Hent niður í grasið eftir að hafa hæðst að andstæðingnum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. nóvember 2021 18:42 Þorleifur leikur fyrir Duke í bandaríska háskólafótboltanum. Duke Myndband af Þorleifi Úlfarssyni, leikmanni Duke í bandaríska háskólafótboltanum, hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Í myndbandinu hæðist Þorleifur að markverði andstæðinga sinna í leik og fær það í kjölfarið óþvegið frá öðrum leikmanni andstæðingsins. Atvikið átti sér stað í leik Duke og UCLA, sem lauk með 2-1 sigri Þorleifs og félaga. Þar gerir Þorleifur stólpagrín að tilraunum markvarðar UCLA til þess að verja boltann, eftir að Duke komst 2-1 yfir í leiknum. Þorleifur hoppaði ítrekað og hermdi eftir tilburðum markvarðarins. Liðsfélagi þess síðarnefnda tók afar illa í athæfið, hljóð að Þorvarði og keyrði hann í jörðina. Þorvarður lá óvígur eftir á vellinum og leikmaðurinn sem hrinti honum fékk að líta rauða spjaldið. His reaction when Duke took the lead in the NCAA Men's Soccer Tournament. pic.twitter.com/sOt7oAMXUz— ESPN FC (@ESPNFC) November 22, 2021 Myndband af atvikinu hefur vakið athygli knattspyrnuáhangenda á Twitter og fengið yfir sjö þúsund „like“ frá því það var birt fyrr í dag, á síðu sem er sérstaklega tileinkuð „trúðslátum“ inni á fótboltavellinum. Þorleifur er fæddur árið 2000 og hefur leikið á fjórða tug meistaraflokksleikja hér á landi, með Augnabliki, Breiðabliki og Víkingi Ólafsvík. pic.twitter.com/X90Z6NaISU— Football Shithousery (@FootyRustling) November 22, 2021 Bandaríkin Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira
Atvikið átti sér stað í leik Duke og UCLA, sem lauk með 2-1 sigri Þorleifs og félaga. Þar gerir Þorleifur stólpagrín að tilraunum markvarðar UCLA til þess að verja boltann, eftir að Duke komst 2-1 yfir í leiknum. Þorleifur hoppaði ítrekað og hermdi eftir tilburðum markvarðarins. Liðsfélagi þess síðarnefnda tók afar illa í athæfið, hljóð að Þorvarði og keyrði hann í jörðina. Þorvarður lá óvígur eftir á vellinum og leikmaðurinn sem hrinti honum fékk að líta rauða spjaldið. His reaction when Duke took the lead in the NCAA Men's Soccer Tournament. pic.twitter.com/sOt7oAMXUz— ESPN FC (@ESPNFC) November 22, 2021 Myndband af atvikinu hefur vakið athygli knattspyrnuáhangenda á Twitter og fengið yfir sjö þúsund „like“ frá því það var birt fyrr í dag, á síðu sem er sérstaklega tileinkuð „trúðslátum“ inni á fótboltavellinum. Þorleifur er fæddur árið 2000 og hefur leikið á fjórða tug meistaraflokksleikja hér á landi, með Augnabliki, Breiðabliki og Víkingi Ólafsvík. pic.twitter.com/X90Z6NaISU— Football Shithousery (@FootyRustling) November 22, 2021
Bandaríkin Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira