Leikjahæsti landsliðsþjálfari heims rekinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. nóvember 2021 07:01 Hinn 74 ára Oscar Tabarez getur nú farið að snúa sér að einhverju öðru en knattspyrnuþjálfun. Miguel Schincariol/Getty Images Knattspyrnusamband Úrúgvæ ákvað síðastliðinn laugardag að reka þjálfara landsliðsins, Oscar Tabarez, úr starfi. Hann hafði verið þjálfari liðsins síðan árið 2006. Úrúgvæska landsliðið mun því fá nýjan þjálfara í fyrsta skipti í 15 ár, en síðasti leikur liðsins undir stjórn Tabarez var 3-0 tap gegn Bólivíu í undankeppni HM 2022 í síðustu viku. Tabarez er 74 ára, en hann hefur stýrt úrúgvæska landsliðinu í fótbolta í 224 leikjum. Enginn þjálfari í heiminum hefur stýrt einu og sama karlalandsliðinu jafn oft og hann. Þessi reynslumikli þjálfari kom Úrúgvæ í undanúrslit HM 2010 og ári seinna vann liðið Copa America í fyrsta skipti í 24 ár. Gengi liðsins undanfarið hefur hins vegar ekki verið gott og nú á liðið í hættu á að missa af sæti á HM sem fram fer í Katar á næsta ári. Úrúgvæ situr í sjöunda sæti Suður-Ameríku riðilsins með 16 stig eftir 14 leiki, einu stigi á eftir fimmta sætinu sem gefur sæti á HM. After a record-breaking 15 years, Oscar Tabarez is no longer Uruguay manager 🇺🇾🔹 Two spells in charge🔹 224 matches - a world record for one nation🔹 Won 2011 Copa America🔹 Reached 2010 World Cup semi-finalsWhen El Maestro spoke, everyone listened 💙 pic.twitter.com/1DKV6248pz— GOAL (@goal) November 20, 2021 Fótbolti Úrúgvæ Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Handbolti Fleiri fréttir Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Sjá meira
Úrúgvæska landsliðið mun því fá nýjan þjálfara í fyrsta skipti í 15 ár, en síðasti leikur liðsins undir stjórn Tabarez var 3-0 tap gegn Bólivíu í undankeppni HM 2022 í síðustu viku. Tabarez er 74 ára, en hann hefur stýrt úrúgvæska landsliðinu í fótbolta í 224 leikjum. Enginn þjálfari í heiminum hefur stýrt einu og sama karlalandsliðinu jafn oft og hann. Þessi reynslumikli þjálfari kom Úrúgvæ í undanúrslit HM 2010 og ári seinna vann liðið Copa America í fyrsta skipti í 24 ár. Gengi liðsins undanfarið hefur hins vegar ekki verið gott og nú á liðið í hættu á að missa af sæti á HM sem fram fer í Katar á næsta ári. Úrúgvæ situr í sjöunda sæti Suður-Ameríku riðilsins með 16 stig eftir 14 leiki, einu stigi á eftir fimmta sætinu sem gefur sæti á HM. After a record-breaking 15 years, Oscar Tabarez is no longer Uruguay manager 🇺🇾🔹 Two spells in charge🔹 224 matches - a world record for one nation🔹 Won 2011 Copa America🔹 Reached 2010 World Cup semi-finalsWhen El Maestro spoke, everyone listened 💙 pic.twitter.com/1DKV6248pz— GOAL (@goal) November 20, 2021
Fótbolti Úrúgvæ Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Handbolti Fleiri fréttir Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Sjá meira