Conte á leiðinni til að taka við Tottenham Sindri Sverrisson skrifar 1. nóvember 2021 10:45 Antonio Conte stýrði síðast Inter og skildi við félagið sem Ítalíumeistari. Getty Allt bendir til þess að Ítalinn Antonio Conte verði næsti knattspyrnustjóri Tottenham nú þegar félagið hefur sagt Portúgalanum Nuno Espírito Santo upp eftir aðeins fjóra mánuði í starfi. The Telegraph segir að Tottenham geri nú tilraun til að fá Conte til að snúa aftur í boltann og taka við stjórastöðu félagsins. Miðað við fréttir fleiri enskra miðla er aðeins tímaspursmál hvenær það verður frágengið. Exclusive - Tottenham make fresh bid to try to persuade Antonio Conte to return to management as they sack Nuno Espirito Santo. Currently unclear whether or not Conte can be tempted this time....#thfc https://t.co/OGXPSG7mRY— Matt Law (@Matt_Law_DT) November 1, 2021 Þessi 52 ára gamli Ítali var síðast stjóri Inter og gerði liðið að ítölskum meistara í vor. Hann hefur áður starfað í ensku úrvalsdeildinni sem stjóri Chelsea á árunum 2016-2018 og undir stjórn Conte varð liðið Englandsmeistari árið 2017 og bikarmeistari 2018. Á meðal þeirra sem tala um að Conte gæti verið að taka við Tottenham er skúbbkóngurinn Fabrizio Romano. Hann segir á Twitter að Conte sé til í að taka tilboði Tottenham og að viðræður um laun og langtímasamning séu langt komnar. Conte sé væntanlegur til Lundúna til að ganga frá málinu. Antonio Conte is ready to accept Tottenham proposal. Talks underway and understood to be at final stages - salary and long term contract discussed but he seems convinced to say yes . #THFCNegotiations to continue in the next few hours in order to complete the agreement. pic.twitter.com/quih3onc7z— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 1, 2021 Conte er á meðal þeirra sem orðaðir voru við knattspyrnustjórastöðuna hjá Manchester United í síðustu viku, í kjölfar 5-0 taps liðsins gegn Liverpool. Staða Ole Gunnars Solskjær styrktist hins vegar um helgina með 3-0 sigri á Tottenham í síðasta leik liðsins undir stjórn Nunos. Tottenham er í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 15 stig eftir tíu leiki, tíu stigum á eftir toppliði Chelsea. Enski boltinn Tengdar fréttir Nuno rekinn frá Tottenham Nuno Espírito Santo hefur verið sagt upp sem knattspyrnustjóra enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham. 1. nóvember 2021 09:54 Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Körfubolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
The Telegraph segir að Tottenham geri nú tilraun til að fá Conte til að snúa aftur í boltann og taka við stjórastöðu félagsins. Miðað við fréttir fleiri enskra miðla er aðeins tímaspursmál hvenær það verður frágengið. Exclusive - Tottenham make fresh bid to try to persuade Antonio Conte to return to management as they sack Nuno Espirito Santo. Currently unclear whether or not Conte can be tempted this time....#thfc https://t.co/OGXPSG7mRY— Matt Law (@Matt_Law_DT) November 1, 2021 Þessi 52 ára gamli Ítali var síðast stjóri Inter og gerði liðið að ítölskum meistara í vor. Hann hefur áður starfað í ensku úrvalsdeildinni sem stjóri Chelsea á árunum 2016-2018 og undir stjórn Conte varð liðið Englandsmeistari árið 2017 og bikarmeistari 2018. Á meðal þeirra sem tala um að Conte gæti verið að taka við Tottenham er skúbbkóngurinn Fabrizio Romano. Hann segir á Twitter að Conte sé til í að taka tilboði Tottenham og að viðræður um laun og langtímasamning séu langt komnar. Conte sé væntanlegur til Lundúna til að ganga frá málinu. Antonio Conte is ready to accept Tottenham proposal. Talks underway and understood to be at final stages - salary and long term contract discussed but he seems convinced to say yes . #THFCNegotiations to continue in the next few hours in order to complete the agreement. pic.twitter.com/quih3onc7z— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 1, 2021 Conte er á meðal þeirra sem orðaðir voru við knattspyrnustjórastöðuna hjá Manchester United í síðustu viku, í kjölfar 5-0 taps liðsins gegn Liverpool. Staða Ole Gunnars Solskjær styrktist hins vegar um helgina með 3-0 sigri á Tottenham í síðasta leik liðsins undir stjórn Nunos. Tottenham er í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 15 stig eftir tíu leiki, tíu stigum á eftir toppliði Chelsea.
Enski boltinn Tengdar fréttir Nuno rekinn frá Tottenham Nuno Espírito Santo hefur verið sagt upp sem knattspyrnustjóra enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham. 1. nóvember 2021 09:54 Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Körfubolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Nuno rekinn frá Tottenham Nuno Espírito Santo hefur verið sagt upp sem knattspyrnustjóra enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham. 1. nóvember 2021 09:54