María skoraði eitt flottasta mark Celtic í síðasta mánuði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2021 11:31 María Catharina Ólafsdóttir Gros með Celtic búninginn sinn. Instagram/@celticfcwomen Langþráð mark Maríu Catharina Ólafsdóttur Gros var líka í hópi þeirra bestu sem leikmaður skoska liðsins skoraði í október. María Catharina gekk til liðs við Celtic frá Þór/KA í sumar en hafði ekki náð að skora í fyrstu tíu leikjum tímabilsins. Hún bætti úr því með frábæru marki í sigri á Partick Thistle í byrjun október en markið kom á heimavelli Celtic liðsins, Penny Cars Stadium. Markið skoraði María með föstu og hnitmiðuðu langskoti í bláhornið eftir að boltinn féll fyrir hana fyrir utan vítateiginn. María fagnaði markinu meira eins og hún væri frekar feginn en ánægð en liðsfélagarnir voru miklu ánægðari með hana. Nú er komið í ljós að þetta frábæra mark hennar var eitt af sex fallegustu mörkunum hjá leikmanni allra Celtic liðanna í október. María er þar að keppa við fimm karla þar á Japaninn Kyogo Furuhashi tvö mörk. Hægt að kjósa á milli markanna í samfélagsmiðlum Celtic. Það má sjá mark Maríu og hvaða mörk eru að keppa við markið hennar í myndbandinu hér fyrir neðan. October: Goal of the MonthPick your favourite from this lot to be in with a chance of a signed Celtic top pic.twitter.com/bgNXtzqO1D— Celtic TV (@CelticTV) November 5, 2021 Skoski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira
María Catharina gekk til liðs við Celtic frá Þór/KA í sumar en hafði ekki náð að skora í fyrstu tíu leikjum tímabilsins. Hún bætti úr því með frábæru marki í sigri á Partick Thistle í byrjun október en markið kom á heimavelli Celtic liðsins, Penny Cars Stadium. Markið skoraði María með föstu og hnitmiðuðu langskoti í bláhornið eftir að boltinn féll fyrir hana fyrir utan vítateiginn. María fagnaði markinu meira eins og hún væri frekar feginn en ánægð en liðsfélagarnir voru miklu ánægðari með hana. Nú er komið í ljós að þetta frábæra mark hennar var eitt af sex fallegustu mörkunum hjá leikmanni allra Celtic liðanna í október. María er þar að keppa við fimm karla þar á Japaninn Kyogo Furuhashi tvö mörk. Hægt að kjósa á milli markanna í samfélagsmiðlum Celtic. Það má sjá mark Maríu og hvaða mörk eru að keppa við markið hennar í myndbandinu hér fyrir neðan. October: Goal of the MonthPick your favourite from this lot to be in with a chance of a signed Celtic top pic.twitter.com/bgNXtzqO1D— Celtic TV (@CelticTV) November 5, 2021
Skoski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira