Svona var 190. upplýsingafundurinn Eiður Þór Árnason skrifar 5. nóvember 2021 14:28 Þríeykið snýr aftur. Vísir/Vilhelm Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boðuðu til upplýsingafundar í dag klukkan 15:00. Á fundinum fór Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir yfir framgang faraldursins hér á landi. Með Þórólfi á fundinum voru þau Alma Möller landlæknir og Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarna. Útsending fundarins rofnaði rétt eftir að hann hófst og tókst tæknimönnum ekki að koma útsendingunni aftur af stað. Upptöku frá fundinum má sjá hér að neðan. Hægt verður að horfa á fundinn í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan. Einnig verður hægt að fylgjast með textalýsingu neðst í fréttinni og útsendingu á sjónvarpstöðinni Stöð 2 Vísi. Uppfært: Fundinum er lokið en hér að neðan má sjá upptöku af honum í heild sinni. Alls greindust 167 manns með kórónuveiruna innanlands í gær. Ríkisstjórnin greindi frá því skömmu fyrir hádegi að fimm hundruð manna samkomutakmarkanir taki gildi næsta miðvikudag og tekin verði upp grímuskylda frá og með morgundeginum. Grímuskylda verður tekin upp þar sem ekki verður hægt að halda eins metra fjarlægð. Þá verður opnunartími veitinga- og skemmtistaða styttur um tvo klukkutíma. Alla fyrri upplýsingafundi almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og embættis landlæknis vegna faraldurs kórónuveirunnar má sjá á sérstakri undirsíðu Vísis. Smellið hér.
Með Þórólfi á fundinum voru þau Alma Möller landlæknir og Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarna. Útsending fundarins rofnaði rétt eftir að hann hófst og tókst tæknimönnum ekki að koma útsendingunni aftur af stað. Upptöku frá fundinum má sjá hér að neðan. Hægt verður að horfa á fundinn í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan. Einnig verður hægt að fylgjast með textalýsingu neðst í fréttinni og útsendingu á sjónvarpstöðinni Stöð 2 Vísi. Uppfært: Fundinum er lokið en hér að neðan má sjá upptöku af honum í heild sinni. Alls greindust 167 manns með kórónuveiruna innanlands í gær. Ríkisstjórnin greindi frá því skömmu fyrir hádegi að fimm hundruð manna samkomutakmarkanir taki gildi næsta miðvikudag og tekin verði upp grímuskylda frá og með morgundeginum. Grímuskylda verður tekin upp þar sem ekki verður hægt að halda eins metra fjarlægð. Þá verður opnunartími veitinga- og skemmtistaða styttur um tvo klukkutíma. Alla fyrri upplýsingafundi almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og embættis landlæknis vegna faraldurs kórónuveirunnar má sjá á sérstakri undirsíðu Vísis. Smellið hér.
Alla fyrri upplýsingafundi almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og embættis landlæknis vegna faraldurs kórónuveirunnar má sjá á sérstakri undirsíðu Vísis. Smellið hér.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Upplýsingafundir almannavarna og landlæknis Tengdar fréttir Telur ólíklegt að boðaðar aðgerðir skili miklum árangri Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir telur ólíklegt að boðaðar sóttvarnaaðgerðir muni skila miklum árangri. Þetta má lesa úr minnisblaði hans til heilbrigðisráðherra þar sem hann leggur fram þrjár tillögur að takmörkunum. 5. nóvember 2021 14:05 Fimm hundruð manna samkomubann og grímuskylda Fimm hundruð manna fjöldatakmörkun tekur gildi næsta miðvikudag. Þá verður grímuskylda tekin upp á morgun þar sem ekki er hægt að virða eins metra nálægðarreglu. 5. nóvember 2021 11:11 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Sjá meira
Telur ólíklegt að boðaðar aðgerðir skili miklum árangri Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir telur ólíklegt að boðaðar sóttvarnaaðgerðir muni skila miklum árangri. Þetta má lesa úr minnisblaði hans til heilbrigðisráðherra þar sem hann leggur fram þrjár tillögur að takmörkunum. 5. nóvember 2021 14:05
Fimm hundruð manna samkomubann og grímuskylda Fimm hundruð manna fjöldatakmörkun tekur gildi næsta miðvikudag. Þá verður grímuskylda tekin upp á morgun þar sem ekki er hægt að virða eins metra nálægðarreglu. 5. nóvember 2021 11:11