Segir álagið mikið á meðan málahalinn er unninn upp í Landsrétti Atli Ísleifsson skrifar 28. október 2021 07:43 Sigurður Örn Hilmarsson, formaður Lögmannafélagsins, segir að boðunarfrestur aðalmeðferða í Landsrétti sé orðinn mjög skammur. Vísir/Vilhelm Sigurður Örn Hilmarsson, formaður Lögmannafélagsins, segir gríðarlegt álag nú vera á lögmönnum sem séu með mál í áfrýjun í Landsrétti á meðan unninn er upp sá málahali sem safnaðist upp í réttinum vegna þeirrar dómaraeklu sem ríkti í kjölfar Landsréttarmálsins svokallaða. Sigurður Örn segir frá þessu í samtali við Fréttablaðið og sömu sögu segir Hervör Lilja Þorvaldsdóttir, forseti Landsréttar. Hervör segir dóminn þó halda í við þau mál sem koma inn. Sigurður Örn segir í samtali við blaðið að boðunarfrestur aðalmeðferða sé orðinn mjög skammur og að slíkt geti valdið lögmönnum vandræðum þar sem þeir ráða ekki dagsetningunum og verði að skipuleggja sig í kringum þær. Hann bendir einnig á að almennt taki of langan tíma að taka málsgögn úr héraðsdómi saman í svokallaða dómsgerð þegar máli er áfrýjað til Landsréttar. Mál á borði Landsréttar fóru að safnast upp skömmu eftir stofnun réttarins, þegar dómsmálaráðherra skipaði fimmtán dómara en þrír þeirra fóru svo í leyfi vegna Landsréttarmálsins svokallaða. Lögmannafélagið fundaði með Dómstólasýslunni í gær um álagið og segir Sigurður Örn í samtali við blaðið að fundurinn hafi gengið vel. Dómstólar Landsréttarmálið Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Sjá meira
Sigurður Örn segir frá þessu í samtali við Fréttablaðið og sömu sögu segir Hervör Lilja Þorvaldsdóttir, forseti Landsréttar. Hervör segir dóminn þó halda í við þau mál sem koma inn. Sigurður Örn segir í samtali við blaðið að boðunarfrestur aðalmeðferða sé orðinn mjög skammur og að slíkt geti valdið lögmönnum vandræðum þar sem þeir ráða ekki dagsetningunum og verði að skipuleggja sig í kringum þær. Hann bendir einnig á að almennt taki of langan tíma að taka málsgögn úr héraðsdómi saman í svokallaða dómsgerð þegar máli er áfrýjað til Landsréttar. Mál á borði Landsréttar fóru að safnast upp skömmu eftir stofnun réttarins, þegar dómsmálaráðherra skipaði fimmtán dómara en þrír þeirra fóru svo í leyfi vegna Landsréttarmálsins svokallaða. Lögmannafélagið fundaði með Dómstólasýslunni í gær um álagið og segir Sigurður Örn í samtali við blaðið að fundurinn hafi gengið vel.
Dómstólar Landsréttarmálið Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Sjá meira