Reiknað með tíu þúsund gestum á Hellu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. nóvember 2021 15:37 Landsmótið á Hellu fer fram dagana 4. til 10. júlí sumarið 2022. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hestamenn eru nú þegar farnir að undirbúa sig og láta sér hlakka til fyrir landsmóti hestamanna, sem haldið verður á Hellu næsta sumar. Það átti að vera landsmót síðasta sumar en því var frestað vegna Covid. Reiknað er með tíu þúsund gestum á mótið á Hellu. Það er mikil tilhlökkun hjá hestamönnum og áhugafólki um íslenska hestinn fyrir landsmótinu á Hellu, sem fer fram dagana 4. til 10. júlí sumarið 2022. Nú þegar er hafin miðasala í forsölu á mótið. Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra, segir allan undirbúning fyrir mótið á Hellu ganga mjög vel. „Já, við heimafólk erum auðvitað spennt fyrir því og styðjum það með ráð og dáð að það verði og heppnist vel. Það stefnir í risa mót og mikil stemming er fyrir því. Menn reikna með því að fá hérna tíu þúsund manns í það minnsta í júlímánuði á næsta ári í heimsókn. Það verður haldið hér glæsilegt mót á ég von á.“ Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra, sem segir mekka íslenskrar hestamennsku vera í Rangárvallasýslu.Aðsend Ágúst segir mjög mikilvægt fyrir sveitarfélagið og fyrirtæki á svæðinu að fá landsmótið á Hellu. „Jú, jú, það er það og síðan er það náttúrlega bara þannig að talandi um hestamennsku að þá er mekka íslenskra hestamennsku hér á þessu svæði. Hér eru flestir atvinnumennirnir, stærstu ræktunarbúin og mér liggur við að segja bestu hestarnir, ég held ég geti bara haldið því fram og mikið að gerast, þannig að það er eðlilegt að menn séu spenntir fyrir landsmóti hér á þessu svæði,“ segir Ágúst. Miðasala er nú þegar hafin á landsmótið Mikil spenna og áhugi er fyrir landsmótinu á Hellu í júlí 2022.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing ytra Hestar Hestaíþróttir Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Sjá meira
Það er mikil tilhlökkun hjá hestamönnum og áhugafólki um íslenska hestinn fyrir landsmótinu á Hellu, sem fer fram dagana 4. til 10. júlí sumarið 2022. Nú þegar er hafin miðasala í forsölu á mótið. Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra, segir allan undirbúning fyrir mótið á Hellu ganga mjög vel. „Já, við heimafólk erum auðvitað spennt fyrir því og styðjum það með ráð og dáð að það verði og heppnist vel. Það stefnir í risa mót og mikil stemming er fyrir því. Menn reikna með því að fá hérna tíu þúsund manns í það minnsta í júlímánuði á næsta ári í heimsókn. Það verður haldið hér glæsilegt mót á ég von á.“ Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra, sem segir mekka íslenskrar hestamennsku vera í Rangárvallasýslu.Aðsend Ágúst segir mjög mikilvægt fyrir sveitarfélagið og fyrirtæki á svæðinu að fá landsmótið á Hellu. „Jú, jú, það er það og síðan er það náttúrlega bara þannig að talandi um hestamennsku að þá er mekka íslenskra hestamennsku hér á þessu svæði. Hér eru flestir atvinnumennirnir, stærstu ræktunarbúin og mér liggur við að segja bestu hestarnir, ég held ég geti bara haldið því fram og mikið að gerast, þannig að það er eðlilegt að menn séu spenntir fyrir landsmóti hér á þessu svæði,“ segir Ágúst. Miðasala er nú þegar hafin á landsmótið Mikil spenna og áhugi er fyrir landsmótinu á Hellu í júlí 2022.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing ytra Hestar Hestaíþróttir Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Sjá meira