Brandenburg valin auglýsingastofa ársins 2021 Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. nóvember 2021 16:34 Brandenburg auglýsingastofa á ráðstefnu ÍMARK. Aðsent Brandenburg var í gær kosinn auglýsingastofa ársins á ráðstefnu ÍMARK. Þetta er í fjórða sinn sem stofan hlýtur verðlaunin. Brandenburg var valin auglýsingastofa ársins á ráðstefnu ÍMARK sem haldin var á Grand hótel Reykjavík í gær. Þetta er í fjórða sinn sem stofan hlýtur nafnbótina og sem fyrr eru það markaðsstjórar íslenskra fyrirtækja sem kjósa. Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Brandenburgar, var að vonum ánægður. „Þetta er sannkallaður heiður. Ég er stoltur af starfsfólki stofunnar sem hefur lagt mikið á sig á krefjandi tímum og öllum okkar frábæru viðskiptavinum,“ segir Ragnar. „Það er sérstaklega gleðilegt að sjá að við erum ekki aðeins að mælast hæst fyrir það sem snýr að árangursdrifnum hugmyndum. Aukin áhersla á ráðgjöf, stefnumótun og vörumerkjastrategíu er líka að skila sér því við skorum hæst í öllum þáttum sem liggja matinu til grundvallar í valinu á auglýsingastofu ársins. Þetta er búið að vera viðburðaríkt ár og við merkjum aukin umsvif á meðal okkar viðskiptavina. Það er margsannað í rannsóknum að við svona aðstæður þarf að setja aukinn kraft í markaðsmálin til að ná árangri. Þannig að við erum bjartsýn fyrir næsta ár enda trúum við því að það verði alltaf eftirspurn eftir góðum hugmyndum. Svo má líka bæta því við að Brandenburg er að verða tíu ára svo þessi nafnbót kemur á skemmtilegum tíma.“ Hjá Brandenburg starfa tæplega 40 sérfræðingar á sviði vörumerkjaráðgjafar, hönnunar, hugmyndavinnu og textagerðar auk þess að sjá um samfélagsmiðla, birtingar og ráðgjöf gegnum snjallbirtingafyrirtækið Datera. Samfélagsmiðlar Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir „Ég er spennt að takast á við nýjar áskoranir“ „Ég er náttúrulega frekar ný í þessum leik þannig margt er að koma á óvart. Það sem kemur alltaf hvað mest á óvart er hvað það leynast margir laumumeistarar út um allt,“ segir Birna Másdóttir um nýjustu þáttaröðina af GYM sem nú eru í sýningu. 31. maí 2021 15:06 Krista ráðin til Brandenburg Grafíski hönnuðurinn Krista Hall hefur verið ráðin til starfa hjá Brandenburg auglýsingastofu. 17. nóvember 2021 11:23 Uggandi yfir takmörkunum en stefna á notkun hraðprófa Bragi Valdimar Skúlason, einn meðlima hljómsveitarinnar Baggalúts, segir nýjustu sóttvarnaaðgerðir stjórnvalda setja sívinsæla jólatónleikaröð sveitarinnar í talsvert uppnám. Jólatónleikar sveitarinnar eru ómissandi hluti aðventunnar hjá fjölda Íslendinga, en engir tónleikar fóru fram í fyrra vegna samkomutakmarkana. 8. nóvember 2021 20:13 Þrír nýir stjórnendur hjá Brandenburg Þrír hönnuðir auglýsingastofunnar Brandenburg hafa verið gerðir að stjórnendum. Í tilkynningu segir að breytingin sé liður í því að styrkja listræna stjórnun stofunnar enn frekar. 4. nóvember 2021 08:33 Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Sjá meira
Brandenburg var valin auglýsingastofa ársins á ráðstefnu ÍMARK sem haldin var á Grand hótel Reykjavík í gær. Þetta er í fjórða sinn sem stofan hlýtur nafnbótina og sem fyrr eru það markaðsstjórar íslenskra fyrirtækja sem kjósa. Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Brandenburgar, var að vonum ánægður. „Þetta er sannkallaður heiður. Ég er stoltur af starfsfólki stofunnar sem hefur lagt mikið á sig á krefjandi tímum og öllum okkar frábæru viðskiptavinum,“ segir Ragnar. „Það er sérstaklega gleðilegt að sjá að við erum ekki aðeins að mælast hæst fyrir það sem snýr að árangursdrifnum hugmyndum. Aukin áhersla á ráðgjöf, stefnumótun og vörumerkjastrategíu er líka að skila sér því við skorum hæst í öllum þáttum sem liggja matinu til grundvallar í valinu á auglýsingastofu ársins. Þetta er búið að vera viðburðaríkt ár og við merkjum aukin umsvif á meðal okkar viðskiptavina. Það er margsannað í rannsóknum að við svona aðstæður þarf að setja aukinn kraft í markaðsmálin til að ná árangri. Þannig að við erum bjartsýn fyrir næsta ár enda trúum við því að það verði alltaf eftirspurn eftir góðum hugmyndum. Svo má líka bæta því við að Brandenburg er að verða tíu ára svo þessi nafnbót kemur á skemmtilegum tíma.“ Hjá Brandenburg starfa tæplega 40 sérfræðingar á sviði vörumerkjaráðgjafar, hönnunar, hugmyndavinnu og textagerðar auk þess að sjá um samfélagsmiðla, birtingar og ráðgjöf gegnum snjallbirtingafyrirtækið Datera.
