Rangers á toppinn eftir sigur Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 24. október 2021 13:00 Steven Gerrard er þjálfari Rangers EPA-EFE/MARTIN DIVISEK Annað af risaliðum Skotlands, Glasgow Rangers, var í eldlínunni í dag þegar að liðið mætti St. Mirren á útivelli. Lærisveinar Steven Gerrard lentu undir strax í byrjun en náðu að kjýja fram sigur, 1-2, þrátt fyrir það. Fyrir leikinn voru Rangers i efsta sæti deildarinnar með 20 stig en liðið reyndar deildi toppsætinu með Hearts. Rangers átti samt leik til góða sem liðið nýtti vel og tyllti sér á toppinn. Hafa nú 23 stig eftir tíu leiki. St. Mirren byrjaði leikinn betur og komst í 1-0 strax á 4. mínútu leiksins. Conon Ronan, sen er á láni hjá liðinu frá Wolves, fékk þá boltann við miðlínu vallarins, lék í átt að teig Rangers og lét vaða af 25 metra færi. Boltinn söng í netinu. Frábært mark og smá gusa beint í andlitið á Rangers. Þannig leið hálfleikurinn og farið að fara um stuðningsmenn Rangers. En staðan átti eftir að breytast. Á 42. mínútu brutu leikmenn Rangers ísinn. Eftir klaufalegt brot í teig St. Mirren var vítaspyrna dæmd. Kemar Roofe tók spyrnuna og skoraði af öryggi og Rangers komið aftur á beinu brautina. Einungis mínútu síðar átti James Tavernier lága fyrirgjöf frá hægri sem rataði á fótinn á Alfredo Morelos sem lét ekki bjóða sér þetta tvisvar og skoraði. Ekki urðu mörkin fleiri og Rangers tyllti sér á topp deildarinnar með 23 stig. St. Mirren er með 13 stig í sjöunda sæti. Skoski boltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid Sjá meira
Fyrir leikinn voru Rangers i efsta sæti deildarinnar með 20 stig en liðið reyndar deildi toppsætinu með Hearts. Rangers átti samt leik til góða sem liðið nýtti vel og tyllti sér á toppinn. Hafa nú 23 stig eftir tíu leiki. St. Mirren byrjaði leikinn betur og komst í 1-0 strax á 4. mínútu leiksins. Conon Ronan, sen er á láni hjá liðinu frá Wolves, fékk þá boltann við miðlínu vallarins, lék í átt að teig Rangers og lét vaða af 25 metra færi. Boltinn söng í netinu. Frábært mark og smá gusa beint í andlitið á Rangers. Þannig leið hálfleikurinn og farið að fara um stuðningsmenn Rangers. En staðan átti eftir að breytast. Á 42. mínútu brutu leikmenn Rangers ísinn. Eftir klaufalegt brot í teig St. Mirren var vítaspyrna dæmd. Kemar Roofe tók spyrnuna og skoraði af öryggi og Rangers komið aftur á beinu brautina. Einungis mínútu síðar átti James Tavernier lága fyrirgjöf frá hægri sem rataði á fótinn á Alfredo Morelos sem lét ekki bjóða sér þetta tvisvar og skoraði. Ekki urðu mörkin fleiri og Rangers tyllti sér á topp deildarinnar með 23 stig. St. Mirren er með 13 stig í sjöunda sæti.
Skoski boltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid Sjá meira