnishlutleysi fyrir árið 2040. AP news greinir frá. Talið er að Sádí-Arabía muni græða 150 billjónir Bandaríkjadala fyrir olíuframleiðslu á þessu ári en ríkið framleiðir um 10% af olíu heims. Krónprinsinn, Mohammed bin Salman, hét því í yfirlýsingu sinni að yfirvöld muni gróðursetja 450 milljónir trjáa á næstu árum og gera höfuðborgina Riyadh sjálfbærari. Það meðal annars liður í loftslagsáætlun ríkisins. Nýverið varpaði gagnaleki ljós á það hvernig sumar þjóðir hafa mótmælt því að taka þátt í loftslagsaðgerðum. Í skjölunum kom meðal annars fram að ríki á borð við Sádí-Arabíu hafa beðið Sameinuðu þjóðirnar um að draga úr áherslunni á að minnka notkun jarðefnaeldsneytis.
Sádi-Arabía Loftslagsmál Tengdar fréttir Gagnaleki varpar ljósi á tvöfeldni ríkja í loftslagsmálum Mikill fjöldi skjala sem lekið var til breska ríkisútvarpsins varpar ljósi á það hvernig ríkari þjóðir heimsins hafa reynt að setja þrýsting á Sameinuðu Þjóðirnar í loftslagsmálum. 21. október 2021 06:54 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda Sjá meira
Gagnaleki varpar ljósi á tvöfeldni ríkja í loftslagsmálum Mikill fjöldi skjala sem lekið var til breska ríkisútvarpsins varpar ljósi á það hvernig ríkari þjóðir heimsins hafa reynt að setja þrýsting á Sameinuðu Þjóðirnar í loftslagsmálum. 21. október 2021 06:54