Haaland skoraði og Dortmund skellti sér á toppinn Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 27. nóvember 2021 16:30 Haaland skoraði í dag EPA-EFE/FOCKE STRANGMANN Fimm leikir fóru fram í þýsku Bundesligunni í fótbolta í dag. Borussia Dortmund vann góðan sigur og komst á topp deildarinnar. Bayern Munchen á samt leik til góða á morgun og geta komist aftur upp fyrir þá gulu. Borussia Dortmund mætti Wolfsburg á útivelli. Dortmund gátu komist á toppinn með sigri en Wolfsburg sat fyrir leikinn í sjöunda sæti deildarinnar. Það fór umstuðningsmenn Gula kafbátsins strax á 2. mínútu þegar að Bote Baku komst upp að endamörkum og gaf fyrir á Woute Weghorst sem gerði engin mistök og skallaði boltann í netið. Nokkuð jafnræði var með liðunum þangað til að á 35. mínútu að Dortmund fékk víti. Brotið var á Marco Reus og réttilega dæmt vítaspyrna. Emre Can, fyrrum leikmaður Juventus og Liverpool, skoraði af öryggi úr spyrnunni. 1-1 í hálfleik. Dortmund komst svo yfir á 55. mínútu. Marco Reus kom þá með boltann upp vinstri vænginn og lagði hann á Donyell Malen. Malen skoðaði sig vel um áður en hann hamraði boltanum í vinstra hornið. Flott mark hjá Malen sem er virkilega að spila vel um þessar mundir. Það var svo hinn óviðjafnanlegi Erling Braut Haaland sem skoraði þriðja og síðasta mark Dortmund á 80. mínútu eftir fyrirgjöf frá Julian Brandt. 1-3 útisigur Dortmund staðreynd og liðið í góðum gír. Önnur úrslit í þýska boltanum: Bochum 2-1 FreiburgKöln 4-1 MonchenglatbachGreyther Furth 3-6 HoffenheimHertha Berlin 1-1 Augsburg Þýski boltinn Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Íslenski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Í beinni: Arsenal - Newcastle | Newcastle getur komist upp fyrir Arsenal Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sjá meira
Borussia Dortmund mætti Wolfsburg á útivelli. Dortmund gátu komist á toppinn með sigri en Wolfsburg sat fyrir leikinn í sjöunda sæti deildarinnar. Það fór umstuðningsmenn Gula kafbátsins strax á 2. mínútu þegar að Bote Baku komst upp að endamörkum og gaf fyrir á Woute Weghorst sem gerði engin mistök og skallaði boltann í netið. Nokkuð jafnræði var með liðunum þangað til að á 35. mínútu að Dortmund fékk víti. Brotið var á Marco Reus og réttilega dæmt vítaspyrna. Emre Can, fyrrum leikmaður Juventus og Liverpool, skoraði af öryggi úr spyrnunni. 1-1 í hálfleik. Dortmund komst svo yfir á 55. mínútu. Marco Reus kom þá með boltann upp vinstri vænginn og lagði hann á Donyell Malen. Malen skoðaði sig vel um áður en hann hamraði boltanum í vinstra hornið. Flott mark hjá Malen sem er virkilega að spila vel um þessar mundir. Það var svo hinn óviðjafnanlegi Erling Braut Haaland sem skoraði þriðja og síðasta mark Dortmund á 80. mínútu eftir fyrirgjöf frá Julian Brandt. 1-3 útisigur Dortmund staðreynd og liðið í góðum gír. Önnur úrslit í þýska boltanum: Bochum 2-1 FreiburgKöln 4-1 MonchenglatbachGreyther Furth 3-6 HoffenheimHertha Berlin 1-1 Augsburg
Þýski boltinn Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Íslenski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Í beinni: Arsenal - Newcastle | Newcastle getur komist upp fyrir Arsenal Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sjá meira