Skrifar söguna í ofur-millivigt Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 7. nóvember 2021 10:45 Alvarez með Plant upp við kaðlana EPA-EFE/CAROLINE BREHMAN Saul „Canelo“ Alvarez heldur áfram að skrá sig á spjöld sögunnar í hnefaleikaheiminum. Í nótt bar hann sigurorð af Caleb Plant í bardaga um IBF titilinn. Þessi mexíkóski bardagamaður sigraði Plant í elleftu lotu með rothöggi. Alvarez hafði þó slegið hinn bandaríska Caleb Plant tvisvar niður fyrr í bardaganum. Hann er fyrsti maðurinn í sögu ofur-millivigtarinnar til þess að halda á öllum stóru hnefaleikatitlunum á sama tíma en hann er IBF, WBO, WBA og WBC meistari á sama tíma. Bardaginn í nótt var að mörgu leiti einkennilegur. En Alvarez hafði mikla yfirburði án þess að ná að koma Plant almennilega í gólfið. Plant stóð af sér öll höggin þangað til í elleftu lotu þegar að Alvarez náði að koma honum inn í hornið og klára bardagann. Canelo's moment of glory #CaneloPlant pic.twitter.com/VD78SrWOXu— DAZN Boxing (@DAZNBoxing) November 7, 2021 Ferill Alvarez er einkar glæsilegur, en hann hefur keppt 60 sinnum á ferlinum og unnið 57 bardaga. Hann tryggði sér hina þrjá titlana seint á síðasta ári og hefur unnið að sameiningu titlana lengi. Box Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Þessi mexíkóski bardagamaður sigraði Plant í elleftu lotu með rothöggi. Alvarez hafði þó slegið hinn bandaríska Caleb Plant tvisvar niður fyrr í bardaganum. Hann er fyrsti maðurinn í sögu ofur-millivigtarinnar til þess að halda á öllum stóru hnefaleikatitlunum á sama tíma en hann er IBF, WBO, WBA og WBC meistari á sama tíma. Bardaginn í nótt var að mörgu leiti einkennilegur. En Alvarez hafði mikla yfirburði án þess að ná að koma Plant almennilega í gólfið. Plant stóð af sér öll höggin þangað til í elleftu lotu þegar að Alvarez náði að koma honum inn í hornið og klára bardagann. Canelo's moment of glory #CaneloPlant pic.twitter.com/VD78SrWOXu— DAZN Boxing (@DAZNBoxing) November 7, 2021 Ferill Alvarez er einkar glæsilegur, en hann hefur keppt 60 sinnum á ferlinum og unnið 57 bardaga. Hann tryggði sér hina þrjá titlana seint á síðasta ári og hefur unnið að sameiningu titlana lengi.
Box Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum