Konur sem voru látnar sæta líkamsskoðun á flugvellinum í Doha höfða mál Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. nóvember 2021 07:48 Konurnar vilja freista þess að tryggja að aðrar konur verði ekki látnar sæta sömu meðferð. epa/Mohamed Hossam Hópur kvenna sem var neyddur til að gangast undir skoðun kvensjúkdómalæknis á flugvellinum í Doha hyggjast höfða mál á hendur yfirvöldum í Katar. Konurnar voru látnar sæta skoðununum eftir að nýfætt yfirgefið barn fannst á einu salerna vallarins. Konurnar, þeirra á meðal þrettán Ástralir, voru farþegar tíu véla Qatar Airways og áttu bókað flug frá Doha í október í fyrra þegar þær voru neyddar til að sæta líkamsskoðun. Að minnsta kosti sjö þeirra munu leita réttar síns, til að senda þau skilaboð til yfirvalda í Katar að framkoma af þessu tagi í garð kvenna sé óásættanleg, segir lögmaður þeirra. Lögmaðurinn, Damian Sturzaker, segir konurnar enn í dag glíma við afleiðingarnar. Konurnar munu fara fram á formlega afsökunarbeiðni, bætur og fyrirheit um að þetta gerist ekki aftur. Málið vakti heimsathygli þegar það kom upp og hétu stjórnvöld því að standa framvegis vörð um öryggi farþega. Forsætisráðherra landsins gaf einnig út afsökunarbeiðni en að sögn Sturzaker hafa konunum ekki verið greiddar bætur né hefur yfirvöldum tekist að sýna fram á að atvikið muni sannarlega ekki endurtaka sig. Vilja þær vekja athygli á málinu í aðdraganda Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu, sem fram fer í Katar á næsta ári. Guardian greindi frá. Katar HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Harma að konur hafi sætt ítarlegri læknisskoðun á flugvellinum í Doha Ríkisstjórnin í Katar harmar að konur hafi verið látnar sæta ítarlegri læknisskoðun á flugvellinum í Doha þann 2. október síðastliðinn. 28. október 2020 15:00 Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Sjá meira
Konurnar, þeirra á meðal þrettán Ástralir, voru farþegar tíu véla Qatar Airways og áttu bókað flug frá Doha í október í fyrra þegar þær voru neyddar til að sæta líkamsskoðun. Að minnsta kosti sjö þeirra munu leita réttar síns, til að senda þau skilaboð til yfirvalda í Katar að framkoma af þessu tagi í garð kvenna sé óásættanleg, segir lögmaður þeirra. Lögmaðurinn, Damian Sturzaker, segir konurnar enn í dag glíma við afleiðingarnar. Konurnar munu fara fram á formlega afsökunarbeiðni, bætur og fyrirheit um að þetta gerist ekki aftur. Málið vakti heimsathygli þegar það kom upp og hétu stjórnvöld því að standa framvegis vörð um öryggi farþega. Forsætisráðherra landsins gaf einnig út afsökunarbeiðni en að sögn Sturzaker hafa konunum ekki verið greiddar bætur né hefur yfirvöldum tekist að sýna fram á að atvikið muni sannarlega ekki endurtaka sig. Vilja þær vekja athygli á málinu í aðdraganda Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu, sem fram fer í Katar á næsta ári. Guardian greindi frá.
Katar HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Harma að konur hafi sætt ítarlegri læknisskoðun á flugvellinum í Doha Ríkisstjórnin í Katar harmar að konur hafi verið látnar sæta ítarlegri læknisskoðun á flugvellinum í Doha þann 2. október síðastliðinn. 28. október 2020 15:00 Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Sjá meira
Harma að konur hafi sætt ítarlegri læknisskoðun á flugvellinum í Doha Ríkisstjórnin í Katar harmar að konur hafi verið látnar sæta ítarlegri læknisskoðun á flugvellinum í Doha þann 2. október síðastliðinn. 28. október 2020 15:00