Stærstu lyfjaverslanakeðjurnar dæmdar sekar fyrir sinn þátt í opíóíðafaraldrinum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. nóvember 2021 09:24 Forsvarsmenn CVS hyggjast áfrýja en aðrir hafa ekki svarað fyrirspurnum BBC. Stærstu lyfjaverslanakeðjur Bandaríkjanna hafa verið fundnar sekar um að hafa orðið til þess að auka magn ópíóíða í umferð. Bætur í málinu verða ákvarðaðar síðar en ein af keðjunum hefur þegar gefið út að dómnum verði áfrýjað. Umræddar keðjur eru Walgreens, CVS og lyfjaverslanir Walmart. Dómurinn féll í Ohio, þar sem verslanirnar voru sakaðar um að hafa lagt sitt á vogarskálarnar til að kynda undir ofneyslu ávanabindandi verkjalyfja í tveimur sýslum. Milljónir Bandaríkjamanna eru sagðir hafa ánetjast sterkum ópíóíðum á síðasta áratug en um er að ræða verkjalyf á borð við Fentanyl og OxyContin. Ofnotkunin hefur verið rakin til frjálslegra ávísana á lyfin og misnotkun þeirra. Ofneysla lyfjanna er sögð hafa valdið nærri 500 þúsund dauðsföllum í Bandaríkjunum á árunum 1999 til 2019. 3.300 mál fyrir dómstólum Yfirvöld segja faraldurinn hafa sett gríðarlegt álag á heilbrigðiskerfið, þar sem þess hefur verið freistað að mæta vandanum í gegnum bæði félagslega kerfið og dómskerfið. Áætlað er að um 3.300 mál hafi verið höfðuð fyrir dómstólum til að freista þess að sækja þessi útgjöld aftur til framleiðenda lyfjanna, lækna og lyfjaverslana. Lögmenn sýslanna tveggja í Ohio, Lake og Trumbull, segja kostnað þeirra vegna ópíóíðafaraldursins mögulega um milljarð dala í hvorri sýslu fyrir sig. Dómurinn yfir lyfjaverslanakeðjunum sé löngu tímabær en málið gegn þeim byggði meðal annars á því að verslanirnar hefðu ekki hirt nógu vel um að ávisanirnar sem þær leystu út væru réttmætar. Talsmenn CVS hafa greint frá því að fyrirtækið hyggjast áfrýja dómnum en ekki náðist í forsvarsmenn hinna keðjanna. BBC greindi frá. Heilbrigðismál Bandaríkin Lyf Fíkn Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Sjá meira
Umræddar keðjur eru Walgreens, CVS og lyfjaverslanir Walmart. Dómurinn féll í Ohio, þar sem verslanirnar voru sakaðar um að hafa lagt sitt á vogarskálarnar til að kynda undir ofneyslu ávanabindandi verkjalyfja í tveimur sýslum. Milljónir Bandaríkjamanna eru sagðir hafa ánetjast sterkum ópíóíðum á síðasta áratug en um er að ræða verkjalyf á borð við Fentanyl og OxyContin. Ofnotkunin hefur verið rakin til frjálslegra ávísana á lyfin og misnotkun þeirra. Ofneysla lyfjanna er sögð hafa valdið nærri 500 þúsund dauðsföllum í Bandaríkjunum á árunum 1999 til 2019. 3.300 mál fyrir dómstólum Yfirvöld segja faraldurinn hafa sett gríðarlegt álag á heilbrigðiskerfið, þar sem þess hefur verið freistað að mæta vandanum í gegnum bæði félagslega kerfið og dómskerfið. Áætlað er að um 3.300 mál hafi verið höfðuð fyrir dómstólum til að freista þess að sækja þessi útgjöld aftur til framleiðenda lyfjanna, lækna og lyfjaverslana. Lögmenn sýslanna tveggja í Ohio, Lake og Trumbull, segja kostnað þeirra vegna ópíóíðafaraldursins mögulega um milljarð dala í hvorri sýslu fyrir sig. Dómurinn yfir lyfjaverslanakeðjunum sé löngu tímabær en málið gegn þeim byggði meðal annars á því að verslanirnar hefðu ekki hirt nógu vel um að ávisanirnar sem þær leystu út væru réttmætar. Talsmenn CVS hafa greint frá því að fyrirtækið hyggjast áfrýja dómnum en ekki náðist í forsvarsmenn hinna keðjanna. BBC greindi frá.
Heilbrigðismál Bandaríkin Lyf Fíkn Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Sjá meira