Samfélagsmiðlar Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir „Ég er spennt að takast á við nýjar áskoranir“ „Ég er náttúrulega frekar ný í þessum leik þannig margt er að koma á óvart. Það sem kemur alltaf hvað mest á óvart er hvað það leynast margir laumumeistarar út um allt,“ segir Birna Másdóttir um nýjustu þáttaröðina af GYM sem nú eru í sýningu. 31. maí 2021 15:06 Krista ráðin til Brandenburg Grafíski hönnuðurinn Krista Hall hefur verið ráðin til starfa hjá Brandenburg auglýsingastofu. 17. nóvember 2021 11:23 Uggandi yfir takmörkunum en stefna á notkun hraðprófa Bragi Valdimar Skúlason, einn meðlima hljómsveitarinnar Baggalúts, segir nýjustu sóttvarnaaðgerðir stjórnvalda setja sívinsæla jólatónleikaröð sveitarinnar í talsvert uppnám. Jólatónleikar sveitarinnar eru ómissandi hluti aðventunnar hjá fjölda Íslendinga, en engir tónleikar fóru fram í fyrra vegna samkomutakmarkana. 8. nóvember 2021 20:13 Þrír nýir stjórnendur hjá Brandenburg Þrír hönnuðir auglýsingastofunnar Brandenburg hafa verið gerðir að stjórnendum. Í tilkynningu segir að breytingin sé liður í því að styrkja listræna stjórnun stofunnar enn frekar. 4. nóvember 2021 08:33 Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Sjá meira
„Ég er spennt að takast á við nýjar áskoranir“ „Ég er náttúrulega frekar ný í þessum leik þannig margt er að koma á óvart. Það sem kemur alltaf hvað mest á óvart er hvað það leynast margir laumumeistarar út um allt,“ segir Birna Másdóttir um nýjustu þáttaröðina af GYM sem nú eru í sýningu. 31. maí 2021 15:06
Krista ráðin til Brandenburg Grafíski hönnuðurinn Krista Hall hefur verið ráðin til starfa hjá Brandenburg auglýsingastofu. 17. nóvember 2021 11:23
Uggandi yfir takmörkunum en stefna á notkun hraðprófa Bragi Valdimar Skúlason, einn meðlima hljómsveitarinnar Baggalúts, segir nýjustu sóttvarnaaðgerðir stjórnvalda setja sívinsæla jólatónleikaröð sveitarinnar í talsvert uppnám. Jólatónleikar sveitarinnar eru ómissandi hluti aðventunnar hjá fjölda Íslendinga, en engir tónleikar fóru fram í fyrra vegna samkomutakmarkana. 8. nóvember 2021 20:13
Þrír nýir stjórnendur hjá Brandenburg Þrír hönnuðir auglýsingastofunnar Brandenburg hafa verið gerðir að stjórnendum. Í tilkynningu segir að breytingin sé liður í því að styrkja listræna stjórnun stofunnar enn frekar. 4. nóvember 2021 08:33