Stefna á að þrefalda áhorfendafjölda á kvennaleikjum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. nóvember 2021 22:45 Enska knattspyrnusambandið stefnir á að fjölga áhorfendum á kvennaleikjum umtalsvert á næstu árum. Charlotte Wilson/Offside/Offside via Getty Images Enska knattspyrnusambandið, FA, stefnir á að þrefalda áhorfendafjölda á leikjum ensku Ofurdeildarinnar fyrir árið 2024. Færri áhorfendur mæta á leiki í kvennadeild Englands nú en fyrir kórónuveirufaraldurinn, en áhorf í sjónvarpi hefur aukist til muna eftir að deildin nýr sýningarsamningur tók gildi. Tímabilið 2020-2021 mættu að meðaltali um 3.000 áhorfendur á leiki í ensku Ofurdeildinni, en á yfirstandandi tímabili er meðaláhorfendafjöldi tæplega 2.300 manns. En enska knattspyrnusambandið vonast til að ná þessari meðaltölu upp í 6.000 áhorfendur á næstu þrem árum, en fyrir flest lið í deildinni myndi það þýða að uppsellt væri á leiki þeirra. „Við stefnum á það að fylla vellina sem við erum með árið 2024,“ sagði Kelly Simmons, yfirmaður kvennaknattspyrnunnar innan enska knattspyrnusambandsins. „Fyrir faraldurinn náðum við stórum hópum á leikina á karlavöllunum og við vorum að fylla vellina á sumum af stóru leikjunum á kvennavöllunum.“ „Við viljum halda áfram að stækka. Þegar við komumst á þann stað að við byrjum að fylla vellina reglulega þá lendum við í góðu vandamáli þar sem við þurfum að fara að skoða aðra velli eða skoða aðra möguleika.“ The FA wants crowds in the WSL to be three times bigger by 2024.#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) November 9, 2021 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjá meira
Færri áhorfendur mæta á leiki í kvennadeild Englands nú en fyrir kórónuveirufaraldurinn, en áhorf í sjónvarpi hefur aukist til muna eftir að deildin nýr sýningarsamningur tók gildi. Tímabilið 2020-2021 mættu að meðaltali um 3.000 áhorfendur á leiki í ensku Ofurdeildinni, en á yfirstandandi tímabili er meðaláhorfendafjöldi tæplega 2.300 manns. En enska knattspyrnusambandið vonast til að ná þessari meðaltölu upp í 6.000 áhorfendur á næstu þrem árum, en fyrir flest lið í deildinni myndi það þýða að uppsellt væri á leiki þeirra. „Við stefnum á það að fylla vellina sem við erum með árið 2024,“ sagði Kelly Simmons, yfirmaður kvennaknattspyrnunnar innan enska knattspyrnusambandsins. „Fyrir faraldurinn náðum við stórum hópum á leikina á karlavöllunum og við vorum að fylla vellina á sumum af stóru leikjunum á kvennavöllunum.“ „Við viljum halda áfram að stækka. Þegar við komumst á þann stað að við byrjum að fylla vellina reglulega þá lendum við í góðu vandamáli þar sem við þurfum að fara að skoða aðra velli eða skoða aðra möguleika.“ The FA wants crowds in the WSL to be three times bigger by 2024.#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) November 9, 2021
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjá meira