Max Verstappen jók forskotið á Lewis Hamilton með sigri í Mexíkó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2021 07:14 Max Verstappen fagnar sigri í Mexíkó í gær. AP/Eduardo Verdugo Max Verstappen hjá Red Bull færðist aðeins nær fyrsta heimsmeistaratitlinum sínum í formúlu eitt eftir sigur í Mexíkó kappakstrinum i gær. Aðalkeppinautur Verstappen, heimsmeistarinn Lewis Hamilton, varð annar en sigurinn var mjög sannfærandi. Sergio Perez, liðsfélagi Verstappen hjá Red Bull, sótti að Lewis Hamilton í baráttu um annað sætið en sá enski tókst að halda því og sjá til að forskot Max Verstappen var ekki enn meira. What a win and team performance! Simply lovely The start made my race and the car was incredible, thank you @redbullracing, @HondaRacingF1 and everybody at the factory And that passionate crowd, just amazing, congrats on @SChecoPerez his podium #MexicanGP pic.twitter.com/xtZ5t0iFOe— Max Verstappen (@Max33Verstappen) November 7, 2021 Max Verstappen er núna með nítján stiga forskot á Hamilton en það eru fjórar keppnir eftir og því 107 stig enn eftir í pottinum. Verstappen er nú búinn að vinna níu keppnir á tímabilinu en hann er 24 ára Hollendingur sem endaði í þriðja sæti á síðasta ári. Lewis Hamilton hefur orðið heimsmeistari undanfarin fjögur tímabil og jafnaði met með sínum sjöunda heimsmeistaratitli þegar hann vann í fyrra. Hamilton er því að reyna að verða sá fyrsti til að vinna átta heimsmeistaratitla. DRIVERS' STANDINGSMax Verstappen extends his lead further in the championship The gap between himself and Hamilton is now 19 points! #MexicoGP #F1 pic.twitter.com/zwuLMrZYJA— Formula 1 (@F1) November 7, 2021 Formúla Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Aðalkeppinautur Verstappen, heimsmeistarinn Lewis Hamilton, varð annar en sigurinn var mjög sannfærandi. Sergio Perez, liðsfélagi Verstappen hjá Red Bull, sótti að Lewis Hamilton í baráttu um annað sætið en sá enski tókst að halda því og sjá til að forskot Max Verstappen var ekki enn meira. What a win and team performance! Simply lovely The start made my race and the car was incredible, thank you @redbullracing, @HondaRacingF1 and everybody at the factory And that passionate crowd, just amazing, congrats on @SChecoPerez his podium #MexicanGP pic.twitter.com/xtZ5t0iFOe— Max Verstappen (@Max33Verstappen) November 7, 2021 Max Verstappen er núna með nítján stiga forskot á Hamilton en það eru fjórar keppnir eftir og því 107 stig enn eftir í pottinum. Verstappen er nú búinn að vinna níu keppnir á tímabilinu en hann er 24 ára Hollendingur sem endaði í þriðja sæti á síðasta ári. Lewis Hamilton hefur orðið heimsmeistari undanfarin fjögur tímabil og jafnaði met með sínum sjöunda heimsmeistaratitli þegar hann vann í fyrra. Hamilton er því að reyna að verða sá fyrsti til að vinna átta heimsmeistaratitla. DRIVERS' STANDINGSMax Verstappen extends his lead further in the championship The gap between himself and Hamilton is now 19 points! #MexicoGP #F1 pic.twitter.com/zwuLMrZYJA— Formula 1 (@F1) November 7, 2021
Formúla Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira