Andri Snær: KA/Þór spilar best þegar á móti blæs Andri Már Eggertsson skrifar 13. nóvember 2021 18:04 Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs, var ánægður með sigurinn Vísir/Hulda Margrét KA/Þór hafði betur gegn Val í toppslag umferðarinnar. Góður endasprettur KA/Þórs sá til þess að leikurinn vannst 26-28. Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs, var ánægður í leiks lok. „Þetta var frábær sigur gegn frábæru liði Vals. Þetta var góður handboltaleikur og því mjög gaman að taka stigin tvö,“ sagði Andri Snær hæstánægður eftir leik. Leikurinn var jafn og spennandi en KA/Þór var sterkari aðilinn undir lok leiks og hafði betur að lokum. „Við stigum upp sóknarlega á réttum augnablikum. Við áttum í vandræðum með Valsliðið framan af seinni hálfleik. Við settum auka leikmann í sókn ásamt öðrum breytum hjá okkur. Þetta var fyrst og fremst karakter liðsins sem vann leikinn.“ KA/Þór skoraði þrjú síðustu mörk fyrri hálfleiks og var marki yfir í hálfleik 14-15. „Þrátt fyrir góðan kafla undir lok fyrri hálfleiks vorum við undir á löngum köflum í seinni hálfleik. “ „KA/Þór stelpurnar mínar elska að vera í jöfnum leikjum og spila best þegar á móti blæs.“ Síðustu fimm mínútur leiksins voru ótrúlegar þar sem KA/Þór fékk ekki á sig mark og endaði á að vinna leikinn með tveimur mörkum 26-28. „Maður er eins og tóm blaðra eftir leik. Ég á erfitt með að að útskýra þennan lokakafla. Þetta var stál í stál og féll þetta okkar megin að þessu sinni,“ sagði Andri Snær að lokum. Olís-deild kvenna KA Þór Akureyri Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Fjöldi stuðningsmanna Man. United fóru of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Sjá meira
„Þetta var frábær sigur gegn frábæru liði Vals. Þetta var góður handboltaleikur og því mjög gaman að taka stigin tvö,“ sagði Andri Snær hæstánægður eftir leik. Leikurinn var jafn og spennandi en KA/Þór var sterkari aðilinn undir lok leiks og hafði betur að lokum. „Við stigum upp sóknarlega á réttum augnablikum. Við áttum í vandræðum með Valsliðið framan af seinni hálfleik. Við settum auka leikmann í sókn ásamt öðrum breytum hjá okkur. Þetta var fyrst og fremst karakter liðsins sem vann leikinn.“ KA/Þór skoraði þrjú síðustu mörk fyrri hálfleiks og var marki yfir í hálfleik 14-15. „Þrátt fyrir góðan kafla undir lok fyrri hálfleiks vorum við undir á löngum köflum í seinni hálfleik. “ „KA/Þór stelpurnar mínar elska að vera í jöfnum leikjum og spila best þegar á móti blæs.“ Síðustu fimm mínútur leiksins voru ótrúlegar þar sem KA/Þór fékk ekki á sig mark og endaði á að vinna leikinn með tveimur mörkum 26-28. „Maður er eins og tóm blaðra eftir leik. Ég á erfitt með að að útskýra þennan lokakafla. Þetta var stál í stál og féll þetta okkar megin að þessu sinni,“ sagði Andri Snær að lokum.
Olís-deild kvenna KA Þór Akureyri Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Fjöldi stuðningsmanna Man. United fóru of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Sjá meira