Svona lítur barnabók Anníe Mistar og Katrínar Tönju út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2021 09:30 Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir sýna barnabókina sína. Instagram/@katrintanja CrossFit stjörnurnar og vinkonurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru nú orðnar barnabókahöfundar og fyrsta bókin þeirra er að verða að veruleika. Anníe Mist og Katrín Tanja sýndu nýju bókina sína á samfélagsmiðlum sínum samtímis í gær en bókin er á ensku og heitir „What is the way?“ eða „Hver er rétta leiðin?“ ef við þýðum titilinn yfir á íslensku. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Anníe Mist eignaðist Freyju Mist í ágúst 2020. Innan við ári síðan var hún komin á verðlaunapall á heimsleikunum og nú fimmtán mánuðum eftir fæðingu er Anníe ásamt Katrínu búin að skrifa barnabók um ævintýri lítillar stelpu sem heitir auðvitað Freyja. „Það hefur verið yndislegt ferli að koma ferðalagi Freyju á prent en þar byggjum við á okkar eigin reynslu og því sem við höfum lært á þessari leið okkar. Besti hlutinn er að ég fékk að gera þetta með bestu vinkonu minni Anníe Mist Þórisdóttur,“ skrifaði Katrín Tanja. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) „Við viljum að börnin okkar elti sína drauma. Við viljum að þó að eitthvað mistakist í fyrstu tilraun þá er sé það í lagi því þá reynum við bara aftur. Þó að hlutirnir verði erfiðir, gefumst ekki upp, heldur tökumst á við vandamálin hvert eitt fyrir sig. Við viljum að börnin trúi og treysti á sig sjálf og það er ferðalagið sjálft sem skiptir mestu máli,“ skrifaði Katrín. „Ég er svo rosalega stolt af þessari barnabók sem ég og Katrín Tanja höfum búið til. Ég hef sjaldan skemmt mér jafnmikið, fengið svona margar hugmyndir eða upplifað svo sterkar tilfinningar við að vinna að einhverju áður,“ skrifaði Anníe Mist. „Þessi saga skiptir okkur báðar svo miklu máli því við viljum senda réttu skilaboðin til krakka sem eru alast upp í dag,“ skrifaði Anníe. Það má lesa meira um bókina með því að smella hér. CrossFit Bókmenntir Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Anníe Mist og Katrín Tanja sýndu nýju bókina sína á samfélagsmiðlum sínum samtímis í gær en bókin er á ensku og heitir „What is the way?“ eða „Hver er rétta leiðin?“ ef við þýðum titilinn yfir á íslensku. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Anníe Mist eignaðist Freyju Mist í ágúst 2020. Innan við ári síðan var hún komin á verðlaunapall á heimsleikunum og nú fimmtán mánuðum eftir fæðingu er Anníe ásamt Katrínu búin að skrifa barnabók um ævintýri lítillar stelpu sem heitir auðvitað Freyja. „Það hefur verið yndislegt ferli að koma ferðalagi Freyju á prent en þar byggjum við á okkar eigin reynslu og því sem við höfum lært á þessari leið okkar. Besti hlutinn er að ég fékk að gera þetta með bestu vinkonu minni Anníe Mist Þórisdóttur,“ skrifaði Katrín Tanja. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) „Við viljum að börnin okkar elti sína drauma. Við viljum að þó að eitthvað mistakist í fyrstu tilraun þá er sé það í lagi því þá reynum við bara aftur. Þó að hlutirnir verði erfiðir, gefumst ekki upp, heldur tökumst á við vandamálin hvert eitt fyrir sig. Við viljum að börnin trúi og treysti á sig sjálf og það er ferðalagið sjálft sem skiptir mestu máli,“ skrifaði Katrín. „Ég er svo rosalega stolt af þessari barnabók sem ég og Katrín Tanja höfum búið til. Ég hef sjaldan skemmt mér jafnmikið, fengið svona margar hugmyndir eða upplifað svo sterkar tilfinningar við að vinna að einhverju áður,“ skrifaði Anníe Mist. „Þessi saga skiptir okkur báðar svo miklu máli því við viljum senda réttu skilaboðin til krakka sem eru alast upp í dag,“ skrifaði Anníe. Það má lesa meira um bókina með því að smella hér.
CrossFit Bókmenntir Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum