„Ekkert vandamál að selja Land Cruiser“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 7. nóvember 2021 23:00 Sigurður Þorsteinsson hefur spilað vel í upphafi móts. Skjáskot/Stöð 2 Sport Framganga Sigurðar Gunnars Þorsteinssonar í Subway deildinni í körfubolta var til umræðu í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar á föstudagskvöld. Sigurður Gunnar gekk til liðs við Tindastól í sumar eftir að hafa fallið úr deildinni með Hetti á síðustu leiktíð. Sigurður hefur spilað gríðarlega vel í upphafi móts og þeir Jón Halldór Eðvaldsson og Tómas Steindórsson hrósuðu honum í hástert. „Siggi er ógeðslega duglegur leikmaður og hefur alltaf verið. Hann talaði um það sjálfur í viðtali eftir leikinn að hann hefði verið að stíga upp úr meiðslum í fyrra en nú er hann farinn að treysta sér fullkomlega. Það er mikill kraftur í honum,“ segir Jón Halldór. Sigurður varð fyrir alvarlegum meiðslum fyrir tæpum tveimur árum síðan, þá leikmaður ÍR, en er að nálgast sitt besta form þrátt fyrir að vera ekkert unglamb í körfuboltaárum. „Að lenda í krossbandaslitum 33 ára er risastórt,“ sagði Jón Halldór en þegar Kjartan Atli benti á að Sigurður ætti langan feril að baki og líkti honum við gamlan Land Cruiser minnti Jón Halldór á kunnáttu sína sem sölumaður. „Það er ekkert vandamál að selja Land Cruiser, bara svo þú vitir það.“ Sjáðu umræðuna um Sigurð Gunnar í heild sinni í spilaranum hér neðst í fréttinni. Klippa: Körfuboltakvöld: Umræða um Sigga Þorsteins Subway-deild karla Körfuboltakvöld Tindastóll Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Tíu bestu tilþrifin Liðsmenn Subway Körfuboltakvölds völdu tíu bestu tilþrifin úr umferðum Subway deildanna í vikunni. Af nógu var að taka. Troðslur, hugguleg sniðskot, hundaheppni, langskot og fleira. 7. nóvember 2021 10:00 Framlengingin: Hver hefur komið mest á óvart? Framlengingin var á sínum stað í Subway körfuboltakvöldi í gærkvöldi. Sérfræðingar þáttarins, þeir Jón Halldór Eðvaldsson og Tómas Steindórsson fengu fimm spurningar frá stjórnanda þáttarins, Kjartani Atla Kjartanssyni. 6. nóvember 2021 23:00 „Hann er atvinnumaður í körfubolta og á að einbeita sér að því“ Dominykas Milka, leikmaður Keflavíkur, hefur ekki þótt standa undir væntinum í upphafi tímabils í Subway deildinni í körfubolta. 6. nóvember 2021 10:30 Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Sjá meira
Sigurður Gunnar gekk til liðs við Tindastól í sumar eftir að hafa fallið úr deildinni með Hetti á síðustu leiktíð. Sigurður hefur spilað gríðarlega vel í upphafi móts og þeir Jón Halldór Eðvaldsson og Tómas Steindórsson hrósuðu honum í hástert. „Siggi er ógeðslega duglegur leikmaður og hefur alltaf verið. Hann talaði um það sjálfur í viðtali eftir leikinn að hann hefði verið að stíga upp úr meiðslum í fyrra en nú er hann farinn að treysta sér fullkomlega. Það er mikill kraftur í honum,“ segir Jón Halldór. Sigurður varð fyrir alvarlegum meiðslum fyrir tæpum tveimur árum síðan, þá leikmaður ÍR, en er að nálgast sitt besta form þrátt fyrir að vera ekkert unglamb í körfuboltaárum. „Að lenda í krossbandaslitum 33 ára er risastórt,“ sagði Jón Halldór en þegar Kjartan Atli benti á að Sigurður ætti langan feril að baki og líkti honum við gamlan Land Cruiser minnti Jón Halldór á kunnáttu sína sem sölumaður. „Það er ekkert vandamál að selja Land Cruiser, bara svo þú vitir það.“ Sjáðu umræðuna um Sigurð Gunnar í heild sinni í spilaranum hér neðst í fréttinni. Klippa: Körfuboltakvöld: Umræða um Sigga Þorsteins
Subway-deild karla Körfuboltakvöld Tindastóll Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Tíu bestu tilþrifin Liðsmenn Subway Körfuboltakvölds völdu tíu bestu tilþrifin úr umferðum Subway deildanna í vikunni. Af nógu var að taka. Troðslur, hugguleg sniðskot, hundaheppni, langskot og fleira. 7. nóvember 2021 10:00 Framlengingin: Hver hefur komið mest á óvart? Framlengingin var á sínum stað í Subway körfuboltakvöldi í gærkvöldi. Sérfræðingar þáttarins, þeir Jón Halldór Eðvaldsson og Tómas Steindórsson fengu fimm spurningar frá stjórnanda þáttarins, Kjartani Atla Kjartanssyni. 6. nóvember 2021 23:00 „Hann er atvinnumaður í körfubolta og á að einbeita sér að því“ Dominykas Milka, leikmaður Keflavíkur, hefur ekki þótt standa undir væntinum í upphafi tímabils í Subway deildinni í körfubolta. 6. nóvember 2021 10:30 Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Sjá meira
Körfuboltakvöld: Tíu bestu tilþrifin Liðsmenn Subway Körfuboltakvölds völdu tíu bestu tilþrifin úr umferðum Subway deildanna í vikunni. Af nógu var að taka. Troðslur, hugguleg sniðskot, hundaheppni, langskot og fleira. 7. nóvember 2021 10:00
Framlengingin: Hver hefur komið mest á óvart? Framlengingin var á sínum stað í Subway körfuboltakvöldi í gærkvöldi. Sérfræðingar þáttarins, þeir Jón Halldór Eðvaldsson og Tómas Steindórsson fengu fimm spurningar frá stjórnanda þáttarins, Kjartani Atla Kjartanssyni. 6. nóvember 2021 23:00
„Hann er atvinnumaður í körfubolta og á að einbeita sér að því“ Dominykas Milka, leikmaður Keflavíkur, hefur ekki þótt standa undir væntinum í upphafi tímabils í Subway deildinni í körfubolta. 6. nóvember 2021 10:30