Hugrún Birta verður fulltrúi Íslands í Miss World í desember Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. nóvember 2021 11:01 Hugrún Birta Egilsdóttir, Miss Universe Iceland 2021. Instagram Förðunarfræðingurinn Hugrún Birta Egilsdóttir mun keppa fyrir hönd Íslands í fegurðarsamkeppninni Miss World 2021 sem fer fram í Puerto Rico í desember. „Orð geta ekki lýst því hversu stolt ég er að því að vera Miss World Iceland 2021,“ segir Hugrún Birta í nýrri færslu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) Linda Pé, fyrrum Miss World, er eigandi keppninnar hér á landi. Hún auglýsti 22. október eftir umsóknum frá stúlkum sem höfðu áhuga á að keppa fyrir Íslands hönd í ár. Engin undankeppni var haldin í ár en stúlkur frá aldrinum 16 til 28 gátu sótt um. „Hún þarf að vera í góðu formi andlega og líkamlega því hún mun fara út í þriðju eða fjórðu vikunni í nóvember“ sagði Linda meðal annars í auglýsingunni. Í gær var svo tilkynnt um valið. Miss World 2021 fer fram í sjötugasta skipti þann 16. desember næstkomandi í Puerto Rico. Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband um Hugrúnu Birtu. View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) Hugrún Birta var í öðru sæti í Miss Universe Iceland keppninni árið 2019 og var þar valin Miss Supranational Iceland og keppti í fegðurðarsamkeppninni Miss Supranational í Póllandi sama ár. Þar vann hún titilinn Miss Supra Nova Model of Europe. Hún er því með reynslu af því að keppa í fegurðarsamkeppnum á erlendri grundu. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af Hugrúnu í fyrri keppnum. View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) Hugrún Birta talaði opinskátt um einelti og fátækt í æsku þegar hún keppti í Miss Unverse Iceland. Vala Matt heimsótti hana fyrir Ísland í dag og má horfa á innslagið í spilaranum hér fyrir neðan. Miss Universe Iceland Miss World Iceland Tengdar fréttir Hugrún bjó við mikla fátækt og var lögð í einelti Fegurðardrottningin og fyrirsætan Hugrún Birta Egilsdóttir var lögð í einelti í æsku, lifði í fátækt og man eftir strætóferðum í Mæðrastyrksnefnd til að fá mat. 6. maí 2020 09:25 Hugrún Birta valin Miss Supra Model of Europe Hugrún Birta Egilsdóttir keppir nú í Miss Supranational sem fer fram í Póllandi. 2. desember 2019 13:45 Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira
„Orð geta ekki lýst því hversu stolt ég er að því að vera Miss World Iceland 2021,“ segir Hugrún Birta í nýrri færslu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) Linda Pé, fyrrum Miss World, er eigandi keppninnar hér á landi. Hún auglýsti 22. október eftir umsóknum frá stúlkum sem höfðu áhuga á að keppa fyrir Íslands hönd í ár. Engin undankeppni var haldin í ár en stúlkur frá aldrinum 16 til 28 gátu sótt um. „Hún þarf að vera í góðu formi andlega og líkamlega því hún mun fara út í þriðju eða fjórðu vikunni í nóvember“ sagði Linda meðal annars í auglýsingunni. Í gær var svo tilkynnt um valið. Miss World 2021 fer fram í sjötugasta skipti þann 16. desember næstkomandi í Puerto Rico. Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband um Hugrúnu Birtu. View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) Hugrún Birta var í öðru sæti í Miss Universe Iceland keppninni árið 2019 og var þar valin Miss Supranational Iceland og keppti í fegðurðarsamkeppninni Miss Supranational í Póllandi sama ár. Þar vann hún titilinn Miss Supra Nova Model of Europe. Hún er því með reynslu af því að keppa í fegurðarsamkeppnum á erlendri grundu. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af Hugrúnu í fyrri keppnum. View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) View this post on Instagram A post shared by Hugru n Birta Egilsdo ttir (@hugrunegils) Hugrún Birta talaði opinskátt um einelti og fátækt í æsku þegar hún keppti í Miss Unverse Iceland. Vala Matt heimsótti hana fyrir Ísland í dag og má horfa á innslagið í spilaranum hér fyrir neðan.
Miss Universe Iceland Miss World Iceland Tengdar fréttir Hugrún bjó við mikla fátækt og var lögð í einelti Fegurðardrottningin og fyrirsætan Hugrún Birta Egilsdóttir var lögð í einelti í æsku, lifði í fátækt og man eftir strætóferðum í Mæðrastyrksnefnd til að fá mat. 6. maí 2020 09:25 Hugrún Birta valin Miss Supra Model of Europe Hugrún Birta Egilsdóttir keppir nú í Miss Supranational sem fer fram í Póllandi. 2. desember 2019 13:45 Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira
Hugrún bjó við mikla fátækt og var lögð í einelti Fegurðardrottningin og fyrirsætan Hugrún Birta Egilsdóttir var lögð í einelti í æsku, lifði í fátækt og man eftir strætóferðum í Mæðrastyrksnefnd til að fá mat. 6. maí 2020 09:25
Hugrún Birta valin Miss Supra Model of Europe Hugrún Birta Egilsdóttir keppir nú í Miss Supranational sem fer fram í Póllandi. 2. desember 2019 13:45