Sjúklingur á geðdeild með Covid-19 og allir skimaðir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. nóvember 2021 15:33 Mikið álag er á Landspítalanum um þessar mundir. Vísir/vilhelm Inniliggjandi sjúklingur á geðdeild Landspítalans greindist með Covid-19 í gær. Sjúklingar jafnt sem starfsfólk er komið í sóttkví og óskar Landspítalinn eftir liðsinni fólks með bakgrunn í geðheilbrigðisþjónustu. Viðkomandi var með neikvætt sýni þegar hann var lagður inn á deildina en fékk svo einkenni um liðna helgi sem gátu bent til Covid-19. Hann fór í sýnatöku í gærmorgun og reyndist smitaður. Hann er því í einangrun og sex samsjúklingar í sóttkví. Auk þess voru þrír nýútskrifaðir sjúklingar settir í sóttkví. Rakning í starfsmannahópnum stendur yfir og ljóst að nokkur hópur starfsmanna þarf að fara í sóttkví vegna smitsins. Heildarfjöldi liggur ekki fyrir fyrr en síðdegis í dag. Allir sjúklingar á deildinni voru skimaðir í morgun og er niðurstöðu að vænta síðar í dag. Vegna þess hve margir starfsmenn þurfa að fara í sóttkví óskar Landspítalinn eftir liðsinni einstaklinga með bakgrunn í geðheilbrigðisþjónustu, bæði faglærða jafnt sem ófaglærða. 168 greindust smitaðir hér á landi í gær sem er met hér á landi frá upphafi faraldursins. Mjög mikið álag er á Covid-göngudeild. Símtölum til nýsmitaðra er forgangsraðað og mega þeir sem eru bólusettir, í yngri kantinum og ekki með nein undirliggjandi vandamál búast við að fyrsta símtal verði ekki fyrr en á næstu dögum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Geðheilbrigði Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Viðkomandi var með neikvætt sýni þegar hann var lagður inn á deildina en fékk svo einkenni um liðna helgi sem gátu bent til Covid-19. Hann fór í sýnatöku í gærmorgun og reyndist smitaður. Hann er því í einangrun og sex samsjúklingar í sóttkví. Auk þess voru þrír nýútskrifaðir sjúklingar settir í sóttkví. Rakning í starfsmannahópnum stendur yfir og ljóst að nokkur hópur starfsmanna þarf að fara í sóttkví vegna smitsins. Heildarfjöldi liggur ekki fyrir fyrr en síðdegis í dag. Allir sjúklingar á deildinni voru skimaðir í morgun og er niðurstöðu að vænta síðar í dag. Vegna þess hve margir starfsmenn þurfa að fara í sóttkví óskar Landspítalinn eftir liðsinni einstaklinga með bakgrunn í geðheilbrigðisþjónustu, bæði faglærða jafnt sem ófaglærða. 168 greindust smitaðir hér á landi í gær sem er met hér á landi frá upphafi faraldursins. Mjög mikið álag er á Covid-göngudeild. Símtölum til nýsmitaðra er forgangsraðað og mega þeir sem eru bólusettir, í yngri kantinum og ekki með nein undirliggjandi vandamál búast við að fyrsta símtal verði ekki fyrr en á næstu dögum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Geðheilbrigði Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira