Snjóbrettastjarna tók skelfilega ákvörðun og lést eftir fall í brekkunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2021 08:31 Marko Grilc var frábær snjóbrettamaður og náði oft í fremstu röð. Getty/Adam Davy Marko Grilc var einn af farsælustu snjóbrettaköppum Slóveníu en hann lést í gær eftir slys í Sölden sem er skíðastaður í Austurríki. Grilc var aðeins 38 ára gamall en hann datt í brekkunni og lenti með höfuðið á stein sem var falinn undir snjó. We are saddened to hear the news of Marko Grilc s passing. He was a beloved member of the GoPro family and inspired us not only as a professional athlete, but as a father and an amazing human.He was a legend and will be truly missed. Our thoughts and prayers are with his family pic.twitter.com/LJZthtgiRN— GoPro (@GoPro) November 24, 2021 Grilc var þarna að vinna með sjónvarpstökuliði en hópurinn var skoða möguleg svæði fyrir upptöku. Hann hafði tekið þá skelfilega ákvörðun að fara af stað á snjóbrettinu án þess að nota hjálminn sinn og það varð honum að bana þegar hann missti jafnvægið og féll á steininn. Þeir sem voru með honum reyndu að aðstoða hann eftir fallið en hann var úrskurðaður látinn þegar sjúkrafólk mætti á svæðið. Stradao na skijanju. #dnevnikhr via @golhrhttps://t.co/Vkk29dEsqZ— DNEVNIK.hr (@DNEVNIKhr) November 24, 2021 Grilc hafði náð flottum árangri á ferlinum meðal annars komist fjórum sinnum á verðlaunapall á heimsmeistaramótinu. Hann varð heimsmeistari í London 2010 í stökkum. Undanfarin ár hafði Grilc verið mikið í því að búa til myndbönd og hjálpa með því að kynna íþróttina fyrir unga fólkinu en um leið var hann með marga auglýsingasamninga. Hann meiddist illa á baki á snjóbretti árið 2016 en náði sér. Grilc lætur eftir sig eiginkonuna Ninu sem er ófrísk af þriðja barni þeirra en þau eiga líka tvö önnur lítil börn. With a heavy heart we share that yesterday, our dear friend and Burton team rider Marko "Grilo" Grilc passed away in an accident while snowboarding. Our heart goes out to his fiancé Nina and their children, family, and friends, who all shared his love and passion for snowboarding pic.twitter.com/OOLfsztMwi— Burton Snowboards (@burtonsnowboard) November 24, 2021 Skíðaíþróttir Snjóbrettaíþróttir Andlát Slóvenía Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Fleiri fréttir Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ Sjá meira
Grilc var aðeins 38 ára gamall en hann datt í brekkunni og lenti með höfuðið á stein sem var falinn undir snjó. We are saddened to hear the news of Marko Grilc s passing. He was a beloved member of the GoPro family and inspired us not only as a professional athlete, but as a father and an amazing human.He was a legend and will be truly missed. Our thoughts and prayers are with his family pic.twitter.com/LJZthtgiRN— GoPro (@GoPro) November 24, 2021 Grilc var þarna að vinna með sjónvarpstökuliði en hópurinn var skoða möguleg svæði fyrir upptöku. Hann hafði tekið þá skelfilega ákvörðun að fara af stað á snjóbrettinu án þess að nota hjálminn sinn og það varð honum að bana þegar hann missti jafnvægið og féll á steininn. Þeir sem voru með honum reyndu að aðstoða hann eftir fallið en hann var úrskurðaður látinn þegar sjúkrafólk mætti á svæðið. Stradao na skijanju. #dnevnikhr via @golhrhttps://t.co/Vkk29dEsqZ— DNEVNIK.hr (@DNEVNIKhr) November 24, 2021 Grilc hafði náð flottum árangri á ferlinum meðal annars komist fjórum sinnum á verðlaunapall á heimsmeistaramótinu. Hann varð heimsmeistari í London 2010 í stökkum. Undanfarin ár hafði Grilc verið mikið í því að búa til myndbönd og hjálpa með því að kynna íþróttina fyrir unga fólkinu en um leið var hann með marga auglýsingasamninga. Hann meiddist illa á baki á snjóbretti árið 2016 en náði sér. Grilc lætur eftir sig eiginkonuna Ninu sem er ófrísk af þriðja barni þeirra en þau eiga líka tvö önnur lítil börn. With a heavy heart we share that yesterday, our dear friend and Burton team rider Marko "Grilo" Grilc passed away in an accident while snowboarding. Our heart goes out to his fiancé Nina and their children, family, and friends, who all shared his love and passion for snowboarding pic.twitter.com/OOLfsztMwi— Burton Snowboards (@burtonsnowboard) November 24, 2021
Skíðaíþróttir Snjóbrettaíþróttir Andlát Slóvenía Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Fleiri fréttir Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ Sjá meira