Conte á leiðinni til að taka við Tottenham Sindri Sverrisson skrifar 1. nóvember 2021 10:45 Antonio Conte stýrði síðast Inter og skildi við félagið sem Ítalíumeistari. Getty Allt bendir til þess að Ítalinn Antonio Conte verði næsti knattspyrnustjóri Tottenham nú þegar félagið hefur sagt Portúgalanum Nuno Espírito Santo upp eftir aðeins fjóra mánuði í starfi. The Telegraph segir að Tottenham geri nú tilraun til að fá Conte til að snúa aftur í boltann og taka við stjórastöðu félagsins. Miðað við fréttir fleiri enskra miðla er aðeins tímaspursmál hvenær það verður frágengið. Exclusive - Tottenham make fresh bid to try to persuade Antonio Conte to return to management as they sack Nuno Espirito Santo. Currently unclear whether or not Conte can be tempted this time....#thfc https://t.co/OGXPSG7mRY— Matt Law (@Matt_Law_DT) November 1, 2021 Þessi 52 ára gamli Ítali var síðast stjóri Inter og gerði liðið að ítölskum meistara í vor. Hann hefur áður starfað í ensku úrvalsdeildinni sem stjóri Chelsea á árunum 2016-2018 og undir stjórn Conte varð liðið Englandsmeistari árið 2017 og bikarmeistari 2018. Á meðal þeirra sem tala um að Conte gæti verið að taka við Tottenham er skúbbkóngurinn Fabrizio Romano. Hann segir á Twitter að Conte sé til í að taka tilboði Tottenham og að viðræður um laun og langtímasamning séu langt komnar. Conte sé væntanlegur til Lundúna til að ganga frá málinu. Antonio Conte is ready to accept Tottenham proposal. Talks underway and understood to be at final stages - salary and long term contract discussed but he seems convinced to say yes . #THFCNegotiations to continue in the next few hours in order to complete the agreement. pic.twitter.com/quih3onc7z— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 1, 2021 Conte er á meðal þeirra sem orðaðir voru við knattspyrnustjórastöðuna hjá Manchester United í síðustu viku, í kjölfar 5-0 taps liðsins gegn Liverpool. Staða Ole Gunnars Solskjær styrktist hins vegar um helgina með 3-0 sigri á Tottenham í síðasta leik liðsins undir stjórn Nunos. Tottenham er í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 15 stig eftir tíu leiki, tíu stigum á eftir toppliði Chelsea. Enski boltinn Tengdar fréttir Nuno rekinn frá Tottenham Nuno Espírito Santo hefur verið sagt upp sem knattspyrnustjóra enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham. 1. nóvember 2021 09:54 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sjá meira
The Telegraph segir að Tottenham geri nú tilraun til að fá Conte til að snúa aftur í boltann og taka við stjórastöðu félagsins. Miðað við fréttir fleiri enskra miðla er aðeins tímaspursmál hvenær það verður frágengið. Exclusive - Tottenham make fresh bid to try to persuade Antonio Conte to return to management as they sack Nuno Espirito Santo. Currently unclear whether or not Conte can be tempted this time....#thfc https://t.co/OGXPSG7mRY— Matt Law (@Matt_Law_DT) November 1, 2021 Þessi 52 ára gamli Ítali var síðast stjóri Inter og gerði liðið að ítölskum meistara í vor. Hann hefur áður starfað í ensku úrvalsdeildinni sem stjóri Chelsea á árunum 2016-2018 og undir stjórn Conte varð liðið Englandsmeistari árið 2017 og bikarmeistari 2018. Á meðal þeirra sem tala um að Conte gæti verið að taka við Tottenham er skúbbkóngurinn Fabrizio Romano. Hann segir á Twitter að Conte sé til í að taka tilboði Tottenham og að viðræður um laun og langtímasamning séu langt komnar. Conte sé væntanlegur til Lundúna til að ganga frá málinu. Antonio Conte is ready to accept Tottenham proposal. Talks underway and understood to be at final stages - salary and long term contract discussed but he seems convinced to say yes . #THFCNegotiations to continue in the next few hours in order to complete the agreement. pic.twitter.com/quih3onc7z— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 1, 2021 Conte er á meðal þeirra sem orðaðir voru við knattspyrnustjórastöðuna hjá Manchester United í síðustu viku, í kjölfar 5-0 taps liðsins gegn Liverpool. Staða Ole Gunnars Solskjær styrktist hins vegar um helgina með 3-0 sigri á Tottenham í síðasta leik liðsins undir stjórn Nunos. Tottenham er í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 15 stig eftir tíu leiki, tíu stigum á eftir toppliði Chelsea.
Enski boltinn Tengdar fréttir Nuno rekinn frá Tottenham Nuno Espírito Santo hefur verið sagt upp sem knattspyrnustjóra enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham. 1. nóvember 2021 09:54 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sjá meira
Nuno rekinn frá Tottenham Nuno Espírito Santo hefur verið sagt upp sem knattspyrnustjóra enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham. 1. nóvember 2021 09:54