Klopp fór yfir hatur sitt á landsleikjahléum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. nóvember 2021 19:01 Klopp hatar landsleikjahlé. EPA-EFE/PETER POWEL Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, ræddi í dag við blaðamenn fyrir stórleik helgarinnar í enska boltanum þar sem lið hans mætir Arsenal. Meðal annars ræddi Klopp skoðun sína á landsleikjahléum en alls meiddust fjórir leikmenn liðsins í landsliðshléinu sem var að ljúka. „Ég hata landsleikjahlé, ég hefði viljað spila helgina eftir tapið gegn West Ham United,“ sagði Klopp aðspurður hvort landsleikjahléið hefði komið á góðum tíma. „Hléið hjálpaði okkur ekki neitt þegar kemur að meiðslum í hópnum,“ sagði Þjóðverjinn skapilli á fundi dagsins. Jordan Henderson, Andy Robertson, Divock Origi og Sadio Mané meiddust allir í verkefnum með landsliðum sínum á undanförnum dögum. Svo virðist sem Origi og Mané séu búnir að jafna sig og verði klárir í bátana er Liverpool mætir Skyttunum. „Hvorki Henderson né Robertson hafa æft með liðinu, þeir hafa verið í endurhæfingu. Við munum bíða eins lengi og hægt er með að taka ákvörðun hvort þeir geti spilað á morgun eður ei,“ sagði Klopp að endingu. Liverpool situr sem stendur í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 22 stig að loknum 11 umferðum. Arsenal er sæti neðar með 20 stig og gæti því farið upp fyrir Liverpool með sigri í leik liðanna á morgun. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Fleiri fréttir Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Sjá meira
Meðal annars ræddi Klopp skoðun sína á landsleikjahléum en alls meiddust fjórir leikmenn liðsins í landsliðshléinu sem var að ljúka. „Ég hata landsleikjahlé, ég hefði viljað spila helgina eftir tapið gegn West Ham United,“ sagði Klopp aðspurður hvort landsleikjahléið hefði komið á góðum tíma. „Hléið hjálpaði okkur ekki neitt þegar kemur að meiðslum í hópnum,“ sagði Þjóðverjinn skapilli á fundi dagsins. Jordan Henderson, Andy Robertson, Divock Origi og Sadio Mané meiddust allir í verkefnum með landsliðum sínum á undanförnum dögum. Svo virðist sem Origi og Mané séu búnir að jafna sig og verði klárir í bátana er Liverpool mætir Skyttunum. „Hvorki Henderson né Robertson hafa æft með liðinu, þeir hafa verið í endurhæfingu. Við munum bíða eins lengi og hægt er með að taka ákvörðun hvort þeir geti spilað á morgun eður ei,“ sagði Klopp að endingu. Liverpool situr sem stendur í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 22 stig að loknum 11 umferðum. Arsenal er sæti neðar með 20 stig og gæti því farið upp fyrir Liverpool með sigri í leik liðanna á morgun.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Fleiri fréttir Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Sjá meira