Ný stjórn Samtaka leigjenda: Leigumarkaðurinn skuli þjóna leigjendum Þorgils Jónsson skrifar 31. október 2021 16:24 Óðinstorg Staða leigjenda er of veik, réttindi þeirra lítil og húsnæðiskostnaður of hár. Breyta þarf leigumarkaðinum svo að hann þjóni leigjendum, en miðsnoti þá ekki. Þetta segir í tilkynningu frá stjórn Samtaka leigjenda sem skipuð var á aðalfundi í gær. Í tilkynningunni segir jafnframt að stjórnvöld uppfylli ekki lagaskyldu sína gagnvart leigjendum og réttindi og efnahagsleg staða leigjenda á Íslandi sé miklum mun lakari en í næstu nágrannalöndum. „Aðeins leigjendur sjálfir geta breytt þessari stöðu.“ Skorar fundurinn því á alla leigjendur til að ganga til liðs við samtökin og „taka þátt í löngu tímabærri hagsmunabaráttu leigjenda og þeirra sem ekki komast inn á íbúðamarkaðinn“. Stefnt er að því að fjölga félögum víða um land og meðal leigjenda tiltekinna leigufélaga. Var stjórninni falið að tengja sem flesta þeirra inn í starf samtakanna. Fundurinn fól stjórninni að leggja fram fyrir leigjendaþing, sem halda skuli á næsta ári, frumvarp að kröfugerð samtakanna sem fela þurfi í sér „gagngera breytingu á leigumarkaðinum, svo hann þjóni leigjendum en misnoti þá ekki“. Eftirtalin voru kjörin í stjórn og varastjórn samtakanna: Anita Da Silva Bjarnadóttir, Guðmundur Hrafn Arngrímsson, Guðrún Vilhjálmsdóttir, Gunnar Smári Egilsson, Haraldur Ingi Haraldsson, Laufey Líndal Ólafsdóttir, Rán Reynisdóttir, Vilborg Bjarkadóttir, Yngvi Ómar Sighvatsson og Þórdís Bjarnleifsdóttir. Húsnæðismál Leigumarkaður Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Fleiri fréttir Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Sjá meira
Í tilkynningunni segir jafnframt að stjórnvöld uppfylli ekki lagaskyldu sína gagnvart leigjendum og réttindi og efnahagsleg staða leigjenda á Íslandi sé miklum mun lakari en í næstu nágrannalöndum. „Aðeins leigjendur sjálfir geta breytt þessari stöðu.“ Skorar fundurinn því á alla leigjendur til að ganga til liðs við samtökin og „taka þátt í löngu tímabærri hagsmunabaráttu leigjenda og þeirra sem ekki komast inn á íbúðamarkaðinn“. Stefnt er að því að fjölga félögum víða um land og meðal leigjenda tiltekinna leigufélaga. Var stjórninni falið að tengja sem flesta þeirra inn í starf samtakanna. Fundurinn fól stjórninni að leggja fram fyrir leigjendaþing, sem halda skuli á næsta ári, frumvarp að kröfugerð samtakanna sem fela þurfi í sér „gagngera breytingu á leigumarkaðinum, svo hann þjóni leigjendum en misnoti þá ekki“. Eftirtalin voru kjörin í stjórn og varastjórn samtakanna: Anita Da Silva Bjarnadóttir, Guðmundur Hrafn Arngrímsson, Guðrún Vilhjálmsdóttir, Gunnar Smári Egilsson, Haraldur Ingi Haraldsson, Laufey Líndal Ólafsdóttir, Rán Reynisdóttir, Vilborg Bjarkadóttir, Yngvi Ómar Sighvatsson og Þórdís Bjarnleifsdóttir.
Húsnæðismál Leigumarkaður Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Fleiri fréttir Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Sjá meira