Liverpool tryggði sér sæti í átta liða úrslitum 27. október 2021 20:36 Leikmenn Liverpool fagna marki Takumi Minamino í kvöld. Lewis Storey/Getty Images Gestirnir frá Liverpool voru mun meira með boltann í leiknum, en náðu þó ekki að koma honum í net andstæðinganna í fyrri hálfleik. Staðan var því 0-0 þegar gegnið var til búningsherbergja, en Takumi Minamion kom gestunum yfir á 62. mínútu eftir stoðsendingu frá Neco Williams. Divok Origi tryggði svo gestunum 2-0 sigur með marki á 84. mínútu, en Neco Williams lagði einnig það mark upp. Þetta reyndist seinasta mark leiksins og Liverpool er því komið áfram í átta liða úrslitin, en Preston hefur lokið keppni. Enski boltinn
Gestirnir frá Liverpool voru mun meira með boltann í leiknum, en náðu þó ekki að koma honum í net andstæðinganna í fyrri hálfleik. Staðan var því 0-0 þegar gegnið var til búningsherbergja, en Takumi Minamion kom gestunum yfir á 62. mínútu eftir stoðsendingu frá Neco Williams. Divok Origi tryggði svo gestunum 2-0 sigur með marki á 84. mínútu, en Neco Williams lagði einnig það mark upp. Þetta reyndist seinasta mark leiksins og Liverpool er því komið áfram í átta liða úrslitin, en Preston hefur lokið keppni.