Önnur þáttaröð Tiger King frumsýnd í nóvember Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 27. október 2021 17:53 Joe Exotic afplánar nú 22 ára fangelsisdóm í Fort Worth í Texas. Netflix Netflix birtu stiklu úr nýrri þáttaröð Tiger King fyrr í dag. Serían er númer tvö í röðinni en sú fyrsta naut gríðarlegra vinsælda um allan heim. Til stendur að frumsýna þáttaröðina þann 17. nóvember næstkomandi. Söguhetjan, Joe Exotic, sést bregða fyrir í stiklunni en hann er enn í fangelsi. Exotic hlaut 22 ára fangelsisdóm fyrir illa meðferð á dýrum og fyrir að hafa ráðið leigumorðingja í tvígang. Mennina réð hann í því skyni að ráða erkióvin sinn, Carole Baskin, af dögunum. Málið hlaut mikla umfjöllun á sínum tíma og bað tígrisdýrakóngurinn Donald Trump, þáverandi forseta Bandaríkjanna, um að veita sér lausn úr fangelsi. Dýragarði Exotic hefur einnig verið lokað og verður því spennandi að sjá hvaða efni framleiðendur þáttanna hyggjast vinna með að þessu sinni, en dýragarðurinn var þungamiðja fyrri þáttaseríunnar. Miðað við stikluna hér að neðan mega aðdáendur eiga von á mikilli dramatík. Exotic verður ólíklega aðalhlutverkið í nýrri þáttaröð en aðdáendur kannast eflaust við einhverja sem fram koma í stiklunni. Þar má meðal annars sjá Jeff Lowe bregða fyrir en hann hefur lent í útistöðum við yfirvöld eftir nýfundna frægð í kjölfar fyrstu seríu Tiger King. Þá má einnig sjá þá Tim Stark, Allen Glover og James Garretson sem fram komu í fyrstu seríu þáttanna. Stikluna má sjá hér að neðan. Netflix Bandaríkin Dýr Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Tiger King þættir Amazon hættir í framleiðslu? Svo virðist vera sem ekkert verði úr þáttum í framleiðslu Amazon um dýrahirðinn og dæmda glæpamanninn Joe Exotic, sem vakti mikla athygli í Netflix-heimildaþáttunum Tiger King. Leikarinn Nicolas Cage hafði tekið að sér aðalhlutverkið, sem Joe Exotic, en hann hefur ýjað að því að hann muni ekki fara með hlutverkið. 14. júlí 2021 10:00 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Söguhetjan, Joe Exotic, sést bregða fyrir í stiklunni en hann er enn í fangelsi. Exotic hlaut 22 ára fangelsisdóm fyrir illa meðferð á dýrum og fyrir að hafa ráðið leigumorðingja í tvígang. Mennina réð hann í því skyni að ráða erkióvin sinn, Carole Baskin, af dögunum. Málið hlaut mikla umfjöllun á sínum tíma og bað tígrisdýrakóngurinn Donald Trump, þáverandi forseta Bandaríkjanna, um að veita sér lausn úr fangelsi. Dýragarði Exotic hefur einnig verið lokað og verður því spennandi að sjá hvaða efni framleiðendur þáttanna hyggjast vinna með að þessu sinni, en dýragarðurinn var þungamiðja fyrri þáttaseríunnar. Miðað við stikluna hér að neðan mega aðdáendur eiga von á mikilli dramatík. Exotic verður ólíklega aðalhlutverkið í nýrri þáttaröð en aðdáendur kannast eflaust við einhverja sem fram koma í stiklunni. Þar má meðal annars sjá Jeff Lowe bregða fyrir en hann hefur lent í útistöðum við yfirvöld eftir nýfundna frægð í kjölfar fyrstu seríu Tiger King. Þá má einnig sjá þá Tim Stark, Allen Glover og James Garretson sem fram komu í fyrstu seríu þáttanna. Stikluna má sjá hér að neðan.
Netflix Bandaríkin Dýr Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Tiger King þættir Amazon hættir í framleiðslu? Svo virðist vera sem ekkert verði úr þáttum í framleiðslu Amazon um dýrahirðinn og dæmda glæpamanninn Joe Exotic, sem vakti mikla athygli í Netflix-heimildaþáttunum Tiger King. Leikarinn Nicolas Cage hafði tekið að sér aðalhlutverkið, sem Joe Exotic, en hann hefur ýjað að því að hann muni ekki fara með hlutverkið. 14. júlí 2021 10:00 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Tiger King þættir Amazon hættir í framleiðslu? Svo virðist vera sem ekkert verði úr þáttum í framleiðslu Amazon um dýrahirðinn og dæmda glæpamanninn Joe Exotic, sem vakti mikla athygli í Netflix-heimildaþáttunum Tiger King. Leikarinn Nicolas Cage hafði tekið að sér aðalhlutverkið, sem Joe Exotic, en hann hefur ýjað að því að hann muni ekki fara með hlutverkið. 14. júlí 2021 10:00