Valur biður Hannes afsökunar | Einkahúmor sjálfboðaliða Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. nóvember 2021 17:33 Valsmenn hafa beðið fyrrverandi markvörð liðsins, Hannes Þór Halldórsson, afsökunnar á tilkynningu sem birtist á Twitter-síðu félagsins þar sem fram kom að Hannes hafi verið rekinn frá félaginu. vísir/bára Knattspyrnudeild Vals hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem Hannes Þór Halldórsson, fyrrverandi markvörður liðsins og íslenska landsliðsins, er beðinn afsökunnar á misheppnuðum einkahúmor sjálfboðaliða. Fyrr í dag var greint frá því að Hannes Þór og Valur hefðu gert með sér starfslokasamning, og í kjölfarið á því birtist tilkynning á Twitter-síðu félagsins þar sem segir að Hannes hafi hreinlega verið rekinn frá félaginu. Eins og áður segir hafa Valsmenn nú sen frá sér tilkynningu þar sem kemur fram að fyrirsögn fyrri tilkynningar lýsi á engan hátt starfslokum Hannesar hjá Val. Þá kemur einnig fram að Valur hafi haft samband við Hannes og beðist afsökunnar. Misheppnaður einkahúmor sjálfboðaliða um starfslok Hannesar Þór Hallsórssonar voru birt fyrir mistök á twitter síðu Valur fótbolti. Þessi fyrirsögn lýsir á engan hátt starfslokum Hannesar hjá Val sem voru í mesta bróðerni. 1/2— ValurFotbolti (@Valurfotbolti) November 11, 2021 Afsökunarbeiðni Valsmanna „Misheppnaður einkahúmor sjálfboðaliða um starfslok Hannesar Þór Hallsórssonar voru birt fyrir mistök á facebook síðu Valur fótbolti. Þessi fyrirsögn lýsir á engan hátt starfslokum Hannesar hjá Val sem voru í mesta bróðerni.“ „Valur fótbolti hefur haft samband við Hannes Þór og beðist afsökunar, jafnframt biðjum við alla aðra hluðaðeigandi velvirðingar.“ Fótbolti Valur Tengdar fréttir Valur gerir starfslokasamning við Hannes Valur hefur gert starfslokasamning við Hannes Þór Halldórsson. Þetta herma heimildir íþróttadeildar. 11. nóvember 2021 14:38 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Fyrr í dag var greint frá því að Hannes Þór og Valur hefðu gert með sér starfslokasamning, og í kjölfarið á því birtist tilkynning á Twitter-síðu félagsins þar sem segir að Hannes hafi hreinlega verið rekinn frá félaginu. Eins og áður segir hafa Valsmenn nú sen frá sér tilkynningu þar sem kemur fram að fyrirsögn fyrri tilkynningar lýsi á engan hátt starfslokum Hannesar hjá Val. Þá kemur einnig fram að Valur hafi haft samband við Hannes og beðist afsökunnar. Misheppnaður einkahúmor sjálfboðaliða um starfslok Hannesar Þór Hallsórssonar voru birt fyrir mistök á twitter síðu Valur fótbolti. Þessi fyrirsögn lýsir á engan hátt starfslokum Hannesar hjá Val sem voru í mesta bróðerni. 1/2— ValurFotbolti (@Valurfotbolti) November 11, 2021 Afsökunarbeiðni Valsmanna „Misheppnaður einkahúmor sjálfboðaliða um starfslok Hannesar Þór Hallsórssonar voru birt fyrir mistök á facebook síðu Valur fótbolti. Þessi fyrirsögn lýsir á engan hátt starfslokum Hannesar hjá Val sem voru í mesta bróðerni.“ „Valur fótbolti hefur haft samband við Hannes Þór og beðist afsökunar, jafnframt biðjum við alla aðra hluðaðeigandi velvirðingar.“
Fótbolti Valur Tengdar fréttir Valur gerir starfslokasamning við Hannes Valur hefur gert starfslokasamning við Hannes Þór Halldórsson. Þetta herma heimildir íþróttadeildar. 11. nóvember 2021 14:38 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Valur gerir starfslokasamning við Hannes Valur hefur gert starfslokasamning við Hannes Þór Halldórsson. Þetta herma heimildir íþróttadeildar. 11. nóvember 2021 14:38