Hollendingar grípa í taumana vegna mikillar fjölgunar smitaðra Kjartan Kjartansson skrifar 12. nóvember 2021 10:40 Mikið álag er á hollensk sjúkrahús vegna uppgangs faraldursins. Stjórnvöld ætla að grípa í taumana í dag. Vísir/EPA Eigendum öldurhúsa og veitingastaða verður gert að loka þeim snemma og íþróttaviðburðir verða haldnir fyrir luktum dyrum með nýjum og hertum sóttvarnaaðgerðum sem stendur til að kynna í Hollandi í dag. Met var slegið yfir fjölda smitaðra á einum degi í Hollandi í gær. Búist er við því að nýju takmarkanirnar verði til þriggja vikna og taki gildi á morgun. Fólk verður hvatt til að vinna heima hjá sér eins mikið og það getur og engir áhorfendur fá að vera á kappleikjum, þar á meðal knattspyrnuleikjum. Skólar, leikhús og kvikmyndahús verða áfram opin, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Mark Rutte, starfandi forsætisráðherra, og ríkisstjórn hans tekur endanlega ákvörðun um aðgerðirnar á fundi í dag en til stendur að kynna niðurstöðuna á blaðamannafundi síðdegis. Ekki er ljóst hvort að stjórnin fari að tillögu farsóttanefndar um að takmarka aðgang óbólusettra að opinberum stöðum eftir að takmörkunum lýkur. Fjölgun smitaðra frá því að sóttvarnaaðgerðum var aflétt seint í september hefur sett álag á sjúkrahús landsins sem hafa þurf að draga úr annarri þjónustu til að annast Covid-sjúklinga. Faraldurinn er í vexti víða í Evrópu, þar á meðal á Íslandi. Búist er við að hertar sóttvarnaaðgerðir verði kynntar í dag. Í Austurríki ætla stjórnvöld að koma á verulegum takmörkunum fyrir óbólusetta og í Þýskalandi hefur nýtt met verið sett yfir fjölda smitaðra dag eftir dag í þessari viku. Holland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Austurríkismenn horfa fram á útgöngubann fyrir óbólusetta Yfirvöld í Austurríki eru sögð örfáum dögum frá því að koma á útgöngubanni fyrir óbólusetta. Metfjöldi greindist með Covid-19 í landinu á síðustu 24 klukkustundum, eða 11.975. 12. nóvember 2021 07:59 Met dag eftir dag í „faraldri óbólusettra“ í Þýskalandi Fleiri en fimmtíu þúsund manns greindust smitaðir af Covid-19 í Þýskalandi í gær og var það fjórða daginn í röð sem nýtt met yfir fjölda smitaðra á einum degi var slegið. Yfirvöld hafa lýst þessari bylgju sem „faraldri óbólusettra“. 11. nóvember 2021 08:49 Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Fleiri fréttir Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Sjá meira
Met var slegið yfir fjölda smitaðra á einum degi í Hollandi í gær. Búist er við því að nýju takmarkanirnar verði til þriggja vikna og taki gildi á morgun. Fólk verður hvatt til að vinna heima hjá sér eins mikið og það getur og engir áhorfendur fá að vera á kappleikjum, þar á meðal knattspyrnuleikjum. Skólar, leikhús og kvikmyndahús verða áfram opin, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Mark Rutte, starfandi forsætisráðherra, og ríkisstjórn hans tekur endanlega ákvörðun um aðgerðirnar á fundi í dag en til stendur að kynna niðurstöðuna á blaðamannafundi síðdegis. Ekki er ljóst hvort að stjórnin fari að tillögu farsóttanefndar um að takmarka aðgang óbólusettra að opinberum stöðum eftir að takmörkunum lýkur. Fjölgun smitaðra frá því að sóttvarnaaðgerðum var aflétt seint í september hefur sett álag á sjúkrahús landsins sem hafa þurf að draga úr annarri þjónustu til að annast Covid-sjúklinga. Faraldurinn er í vexti víða í Evrópu, þar á meðal á Íslandi. Búist er við að hertar sóttvarnaaðgerðir verði kynntar í dag. Í Austurríki ætla stjórnvöld að koma á verulegum takmörkunum fyrir óbólusetta og í Þýskalandi hefur nýtt met verið sett yfir fjölda smitaðra dag eftir dag í þessari viku.
Holland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Austurríkismenn horfa fram á útgöngubann fyrir óbólusetta Yfirvöld í Austurríki eru sögð örfáum dögum frá því að koma á útgöngubanni fyrir óbólusetta. Metfjöldi greindist með Covid-19 í landinu á síðustu 24 klukkustundum, eða 11.975. 12. nóvember 2021 07:59 Met dag eftir dag í „faraldri óbólusettra“ í Þýskalandi Fleiri en fimmtíu þúsund manns greindust smitaðir af Covid-19 í Þýskalandi í gær og var það fjórða daginn í röð sem nýtt met yfir fjölda smitaðra á einum degi var slegið. Yfirvöld hafa lýst þessari bylgju sem „faraldri óbólusettra“. 11. nóvember 2021 08:49 Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Fleiri fréttir Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Sjá meira
Austurríkismenn horfa fram á útgöngubann fyrir óbólusetta Yfirvöld í Austurríki eru sögð örfáum dögum frá því að koma á útgöngubanni fyrir óbólusetta. Metfjöldi greindist með Covid-19 í landinu á síðustu 24 klukkustundum, eða 11.975. 12. nóvember 2021 07:59
Met dag eftir dag í „faraldri óbólusettra“ í Þýskalandi Fleiri en fimmtíu þúsund manns greindust smitaðir af Covid-19 í Þýskalandi í gær og var það fjórða daginn í röð sem nýtt met yfir fjölda smitaðra á einum degi var slegið. Yfirvöld hafa lýst þessari bylgju sem „faraldri óbólusettra“. 11. nóvember 2021 08:49