Dæmdur íslenskur kynferðisbrotamaður grunaður um nauðgun í Hollandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. nóvember 2021 16:15 Hinn grunaði var árið 2018 dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir frelsissviptingu og nauðgun. Myndin er frá ótengdri aðgerð hollensku lögreglunnar. EPA-EFE/EVERT ELZINGA Íslenskur karlmaður er grunaður um frelsissviptingu og nauðgun gegn íslenskri konu í Hollandi. Brotið er sagt hafa átt sér stað í síðustu viku. Fréttablaðið greindi frá þessu fyrr í dag. Maðurinn sem grunaður er um brotið er fertugur og hefur verið dæmdur hér á landi fyrir kynferðisbrot samkvæmt heimildum fréttastofu. Hlaut maðurinn fjögurra ára dóm í Héraðsdómi Reykjaness árið 2018 fyrir frelsissviptingu og nauðgun. Maðurinn hafði áður verið dæmdur fyrir kynferðisbrot. Ævar Pálmi Pálmason, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunar, segir í samtali við fréttastofu að hann geti ekki tjáð sig um einstök mál á borði kynferðisbrotadeildarinnar. „Við erum með mál til rannsóknar um ofbeldi sem átti sér stað þarna í Hollandi. Ég get lítið tjáð mig að öðru leyti,“ segir Ævar. Samkvæmt frétt Fréttablaðsins gaf konan skýrslu hjá lögreglunni í Hollandi í síðustu viku en hún sé nú komin aftur heim til Íslands. Hún hafi einnig gefið skýrslu vegna málsins hér heima. Óvíst er hvort málið verði til meðferðar hjá íslensku lögreglunni en til þess þarf hollenska lögreglan að óska eftir aðkomu þeirrar íslensku. Fari málið fyrir dómstóla hér á landi og meintur gerandi sakfelldur fyrir verknaðinn er afar líklegt að hann hljóti meira en fjögurra ára dóm vegna síendurtekinna kynferðisbrota. Kynferðisofbeldi Holland Íslendingar erlendis Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Sjá meira
Fréttablaðið greindi frá þessu fyrr í dag. Maðurinn sem grunaður er um brotið er fertugur og hefur verið dæmdur hér á landi fyrir kynferðisbrot samkvæmt heimildum fréttastofu. Hlaut maðurinn fjögurra ára dóm í Héraðsdómi Reykjaness árið 2018 fyrir frelsissviptingu og nauðgun. Maðurinn hafði áður verið dæmdur fyrir kynferðisbrot. Ævar Pálmi Pálmason, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunar, segir í samtali við fréttastofu að hann geti ekki tjáð sig um einstök mál á borði kynferðisbrotadeildarinnar. „Við erum með mál til rannsóknar um ofbeldi sem átti sér stað þarna í Hollandi. Ég get lítið tjáð mig að öðru leyti,“ segir Ævar. Samkvæmt frétt Fréttablaðsins gaf konan skýrslu hjá lögreglunni í Hollandi í síðustu viku en hún sé nú komin aftur heim til Íslands. Hún hafi einnig gefið skýrslu vegna málsins hér heima. Óvíst er hvort málið verði til meðferðar hjá íslensku lögreglunni en til þess þarf hollenska lögreglan að óska eftir aðkomu þeirrar íslensku. Fari málið fyrir dómstóla hér á landi og meintur gerandi sakfelldur fyrir verknaðinn er afar líklegt að hann hljóti meira en fjögurra ára dóm vegna síendurtekinna kynferðisbrota.
Kynferðisofbeldi Holland Íslendingar erlendis Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Sjá meira