Conte á leiðinni til að taka við Tottenham Sindri Sverrisson skrifar 1. nóvember 2021 10:45 Antonio Conte stýrði síðast Inter og skildi við félagið sem Ítalíumeistari. Getty Allt bendir til þess að Ítalinn Antonio Conte verði næsti knattspyrnustjóri Tottenham nú þegar félagið hefur sagt Portúgalanum Nuno Espírito Santo upp eftir aðeins fjóra mánuði í starfi. The Telegraph segir að Tottenham geri nú tilraun til að fá Conte til að snúa aftur í boltann og taka við stjórastöðu félagsins. Miðað við fréttir fleiri enskra miðla er aðeins tímaspursmál hvenær það verður frágengið. Exclusive - Tottenham make fresh bid to try to persuade Antonio Conte to return to management as they sack Nuno Espirito Santo. Currently unclear whether or not Conte can be tempted this time....#thfc https://t.co/OGXPSG7mRY— Matt Law (@Matt_Law_DT) November 1, 2021 Þessi 52 ára gamli Ítali var síðast stjóri Inter og gerði liðið að ítölskum meistara í vor. Hann hefur áður starfað í ensku úrvalsdeildinni sem stjóri Chelsea á árunum 2016-2018 og undir stjórn Conte varð liðið Englandsmeistari árið 2017 og bikarmeistari 2018. Á meðal þeirra sem tala um að Conte gæti verið að taka við Tottenham er skúbbkóngurinn Fabrizio Romano. Hann segir á Twitter að Conte sé til í að taka tilboði Tottenham og að viðræður um laun og langtímasamning séu langt komnar. Conte sé væntanlegur til Lundúna til að ganga frá málinu. Antonio Conte is ready to accept Tottenham proposal. Talks underway and understood to be at final stages - salary and long term contract discussed but he seems convinced to say yes . #THFCNegotiations to continue in the next few hours in order to complete the agreement. pic.twitter.com/quih3onc7z— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 1, 2021 Conte er á meðal þeirra sem orðaðir voru við knattspyrnustjórastöðuna hjá Manchester United í síðustu viku, í kjölfar 5-0 taps liðsins gegn Liverpool. Staða Ole Gunnars Solskjær styrktist hins vegar um helgina með 3-0 sigri á Tottenham í síðasta leik liðsins undir stjórn Nunos. Tottenham er í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 15 stig eftir tíu leiki, tíu stigum á eftir toppliði Chelsea. Enski boltinn Tengdar fréttir Nuno rekinn frá Tottenham Nuno Espírito Santo hefur verið sagt upp sem knattspyrnustjóra enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham. 1. nóvember 2021 09:54 Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjá meira
The Telegraph segir að Tottenham geri nú tilraun til að fá Conte til að snúa aftur í boltann og taka við stjórastöðu félagsins. Miðað við fréttir fleiri enskra miðla er aðeins tímaspursmál hvenær það verður frágengið. Exclusive - Tottenham make fresh bid to try to persuade Antonio Conte to return to management as they sack Nuno Espirito Santo. Currently unclear whether or not Conte can be tempted this time....#thfc https://t.co/OGXPSG7mRY— Matt Law (@Matt_Law_DT) November 1, 2021 Þessi 52 ára gamli Ítali var síðast stjóri Inter og gerði liðið að ítölskum meistara í vor. Hann hefur áður starfað í ensku úrvalsdeildinni sem stjóri Chelsea á árunum 2016-2018 og undir stjórn Conte varð liðið Englandsmeistari árið 2017 og bikarmeistari 2018. Á meðal þeirra sem tala um að Conte gæti verið að taka við Tottenham er skúbbkóngurinn Fabrizio Romano. Hann segir á Twitter að Conte sé til í að taka tilboði Tottenham og að viðræður um laun og langtímasamning séu langt komnar. Conte sé væntanlegur til Lundúna til að ganga frá málinu. Antonio Conte is ready to accept Tottenham proposal. Talks underway and understood to be at final stages - salary and long term contract discussed but he seems convinced to say yes . #THFCNegotiations to continue in the next few hours in order to complete the agreement. pic.twitter.com/quih3onc7z— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 1, 2021 Conte er á meðal þeirra sem orðaðir voru við knattspyrnustjórastöðuna hjá Manchester United í síðustu viku, í kjölfar 5-0 taps liðsins gegn Liverpool. Staða Ole Gunnars Solskjær styrktist hins vegar um helgina með 3-0 sigri á Tottenham í síðasta leik liðsins undir stjórn Nunos. Tottenham er í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 15 stig eftir tíu leiki, tíu stigum á eftir toppliði Chelsea.
Enski boltinn Tengdar fréttir Nuno rekinn frá Tottenham Nuno Espírito Santo hefur verið sagt upp sem knattspyrnustjóra enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham. 1. nóvember 2021 09:54 Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjá meira
Nuno rekinn frá Tottenham Nuno Espírito Santo hefur verið sagt upp sem knattspyrnustjóra enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham. 1. nóvember 2021 09:54